Vísir - 22.12.1946, Side 38
38
JÓLABLAÐ YlSIS
iðjuleysið, en þó miklu frem-
ut þetta Jjýðingarleysi sem
svo oft hafði skotið upp í lmg
lians, en sem hann liafði nú
svo góðán tíma til að iiugsa
um. Hvers virði yar þetta lif?
Það áem manni þótti væust
um var tekið frá manni. Það
sem aflaðist eyddist jafnóð-
um. Slrið, eyðing, dauði. -—
Var ekki l)ezt að njóta þess í
ró, sem maður liafði aflað,
lifa svo fyrir líðandi stund?
Þannig liafði Jiann oft hugs-
að i litla herberginu sínu um
veturinn, þegar honum fannst
liann vera einmana, þrátt
fyrir skarkalann sem barst til
hans utan af götunni.
Einn aprildag fór hann svo
niður á ráðningarskrifstofu
landbúnaðarins og lagði drög
að 'ráðningu sinni i vor- og
sumarvinnu hjá Sveinbirni
Jónssyni í Lækjarhlíð. Hann
ætlaði svona hinsegin að
prófa sveitaheimili í ókunn-
ugu licraði eilt sumar. Hann
hilti kunningja sinn úr
Grundavíkursveit og frétti
hjá honum um heimilið. Jú,
þetta var bezta fólk. Hjónin
á sexíugs aldri. Börnin tvo:
Garðar á menntaskólanum,
vann heima á sumrum; kát-
ur og skemmtilegur strákur,
Sigríður gjafvaxta heiina,
allra bezta stúlka. Oli litli
fóstursonur lijónanna átta
ára. Þetta var lieimilisfólkið.
Búið allgott. Reglu- og mynd-
arheimili. „Blessaður farðu
vestur, þú hefir gott af þvi,“
hafði hann sagl.
Þorsteinn vaknaði upp af
þessum hugsunum við það,
að stór lieiðlóuhópur flaug
framlijá lionum. Farfuglar!
Var hann ekki sjálfur einn af
þeim? IJann stóð upp. Tveir
lækir, litaðir af sólhráðinni,
runnu niðúr hliðina. Fugla-
söngur, lækjarniður. A- Þetta
voru raddir vorsins. \oru
þær að kalla á hann?
Ilann gekk vestur á leitið.
Þar nam hann ósjáifrátt
staðar. Ilann var kominn rétl
heim að túngirðingunni.
Ilvítt, lilið steinhús skammt
frá túnjaðri. Allstórt, slétt
lún hallandi mót suðvestri.
Grösug, kjarrivaxin lilíð upp-
undan bænum. Tveir spegil-
sléttir vogar inn úr fjarðar-
botni, sá vestari mjókkandi
fast að túnfæti. Milli voganna
víðáttumikið grasivaxið nes.
í baksýn breikkandi undir-
lendi og allþétt byggð.
„Hér er bara ljómandi fall-
legt — og vinalegt," sagði
Þorsteinn við sjálfan sig um
leið og hann opnaði liliðið.
II.
Það var mikið annríki í
Grundavikursveit á höfuð-
daginn og það ekki síður í
Lækjarhlíð en annarsstaðar.
Ágústmánuður hafði verið
ein samfelld sólskinsblíða, og
öll hey náðst eftir hendinni.
Sveinbjörn i Lækjarhlíð
var með börn sin og kaupa-
mann niður á nesi að laka
samaii. Hann ætlaði að ná
upp öllu lausu í kvöld. Hann
hafði eklci lekið á orfi í licil-
án mánuð, heldur rakað með
dótlur sinni á eftir þeim
Garðari og Þorsteini. Nú voru
þau öll að taka saman. Ilvert
sætið af öðru reis upp og óð-
um leið að kvöldi. Þetta hafði
verið einhver allra sóllieit-
asti dagurinn og heyið var
ilmandi.
Sveinbjörn tók heytuggu
og bar að vitum sér. „Mikill
er sá þurrkur. Það ér langt
síðan eg lief verið búinn að
fá svona mikið af góðu heyi
á höfuðdag, cn það veitir ekl<i
af, nú fer hann að brevtast.“
— „Eru það ekki bara kerl-
ingabækur að tíðin þurfi að
breytast við höfuðdag?“ sagði
Garðar. —- „Nei, mér hefir
aldrei brugðist að eftir mjög
þurran ágúst komi úrfella-
samur seplember. Litlu á
klakkana í suðrinu. Eg gæti
bczt trúað að vissara væri að
bi-eiða yfir í kvöld.“
Nú var aðeins einn flekkur
eftir.
„Heyrðu, Gai'ðar minn. Eg
lield það væri bezt að við
færum heim og tækjum há-
arpentuna. Yið getum tekið
hana á sleðanum og haft
Skjóna. Óli er að koma með
kýrnar. Þú gerir svo vel og
ldárar flekkinn, Steini. Sigga
hjálpar þér.“
Flekktírinn gekk óðum
saman. Þau kepptust bæði
við, Þorsteinn og Sigríður, en
töluðu fátt. Þetta kom svo ó-
vænt, að þau yrðu tvö ein
cftir, að Þorsteinn, sem jafn-
an var með léttu yfirbragði i
návist ungra stúlkna, var nú
þögull. Ilvernig var þessu
varið? Var hann feiminn?
Nei, hann var of veraldar-
vanur til þess. Veraldarvan-
ur? Ilafði hann ekki jafnan
gætt sín í henni veröld? Og
var það kannske, meðal ann-
ars, vegna þess, hversu un-
aðsfull hrifning greip liann
nú í návist þessarar göfug-
lyndu stúlku, scm hafði vax-
ið í augum hans með hverj-
um degi sem þau liöfðu verið
samvistum? Ilún saxaði sein-
asta fangið. Ilann beygði sig
niður til að taka það, rélt við
hlið hennar. Honúm fann'st
hann heyra öran þjartslátt
Iiennar eða var það lians eig-
7 ‘ '•> ’
inn? — eða þeirra béggja?
Hann gekk frá galtanum,
settist svo niður og hallaði
bakinu upp að galtahliðinni.
Hún setlisl líka, skammt frá
honum.
„Þetta er yndislegt kvöld,“
sagði hann og fann að rödd
hans titraði. — „Já, það er
unaðslegt, — eins og allt sem
er fagurt og hreint,“ sagði
hún lágt. Hann leit á hana,
færði sig svo nær henni og
tók hægri hendinni yfir um
hana. — Hún hallaði höfðinu
að brjósti hans. „Elskan
mín,“ sagði hann. — „Hjart-
ans vinur,“ hvíslaði hún.
Nóttin færðist hægt og
hljóðlega yfir og andaði svala
að öUu því, sem höfuðdags-
sólin hafði vermt og kysst.
Sigriður leit upp og sá að
orðið var meira en • hálf-
dimmt. „Aumingja mainma,
hún varð að mjólka ein í
kvöld,“ sagði liún. Þorsteinn
horfði heint í augu hennar,
svo þrýsti hann henni enn
fastara að sér og kyssti hana.
Þau leiddust lieim á milt
túnið.-----1
Morguninn eftir vaknaði
Sveinbjörn við það, að regn-
ið buldi á glugganum hans.
En hann geispaði rólega.
Þetta var alltaf vitanlegt.
Hann hugsaði þá ekki um
annað en að slá í gryfjuna..
Þetta yrði eitthvert lians
bezta suínar samt. Ansi dug-
legur þiltur ííann Þorsteinn,
en skrambi yoru þau lengi
með flekkinn í gærkveldi, og
gamli maðurinn brosti
íbyggilega. Jæja, kannske
hann yrði þá í minni vand-
ræðum með að fá vetrár-
mann i haust, en stundum
áður. Það var nóg að hugsa
um það til að byrja með.
Hann þreifaði eftirt óbaksílát-
inu og tók vænan skerf í
nefið.
Nokkru seinna vaknaði
Þorsteinn — við samskonar
kveðju frá náttúrunni, — í
lierberginu hinu megin við
þilið. Ilann tók naumast eftir
regninu. í liuga hans var sól-
skin og heiðríkja. Hann snar-
Sportmenn!
'■L m - ■ v.r \
♦ gW ‘V ^ % '-f
f
Munið
að
vörumerkí
okkar
er
i
Sís ípSSSMÍ áöi
•Egks'BSfSBsa iöi
éöi
déÚB'B&SÍ&fJpSS
SÖ£
SÍiviAR 16BD
16B5 - BÍMNEFNI LANDBSMIÐJAN