Vísir - 22.12.1946, Qupperneq 27

Vísir - 22.12.1946, Qupperneq 27
27 þessu Boldangi þínu, þetta með frúna og geldfuglinn. Eg hef aldrei verið fyrir geld- fugl, enda fæddur í Eyjum og þar uppalinn, og þá gömlu hérna skulum við nokk múkka. Eg minni hana þá á gamla daga, — ho! Nú var tekið í hurðarsner- ilinn og síðan barið i rúðuna. — Opnið þið! Það er cg. Það er Jói boldang! Hún spralt upp, þeyttist fram fyrir, opnaði. Faðir hennar liafði ekki séð hana láta svona, síðan liún var barn —- og þau voru ein lieima á lcvöldin. Hún hörfaði svolílið, og hann fór inn, lokaði, en liélt í snerilinn. Þelta var maður i hærra lagi, breiður á brjóst og mikill um herðar, hreitt, dálitið rautt andlit, karl- mannlegt og djarflegt, grá- blá augu, sem voru að þessu sinni dul, grátt, nýlegt ka- skeyti og ljós liártoppur framundan, hlá föt, sem fóru vel, fráhnepplur jakk- inn, blá peysa, sem náði upp i háls, með rauðu akkeri á brjóstinu. — Þakka þér fyrir síðast — nei, næstsiðast, því síðast sagðirðu ekki nema þrjú orð. — Hver voru þau ? heyrðist murrað innan úr stofunni. — Takk! Vertu sæll! .— Stemmir! Nei, liún hló ekki, hún stóð i skugganum úti í liorni. — Mér fannst þú nú líkleg og sú eina skylduga til að segja mér þetta, sem svo margir vildu gjarnan segja mér, fyrst þegar það komst á kvis. Hins vegar gat eg ekki fai’ið að gera þeim gömlu það á móti skapi, að fara að koma liingað heim, ja, eg er nú ekki alveg viss um, nema mér og Levitanum kynni að geta komið saman, en livað sem því liður, þá þóttist eg nú ekki geta beðið lengur. — Vissi það! Það er ekki svo bölvað í honum bold- angið! murraði í þeim gamla. — Heyrirðu þann gamla? . .. . En láttu hann vera að sinni. Já, eg var orðinn leiður að bíða, og svo áðan, þegar eg var orðinn ráðinn skip- stjóri á Sæbjörgina, nýja bátinn þeirra Bræðranna og þann slærsta hér, þá tók eg hug í mig og sama sem gerði liér innbrot, fannst lneinleg- ast að fara og spyrja þig strax, meðan móðurinn er i mér, hvort þér hefði þótt svo fjandi leiðinlegt hjá mér þarna i liaust og eg það and- styggilegur, að þú værir ekf i að minnsta kosti tilleiðanleg til að kenna mér krakkann, og af því að eg hefi nú alltaf verið vitlaus í þér minnsta kosti síðan hérna forðum á reitunum...... — Jesús minn! Á reitun- um? — Já, eg sá þó, að þ.év /YáT éinhver alvara með aljan uppásnúninginn og hreinlif- ið — og að einhverju væri þá JÖLABLAÐ VÍSIS eftir að sækjast. .... — O, þú ættir að vita! — Vita hvað? — Ilvað eg var nærri þvi að verða mér ennþá verr til skannnar? -— Til skannnar — segirðu. — Já, að þjóta ekki alveg eins upp um liálsinn á þér? Ileldurðu kannske, að þú hefðir leitt mig svona inn, ef eg liefði ekki . .. . ? En eg, sem gat alltaf, alltaf séð þig fyrir mér, meðan þú varst úti í heimi! Nú sleppti Jóhann snerlin- um og glápti. Siðan: — Sjáum mömmu sálugu! Að við höfum alltaf átt að lenda í þessu — ja, lenda saman! — Sagði hún það virki- lega? Og nú hló Snjófríður Marteinsdóttir. — Og eg', sem einu sinni stalst til hennar i kolamyrkri, þegar eg vissi, að þú varst úti á sjó, og bað hana að leggja fyrir mig spil...... Og hún sagðist ekkert geta eða kunna. Svo lagði liún þó. — Lukka að lokum, sagði hún, og svo ruglaði hún spil- unum, en hún var svo lifand- is ósköp g'óð við mig. Nú varð Jóhann fastmælt- ur: — Hún vissi sínu viti, sú kona, þó að eg' tryði ekki á það -— þelta mcð hana Snjó- fríði litlu...En nú er bezt að við komum inn fyrir. Og hann gekk til Snjófríðar, greip yfir um axlir Iienni og leiddi liana inn. Sá gamli sat með spenntar greipar. Ilann leit ekki á þau, en hann sagði: — Mikið er drottins rétt- ( læti, og mikill er hans kraft- ur! Svona átti þetta þá að fara. Nú vildi eg, að frú Anna Pétursson, sem fúlsaði við Marteini gamla á miðjum aldri, varð of fin fyrir hann og fussaði lians vinnulykt og pípuþef og brennivinsstækju, kæmi hingað inn, og það strax! Hann leit upp, horfði rök- um augum á dóttur sina og Jóliann og sagði síðan: — Drottinn blessi ykkur! Rélt í sömu svifum var fálmað í hurðina, hún siðan opnuð, og inn staulaðist göm- ul og tætingsleg kona, frú Anna Pétursson, næstum því að svona kona gæti ekki kall- azt son, enda hitf til, þvi að Kristjánsdóttir var hún. Hún vék sér við, að þvj er virtist með nokkrum erfiðismunum, og lokaði hurðinni, aflæsli. Svo snéri hún sér i áttina til stofudyranna og kveinaði sáran, stóð þarna með hárið út í allar áttir og kápuna frá- hneppta. Skyndilega kipptisf hún við og lolcaði augunum. Hún hafði þau lokuð góða stund, [en þar kom, að hún opnaði þaUí.aftur. . Þá hló hann, gamli maður- • inn í stólmím. I Konan gi’f.dp í dyrasiafinn, sVo sern sér til stuðnings, en svo reis hún öll, hóf upp báð- ar hendur, hnefarnir kreppt- ir — og siðan gnisti hún tönnum. Aftur hló gamli maðurinn. Svo gekk þá Jóhann Sig- urðsson fram að dyrunum og mælti: ■—- Eg þaklca fyrir síðast, frú, eg á við fyrir viðskiptin, og hvað þér báruð mér góða sögu í sambandi við þau! Gamli maðurinn setti hönd fyrir eyra, og var þó síður en svo, að Jóhann talaði lágt. En frú Anna skók báða hnefa framan við andlitið á Jó- hanni: •— Far-farðu undir eins til .... út úr þessu liúsi, bölvað holdangið þitt! Nú kom Snjófríður til sögunnar: — Gáðu að, hvað þú segir, mamma. Þetta er kærastinn minn, og við gifíum okkur eins fljótt og við getum, þvi auðvitað á kærastinn minn barnið, sem eg geng með. Nei, nú hrópaði ekki né kveinaði, frú Anna Péturs- son. Nú fór hún að verða í reikningshæfu standi, eins og Marteinn hafði einu sinni sagt — undir vafasömum kringumstæðum......... Og gamli maðurinn, hann vildi vist fá þessu sem fyrst aflok- ið, kannski vegna Fríðu litlu — eða liver veit, livað hann hugsaði? Hann sagði: -. Einu sinni minnir mig nú, að þú værir að harma það litillega, að þú hefðir ekki eignazt kaptein — eins og þú vildir orða það. Það hefði verið svo spcnnandi og vellyktandi að eiga slíkan mann. Frú Anna hafði strokið hárið frá enninu. Nú reis hún enn og kerti hnakka, ekkert Þféðliátiðin 1874, . i hvæs eð kveinhljóð i henni: — Kaptein, — fjandinn átti sér kapteininn, hæsta lagi ámóta hafskip og einn af fyrstu mótorkoppunum, sem hingáð komu, og hér eru ennþá lil hjá aumingjum! — Já, satt er það, frú Anna: Það eru til stærri skip og slcrautlegri en Sæbjörgin þeirra Bræðranna hérna. Frú Anna lirökk aftur á bak um skref og flökkti aug- um, en sagði síðan af sama móði, eins og þegar liennar mestu fréttastúndir runnu upp og hún Iiugði sem snar- ast vinda sér út til sinna skvldustarfa: — Sæbjörgin hérná. O. Guð! Og hann Þórarinn. tengdasonur liennar Þóru \ f- irmats, hefir ekki nema pungapróf! .... Og þessu ; með Sæbjörgina hefir auðvit- jað verið haldið leyndu fyrir ! mér-— eins og rau'ná'r öðru. : Og hún Jeit á dóttur siiía: —- ! Og svo er eg, eg, frú Anna Pétursson, orðiii ómerkileg út í bæ — o'g þáð fvrir þessari púiiga'þrófsiengdámóður! -— En elsku mamma, við. sém vissum þetta ekki sjálf ':(,(! liug MÍlfMj .'fíóíj 'iyfí je.'aoá’fká/iíí Meðal útlendinga, er heim- sóttu ísland á þjóðhátíðina 1<S74 var Gyðingurinn Max Nordau. Hann var frægur rithöfundur, en er einkum kunnur fyrir ádeilur sínar á rithöfunda samtíðarinnar. Eru þær skrifaðar af vægðar- lausu liáði og' fyrirlitningu. Það var þvi ekki líklegt, að Island mundi finna náð í augum þessa grimma dóm ara. Hann kemst svo að orði í ferðaminningum sínum: J „Reykjavík séð frá sjónum er ekki sérlega glæsileg', fjar- an er þakin dökkum eldfjalla- sandi og hraungrýti. Þrjár lélegar trébryggjur teygja sig langt út í sjóinn, og við þær liggja nokkurir hálffúnir bátar. Húsin, sem liggja í röð eftir ströndinni, eru smá, ó- hrein og ræfilsleg, en mynd- in breytist, þegar komið er inn i bæinn. Reykjavík er ein af hinum fáu liafnarborgum, sem vex fremur inn í landið en meðfram sjónum, falleg- ustu göturnar og myndarleg- ustu húsin eru inni í bænum, spöl frá liöfninni, en með fram sjónum liggja hinir sóðalegustu og fátæklegustu fiskimannakofar. Reykjavík hlýtur að hafa tekið miklum framförum og breytzt á síð ustu tínnim, því að hún er ólik þvi, sem henni er lýsi i ferðabókum.“ .... Nordau þótti bæjarbúar seinlátir og ógreiðviknir og gekk seint að fá gistingu, enda munu öil hús eða flest þá liafa verif full af gestum. Enginn bátm kom um borð til þess að flytja farþegana í land, en i fjör- unni var talsvert af reykjandi slæpingjum. Nordau fer hörðum orðum um deyfð og fiamtaksleysi Islendinga; J hann segir meðal annarS:1 „Það er einkennilegt fj’rir andlega og efnalega vesal- mennsku, hjálparleysi og svefn íslendinga, að fiskveið- ar Frakka við strendurnar eru þeim þyrnir i augum og mikið reiðiefni, en þeim dett- ur aldrei i hug að reyna að keppa við þá. Frakkar raka. sama milljónum við Island, en landsbúar eru örsnauðir og rétta ekki út hendurnar eftir hinum ótæmandi auð sjávarins.....Eftirkomend- ur liinna djörfustu og þoln- ustu sjófarenda allra tíma, liinna fifldjörfu vikinga, eru íslendingar, þó undarlegt sé, engir sjómenn. Þeir kunna hvorki að snvíða báta, stýra né sigla.“ Nordau segir, að islenzkir sjómenn týni oft lifinu, vegna þess hve bátar þeirra séu slæmir. Danska stjórnin liafi reynt að fá þá til Jiess að læra sjóménnsku á dönskum skipum, en þeir liafi ekki fengist til þess, vegna þess að þeir séu of stoltir lil þess að hlýða skip- unum danskra sjóforingja! Islendingar séu mjög stoltir af ættgöfgi sinni, og þess vegna hafi koma Kristjáns konungs IX. vakið litla eftir- tekt. Hann var sem sé ekki svo tiginn maður, að íslend- ingum þætti mikið til koma. Nordau fer mörgum orð- um um sóðaskapinn í Reykja- vik, og um gestrisni bæjar- húa segir hann: „Við höfðum nú fullkomlega kynnzt hinni víðfrægu gestrisni íslendinga, og eg vil ráða hverjum manni, sem ætlar að ferðast eitthvað á íslandi, til að hafa með sér tjöld, rúmföt og matvæli, til þess að geta verið sem óháðastur góðvild Reyk j avíkurbúa.“ (Þættir úr sögu Reykjavíkur) fyrr en núna, hann rétt að fá ráðninguna, SæbjÖrgina, liérna áðan — og allt óklárt okkar á milli fyrir svo sem kortéri, ekki hitzt nema þetta eina, einasta sinn! Hún dró höfuðið niður á milli herðanna, frú Anna Pétursson. Svo lyfti liún vísi- fingri liægri handar, skók hann framan í hjónaefnin: og sagði i hálfum hljóðum: — Uss-suss! Þetta megið' þið ekki fáta nokkura lifandi manneskju heyra utan okkar eigin þrönga familíukreds. Það er það minnsta, sem þið getið gert í þessu nváli fyrir móður ykkar og tengdamóð- ur! Ganvli maðurinn i stólnum liló. CtL Blan4w & Cc. (m 4Ui mísI nrnui ibniiin '.imíj A jaiuvr

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.