Morgunblaðið - 02.11.1963, Síða 34

Morgunblaðið - 02.11.1963, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. nóv. 1963 samhugur um það, sem mestu varðar, mundi eflast við slíkar rökræður. Leiðtogar flokksins, ungir sem gamlir, yrðu að vísu að ganga í gegnum þann hreins- unareld að kynna sjónarmið sín opinberlega og standa þar fyrir máli sínu. En ég hygg, að þeir mundu njóta þess meir en harma, jafnvel þótt öll sjónarmið þeirra næðu ekki fram að ganga, eins og verða vill í mannl&gum samskiptum. Þeir mundu njóta þess að hafa ekki einungis sið- ferðilegan rétt til þess, heldur beinlínis skyldu, að túlka sér- sjónarmið sín. En meginatriðið hlýtur að vera, að sérhver sá, sem aðhyll- ist Sjálfstæðisstefnuna, byggir sigurvonir hennar á því, að hún virðir rétt einstaklingsins, þ.á.m. rétt hans til að fá í hverju máli að vita hið sanna. Sjálfstæðis- flokkurinn á aldrei að þurfa að óttast sannleikann. Hitt er rétt, að oft hefur þurft að glíma við svo máttuga lygi, að menn hafa freistazt til að bregðast við henni á þann hátt að segja ekki nema hálfsannleika, draga fram allt það bezta í eigin fari og flokks síns, en þegja um hitt, sem ver kann að hafa farið en menn vildu. Það hefur hent okk- ur alla, sem fáumst við stjórn- málaskrif. Aðstæðurnar, flokks- blödin, hafa gert það að verkum, að greinar okkar hafa oft verið lágreistar. Þróunin stefnir samt í rétta átt. En úrbóta er enn þörf — líklega verður svo ávallt. Megi umbætur verða miklar í fram- tíðinni — engar stökkbreyting- ar, heldur markviss þróun. Stilliverkstæðið Diesill (Magnús G. Marteinsson). Vesturgata 2 (Tryggvagötu megin) — Sími 20940. Ronson hársnyr titæki Framkvæmum stillingar á öllum diesel olíukerfum, varahlutir í kerfin fyrirliggj- andi. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. SÆKJUM — SENDUM. C.A.V. Þjónustan á íslandi Skurðgröfur, ámokstur, — jarðýtu- vinna, — ákvæðis- eða tímavinna. — sími 18158. — fást víða Píanó FlygSar HORNUNG & M0LLER KGU HOF-PIANOFABRIK Merkið sem allir þekkja. Merkið, sem engan svíkur. Mikil mýkt og tónfylling einkenna þessi hljóðfæri. ÁRATUGA REYNSLA SANNAR GÆÐIN. Þetta merki þolir eldraun hins mikla hitastigs í íslenzkum íbúðum. Kynnið yður mynda- og verðlistana og veljið þá viðartegund, sem þér óskið. Hr. Guðmundur Stefánsson, hljóðfæraSmiður hefir nýlega verið brautskráður með beztu meðmælum frá verksmiðj- unni og tekur hann að sér stillingar og eftirlit á þessu merki. Föntunum veitt móttaka í verzluninni. Hornung & Möller Einkaumboð á íslandi: Hljóðíæraverzlun Sigríðor Helgadóttur Vesturveri. — Sími 11315.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.