Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VlSJS
3S
^œqarpuNm
VASCO DA GAMA
Það eru nú liðin rúnilega
400 ár siðan sjóhetjan og
landkönnuðurinn Vasco da
Gama andaðisl. I’að var árið
1524, austur í Indlandi.
Ef ekki licfði notið við
hinna vösku portúgölsku sjó-
farenda, Vasco da Garaa,
Pedro Alvares Cabral og
Ferdinant Magellan, hefðu
inenn mun lengur liaft hinar
fáránlegustu hugmyndir uni
heiminn, byggðar á kcnning-
uni Ptólemejusar og Stra-
hons. En með sjóferðum
þessara manna breytlist
heimsmyndin í augum alls
mannkynsins.
\rasco da gama er fæddur
árið 1469. Sjómennska og
ferðaþrá voru honuni í blóð
bornar. A þessum árum var
fjöldi manns sem þvrsti i
ævintýri, sigurvinninga og
iláðir — voru seiddir cin-
liverri leyndardómsfullri
þrá eftir að kristna heiðingja.
A suðurhluta Pyrenea-
skagans, i skjóli við liöfðann.
Sagres, lá hreiðrið, sem þess-
ir hafernir flugu frá, á áræðn-
um vængjum sínum lil þcss
að boða fagnaðarerindið
lieiðingjunum í liinum fjar-
lægu Austurlöndum og frum-
skógum Brazilíu. Munnmæli
herma, að i Sagres liafi verið
sjómannaskóli, en hvort sem
það er rétt eða ekki, þá er
engum blöðum um það að
i'letta að borgin hefir verið
samkomustaður þeirra
manna, sem voru gagnteknir
af ævintýraþrá, og sem In-
fante Dom Henrique (seinna
nefndur Hinrik sæfari),
kenndi sjómennsku og livatti
ti! dáða.
Paðan eru runnir margir
l'rægi r landkortateiknarar,
og landkönnuðir, eiiis og t.
<i. Tristan Vaz og Gonsalves
Zarco, sem fundu eyjuna
Madeira árið 1419; Velho
Cabrál, sem árið 1432 fann
Azoreyjár, og Bartholomeus
Diaz, sem komst árið 1 !88 til
suðurodda Afriku, og sneri
heim með ])á miklu fregn, að
hann hefði fundið „Storma-
Iiöfðann“, sem seinna liefir
verið nefndur „Góðravona-
höfði".
Hcimur fornaldar og mið-
alclar Iauk við „Kap Nao“,
sem er liöfði fyrir vestan
Allasfjöllin. Þar fyrir
sunnan, sögðu munnmælin,
var „Þokuhafið“, sem var
bvggl hinum hcrfilegúslu
sæskrímslum. — Hver sem
iiælti sér suður á haf þétla
átti dauðan vísan.
En lærisveinar Hinriks sæ-
fara leystu gáttir Þokuhafs-
ins, og' með landafundum
portúgölsku sæfaranna átti
niannkynið cflir að eigúastl
meiri auðæfi en nokkurn
Iiafði dreymt um.
GenúamaðuHnn KHslofer,
Kolumbus og N'eneziumenn-
irnir Cadamosto og Noli nulu |
fræðslu hjá. sægörpunum i
Sagres. Þáð varð þannig
fyi'ir tilstilli portúgalskra
níanua að nær þvi hclmiiigur
veraldarinnar varð krislinn. i
Að áeggjan konungs Porlú-
gals Don Juan II., fór Pero
da Covilhan í leiðangur.
Er hann kom heim aftur
flulti liann merkilegan boð-
skap: „Sá, sem siglir í suður
meðfram strönd Guineu,“
sagði hanii, „mun fyrr cða
síðar koma lil suðurodda
Afríku, og ef liann síðan
slefnir i austurátt, til Sofala
og Mánaeyjarinnar (Mad-
agaskar), mun hann finna
hina réttu leið til Indlands.“
Þessar upplýsingar gáfu
lilefni til landaleitar Vasco
da Gáma.
Þegar Don Juan, konung-j
ur, dó, án nokkurs erfingja,
kom ungur maður, Don
Mánuel prins, til valda í <
Portúgal. - Haun var bróð-j
ursonur liins látna konungs.
í sögunni hefir hann fengið1
nafnið Don Manuel hinnj
hamingjusami1'. I laun
brann í skinninu eftir að
efla vald Porlúgals með nýj-
mn löndum, og þess vegna
sendi liann eftir hinum unga
aðalsmanni, Vaseo da Gama,
r
en hinn lálni konungur hafði
1(1 árum áður ællað föður
\’asco da Gama þa'ð hlulverk,
að finna sjóleiðina tit Ind-
lands.
Flestir landkönnuðir og
kortagerðarmenn voru þá
gagnleknir af landafundi
Koluinbusar, og liéldu að
skammt væri til Indlands
'fi‘á eyjum þéini, cr hann
hafði fundið, og menn í ein-
féldni sinni nefndu Vestur-
Indíur. —•
Siglingalistin var Jiá
skammt á vcg komin. Me.nn
höfðu aðeins frumstæð tæki
úr tré eða látúni til þess að
mæla með sólarhæðina, og
s t j ö rnuf ræ'ð ikunn á 11 a n va r
krydduð allskonar fjarstæð-
um kenningum kirkjunnar.
Menn trúðu þvi almennl
að jörðin væri ferkönlúð, og
ef nieiin hættu sér of langt
út á höl'in, gætu menn átt á
hættu, þá og þegar, að steyp-
asl út af rönd jarðaHnnar
niður í hið óendanlega. — Af
þessu leiddi að erfitt reyndist
að fá áliafnir á skip.
Þi'ált fyrir alla erfiðleika
lagði \’asco da Gama af stað
í ferð sína hinn 8. júlí 1497.
FJoti hans var fjögur smá
skip „San Gabriel", stjórnað
af Gama sjálfum; „San Rap-
hael", undir sljórn Paulo da
Gama, senv var bróðir for-
ingja leiðaugursins; „Berrio ‘,
er Nicólao Coelho stjórnaði
cg loks vistaskipið „San
-vW...r-
“'l
Vasco da Garna.
Miquel", með Gonsalo Nuno
sem skipsljóra. Ahafnir skip-
anna voru alls 170 menn,
Stærsla skipið var 100 smá-
lcstir.
Fyfsta áfanga léiðarinnar
hafði þessi litli floti góðan
leiðsögumann. — Það var
Barthólomeus Dias, sá er
fann „Góðravonahöfðann".
— til straudar Mina gekk því
allt að óskum, en þar skildi
Diaz við leiðangursmenn, og
eftir það varð Vasco <la að fá liið nauðsynlegasta til
Gama að treysta á guð og fararinnar yfir hafið.
s-jómennsku sjálfs sín. llinn| I Melinda fengu þeir loks
20. nóvember fóru þeir fvrir hinn rétta túlk, sem að lok-
„Góðravonahöfðann", og til jum átti eftir að leiða þá að
hinnar mestu undrunar fvrir markinu. Þcssi leiðsögumað-
alla, var það í indælis veðri. Ur var Arabi, að nafni Male-
j
Skömmu síðar komu mo Cana, og varð hann brátl
þeir lil staðar, er þeir nefndu mjög samrímdur Portúgöl-
San Braz. Þar hittu þeir fyr- um. —- Ilann reyndist þeim
ir hrokkinhærða negra, sem síðar meir ómetanlegur i
ekki skildu orð af þvi, sem j sanmingunuin við hinn ind-
tú'lkuriim sagði við þá á verska fursta.
arabisku.
Að þvi er virl-
2-1. april 1148, voru segl
isl tignuðu negrar þessir dregin upp að nýju og ferð-
liúsdýr sín sem guði. Aðjin yfir hafið var byrjuð. —
minnsla kosti voru þeir öfá- jFranmndan lágu 700 sjómil-
anlegir til að skipta á þcimjur. 22 dögum síðar kom
og varningi þeini, er Portú-!flotinn svo til Calicul á Mal-
galar buðu. Þarna lét Gaina abarströndinni. Áhafnir skip-
hrenjaa vistaskipið, eftir að.anha lustu upp fagnaðaróp-
vistunum hafði verið skipt um, og' í fyrsta skipti litu
niður á hin skipin. Hinn 12. augu vesturlandabúa þessar
desember dentu þeir í fyrsta óþekktu strandir, sem öldum
ofviðrinu. Það var hið ægi- og árþúsundum saman höfðu
legasta, og bjuggusl sæfar- geýmt sérstæða, mikla og
arnir við, að liver dagur
yrði þeirra síðasti. En
fjarlæga menningu.
Nú
lá næst fvrir að komasl i
allt í einu lægði veðrið, jafn- samband við liinn innfædda
skyndilega og það liafði höfðingja og koma á fót við-
skollið á. — Skipverjar féllu
á kné.og þökkuðu guði fvrir
björgunina.
Á jóladaginn fóru þeir
fram hjá „Natal", jólaland-
inu, sem enn ber það nafn.
— Svo var ferðinni haldið
áfram. Hver dagurinn leið af
öðrum. — Skyrbjúgur fór nú
að gera vart við sig meðal ,, , ,
,, r i • . .. ^ slottugu Ilindua, sem þegar
ahafna skipanna, sem síaíaöi . .
orðmr íynr sterkum
frá Aröbum. —
skiptasamböndum milli
Portúgals og hins fjarlæga
Indlands. — Vasco da Gama
hafði meðferðis meðmæla-
bréf bæði á arabísku og
porlúgölsku frá Portúgals-
konungi.
Scm sendimaður voldugs
þjóðliöfðingja átti Gama nú
að reýna krafta sína við liina
aí fæðunm, en liun var tékm< , .,
... , .... ahrifum
af skemmast. — Sjomenn- , . , ..,
, „ , , , , • , r ,, , Koma Innna portugolsku sæ-
írmr letu þo ckki hugfallast. ■ ' , ..." .
<. , ,..v . , lara halði það i íor með ser,
Aíram var haldið, og loks . 1 ’
, • or- f - . , ,,,,, fyrir Araba, að nu var gerð
hmn 2í>. februar 1198 vai'i " ,
... , , . ,T | tilraun lil aö bmda endi u
varpað akkerum i Mosam-: , , . ..
, • n. , , . verzlun þeirra við Austur-
J>K[ue. Her komust menn i ,.. ‘ , .
, , ..v i • ■ i , ilond, sem þeir hofðu eimr
samband við hma ínntæddu , ,, ...
,, • , , , iliatt svo oldum skipti. Þeir
ibua, auk þess var þarna nuk- . . . * . ,
i • jlioíðu i raumnni verið bru
di fioldi Araba. — Og lier'
heyrðu Vasco da Gama og
mcnn hans í fyrsta skipti um
lijna réttu sjóleið til Ind-j
laiids.
*****
■■■
Fiag’gskipiö Vasco da Gama.
t jmilli Evrópu og Austurlanda.
í einu vetfangi átti nú að
hrifsa þessi viðskipíi úr
höndum þeirra. — Þeir voru
hæltulegir óvinir \T. da Gama.
Lánið var þó ekki Portú-j Vaseo da Ganu> var ]>ess
gölum iiliðholt. Að vísu lofáði mjög fýsalidi, að koniast
hSiin innfæddi höfðingi þéim sem fyrst í samband við hinn
öllu mögulegu, -— vatni, visi- indverska fursta þar um
um og leiðsögúmömmm, shVðir. Þess vegna sendi h.ann
en skipverjúr léntu i déiluiú tulk 8imi i land strax i'ýrsta
við Araba, og nevddust til að daginn. Tveimur dögum
halda enn í norðurátt, án þcss Jsiðar ltom hann aftur meðþau