Vísir - 22.12.1946, Side 34

Vísir - 22.12.1946, Side 34
34 JÓLABLAÐ VlSIS skilaboð, að „drottnari hafs- dns“, hinn voldugi fursti í Calicut, vildi gjarnan fá hinn vestræna sendimann á sinn fund. Gama fór nu i land með tólf mönnum. -— Á strönd- inni var hann hoðinn vel- kominu af sendimanni furst- ans, sem hafði með sér all- fjölmennt fylgdarlið. Hinir innfæddu háru Vasgo da Gama á hurðarstól allar hin- ar fimm milur frá ströndinni upp að konungshöllinni. — Um nóttina livíldust þeir um það bil miðja vegu, og liéldu áfram daginn eftir. '•— Lolcs komu þeir lil hallarinnar, og var þar fjölmenni mikið samankomið. — Forvitni íbúanna var svo mikil, að fjöldi manns tróðst undir og beið bana í þrengslunum. — Er inn í höllina kom, kom æruverðugur Brahma-prest- ur til móls við komumenn. —- Hann rétti V. da Gama hendina og leiddi hann inn til liins volduga fursta, sem lá endilangur á mj'ög skraut- legu teppi. — Klæði lians voru liin skraulleguslu, isett gulli og gimsteinum. — Handleggir og fótleggir voru alsettir hringum. Hann tók Gama allvel, en vildi lítið tala um hin fvrir- hiigúðu viðskipti. Lauk álieyrninni syo, að Gama fór, án þess að nokkur viðskiptasamningur yrði gerður við hinn indverska fursta. Næstu daga kom Gama á fund hans nokkurum siiin- um, og varð æ ljósara og ljósara, að trgða sú er furst- inn sýndi, átti rót sína að rekja til undirróðurs ara- bisku kaupmannanna. Þeir rægðu Gama á allan liátt. — Þeim tókst meira að ségja um tima að fá furslann til þess að efast um sannleiks- gildi bréfs þess, sem Gama hafði borið frá konungi Portúgals. — ,,Það var i rauninni alveg ósannað mál,“ sögðu þeir, „að það væri nokkur konungur i heimin- um, er ríkti yfir landi, scm liéti Portúgál.“ Gama tókst þó um siðir að sannfæra furstann, og jafn- framt því skýrði iiann mis- klíð þann, sem væri milli Ar- aba og kristinna manna. Þessar tvær þjó.Sir væru erfðaféndur, og Porlúgalar hefðu sigrað Araha við Fez, í Túnis og fleiri höfnum við M iðj arðarl íafið. Loks fékk Gama svar frá furstanum til Portúgalslcon- ungs. Var bréfið hið vinsam- legasta, og sagði þar meðal annars, að honum' væri ánægja að komast i beint verzlunarsamband við Portú- gal. — llinn 29. ágúst, eftir 74 daga viðdvöl, var svo hald- ið heimleiðis. — Margir voru þvi fegnir, þar eð allófriðlega horfði milli Araba og hinna kristnu manna. Fyrst var siglt meðfram ströndinni og ýmis merki reist viðsvegar, sem í fram- tiðinni áttu að færa mönnum heim sanninn um ,að Portú- galar hefðu komið þarna og kastað eign sinni á hinar lieiðnu strendur. Því næst var siglt í vestur- átt. Eftir að komið var fyrir „Gpðravonarhöfða“, dó Paulo da Gama, bróðir for- ingjans. Eitt skip liafði strandað við Melinda, og það voru því aðcins tvö skip, af fjórum, er sigldu inn i ósa Tajó-fljótsins i Portúgal lúnn 29. ágúst 1499. — Ferðin var á enda og með miklum fögnuði voru leiðangursmenn boðnir vel- komnir af landsmönnum sin- um. Ferð þessi getur skoðazt sem ein af mestu hetjudáð- uin mannkynssögunnar og er skarpt afmarkaður inngang- ur að því tímabili í sögu mannkynsins, sem þroskaði viðskipti þjóða á milli og sameinaði hina fjarlægustu staði hvern öðrum. Sigurför Alexanders mikla ruddi veginn landleiðina til Ganges ,og breytli þar með viðskiptaviðliorfi þjóða á milli, en ferð \r. da Gama yfir hin trylltu úthöf opnaði alveg nýjan kafla í sögunni.- Vasco da Gama var eftir för þessa einhver voldugasti maður meðal þegna Portú- galskonungs. Hann fékk nafnbótina „aðmíráll allra hafa í Austurlöndum", og síðar varð hann varakonung- ur Indlands. Þar andaðist hann, sem fvrr greinir, 55 ára að aldri. Portúgal varð um all-langt skeið miðstöð lieimsverzlun- arinnar. — Arabar töpuðu verzlunaráhrifum sínum við Miðjarðarhafið, og Venezia drottnaði eigi lengur yfir sjó- verzluninni. Lissabon varð miðdepiil kryddverzlunarinnar. Þang- að streymdu kaupmcnn frá öllum löndum liinnár gömlu Evrópu, og gerðu kaup á liin- um dýrmætu skipsförmum er skipað var upp úr söklc- hlöðnum kaupförunum, á ströndinni við Pastello rétt utan við liöfuðborgina. Ávallt mun mannkynið minnast Vasco da Gama og Iietjuafreka hans. Slindur er blaltauá tnaiur ~J\aupi! Usi! ÁSKRIFTARSIMI ER 166D Smíðum HÓSGÖGN við allra hæfi, póleruð og bónuð. f' *■ /\f*. i !' ' ’ 1 ' Tökum að okku/ alls koriár inriréttingar t">U' - ; fyrir verzlanir og íbúðir. Smíðum einnig alls konar hurðir og gfugga. lirnimio oiil íí iivd i'Ai'ul nnijJo’i (anoaais©5o mm i; íudii »J' i iinifsi go rinni ) /■ i íiiö'if bc..: ííi -111:6bM r í'ftnat Hringbraut 56.— Sími 3107. JShL’í rlí (V. f : ■*>< | t t l ti'wU ji 10 íu-j^ ui'ii nutí > íí (í;i I ^Jifín annei'ii Í tmaair IjÉtir qóÍa vom. Höfum ávallt bæjarins fjöl- breyttasta úrval af pi'jjonaröruMn Vérðið skulið þið athuga i! i.1 Og dæma sjálf, ivrii A ri/j í;l»ií.í*rj ' ö'U.fi-fd •jivz'i i ’óli • «íL u •" 1 .miáíj * • p-. :.n I;* •'O . !• •:-.ó>:/;.::.c 'I H 'Mn'- ; ' j ' Laugaveg 10. —. Sími 27,79. •. n. cq • aitriod o’/fc' ;:ii.;óld iggoif ht aúu ,sjuií i -nuMniimRíim 'niiívilnb «««»* 'i) D

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.