Morgunblaðið - 14.07.1974, Side 6

Morgunblaðið - 14.07.1974, Side 6
6 DJHCBÓK MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JtJLt 1974______________________________ I dag er sunnudagur 14. júlf, sem er 195. dagur ársins 1974. Árdegisflðð í Reykjavfk er kl. 00.41 og sfðdegisflðð kl. 13.35. t Reykjavfk er sðlarupprás kl. 3.36 og sölarlag kl. 23.29. Sðlarupprás á Akureyri er kl. 2.49 og sölarlag kl. 23.44. ((Jr almanaki fyrir tsland). Og þeir komu og vöktu hann og sögðu: Herra, bjarga þú; vér förumst. Og hann segir við þá: Hvf eruð þér hræddir.lftiltrúaðir? 13. aprfl voru gefin saman f Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðbjörg Guðjönsdóttir og Birgir Þðr Sigdðrsson. Heimili þeirra er að Holtastíg 12, Bolungarvík. (Ljósm.stofa Jóns K. Sæmunds- sonar.) 70 ára er á morgun, 15. júlí, Margrét Hannesdóttir, Langholts- vegi 15, Reykjavík. ÁRIMAO MEILLA I krosscbAta PEIMIMAVIINIIR Lárétt: 1. glata 5. fæðu 7. hristing- ur 9. samhljóðar 10. gerðir kunn- ugt 12. tfmabil 13. óska 14. skel 15. hamingja Lððrétt: 1. mölbrýtur 2. hneisa 3. sá eftir 4. bardagi 6. masa 8. belja 9. lfkamshluti 11. kögur 14. ósamstæðir Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. álaga 6. túr 7. atar 9. ái 10. bakkann 12. BR 13. ilin 14. önd 15. runna Lððrétt: 1. átak 3. lurkinn 3. ár 4. áminna 5. gabbar 8. tár 9. ani 11. Alda 14. ÖN Tvær stúlkur á Akureyri, 17, og 18 ára, langar að skrifast á við pilta og stúlkur á lfku reki. Þær segjast hafa mörg áhugamál og lofa að svara öllum bréfum: Þor- borg Valgarðsdóttir, Grundar- gerði 8b, Akureyri; Anna Lára Þorsteinsdóttir, Gránufélagsgötu 28, Akureyri. Þýzkur bréfaskriftaáhugamað- ur, 36 ára að aldri og kvæntur, vill eignast bréfavini á Islandi á aldr- inum 20—60 ára. Hann hefur fjöl- mörg áhugamál til að skrifa um, þ. á m. ferðalög, garðrækt, korta- söfnun o.fl: Manfred Felkel, 9103 Limbach-Oberfrohna, Neue Str. 3, East-Germany. Tvær stúlkur f Vestmannaeyj- um vilja skrifast á við stúlkur 11—13 ára: Guðrún Erlingsdóttir, Höfðavegi 36, Vestmannaeyjum; Anna Dóra Jóhannsdóttir, Höfða- vegi 34, Vestmannaeyjum. Blöð og tímarit Morgunblaðinu hafa borizt eft- irfarandi blöð ogtfmarit á undan- förnum vikum: Kirkjuritið, 1. tbl. — apríl 1974. Ritstjóri er Guðmundur Öli Ölafs- son, en ritið er gefið út af Presta- félagi Islands. 1 ritinu er m.a. viðtal við frú Aslaugu Agústsdótt- ur, ekkju séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups og birt er prédikun biskups í Dómkirkjunni á nýárs- dag 1974. Þá er í ritinu grein um sr. Friðrik og gamla fundabók eftir ritstjórann og margt fleira efni er í Kirkjuritinu að þessu sinni. Sjðmannablaðið Vfkingur, 5. tbl. 1974. Ritstjórar eru Guð- mundur Jensson og Jónas Guðmundsson. I sjómannablaðinu að þessu sinni er m.a. rakin saga Akranesferða og sagt frá nýju Akraborginni. Þá er birt ræða Guðmundar Kjærnested skip- herra, sem flutt var á sjómanna- daginn, og viðtal er við Jón Kr. Gunnarsson um víkingaskip og sjóminjar auk annars marghátt- aðs efnis. Afturelding, tímarit um trúmál, 2.tb. 40. árg. 1 ritinu eru margar þýddar greinar um trúarleg efni auk erindis Einars J. Glslasonar, sem flutt var í sjónvarpi í marz sl. og endurprentað er í blaðinu. Umferð ’73, ársrit umferðar- ráðs 1973. Þetta er í annað sinn, sem umferðarráð gefur ritið út, en ábyrgðarmaður er Pétur Sveinbjarnarson. í ritinu er birt skýrsla umferðarráðs og sagt frá starfsemi þess og einnig er í rit- inu fjöldi skráa og taflna um um- ferðaröryggismál og annað tengt umferðinni. Búnaðarblaðið nr. 1 og nr. 2, 12. árg. 1974. 1 blöðunum er fjall að um hin margvíslegu málefni landbúnaðarins, rætt um græn- fóður og ræktun beitilanda, bygg- ingarstofnun landbúnaðarins og margt fleira. Frfmerki 3—4 tbl. 14. árg. 1973—74. 1 ritinu er ýtarlega fjallað um frfmerkjasýninguna Islandia, sem hér var í fyrra og birtur er úrdráttur úr erindi. F. östergaard, sem flutt var á sýn- ingunni. Húsfreyjan, 2.tbl, 25. árg., 1974, sem Kvenfélagasamband Islands gefur út. Meðal efnis f ritinu er viðtal við önnu Gisladóttur hús- mæðrakennara um skipulag íbúðarhverfa, umhverfisvernd og mengun og rætt er við frú Val- borgu Sigurðardóttur skólastjóra Fósturskólans. Fjöldi uppskrifta er f ritinu og margt fleira efni. Ritstjóri er Sigríður Kristjáns- dóttir. Vikuna 12.—18. júlí verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavík f Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Iðunn opin utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SCDFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfm ann. Ameríska bókasal'nið, Neshaga 16, er opið kl. 1 — 7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna liúsinti er opið kl. 14—19. inánud. — föstud.. eu kl. 14.00—17.00 laugard. og simnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema ináiiudaga kl. 14—16. Einungis Vrbær. kirk.jan og skrúðhúsið ern tii sýnis. (Leið 10 frá Ilieinmi). Vsgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alia daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasal'nið er opið kl. 13—1S alla daga. I.istasafn Kinars lónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið. Hverfis- giitu 113. er opið sunntid.. þriðjttd.. fimmtud. og lattgard. kl. 1.3.30—16. Sædýrasafnið er opið alla tlaga kl. 10—17. Þjóðmin jasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. K.jarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjutlaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. 13. aprfl voru gefin saman f Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Elfn- borg Helga Helgadóttir og Rúnar Helgi Sigdórsson. Heimili þeirra er að Gnoðarvogi 24, Reykjavfk. (Ljósm stofa Jóns K. Sæmunds- sonar.) 1 SÁ NÆSTBEST1 — Er þetta ekki fyrsta flokks veitingahús, þjónn? — Jú, auðvitað, herra. — Hvernig stendur þá á þvf, að allir þjónarnir eru annars flokks? — Það er vegna þess, að gestirn- ir eru allfr þriðja flokks. ást er... ... að hafa kossa og plástur á reyðum höndum. TM Reg U S Pol OR — A11 ngh’s 'dt'vtd C 1973 by lo» Angeln Tlme» | BRIPGE ~~| Hér er skemmtilegt spil frá leik milli S-Afrfku og Bandaríkjanna í kvennaflokki í Olympfumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. 10-6-3-2 H. K-9 T. G-10-9-2 L. G-10-5 Vestur S. G-8-5-4 H. D-8-7-5-4 T. 8-6-4 L. 9 Austur. S. A-9 H. A-10 T. K-7-5 L. D-8-6-4-3-2 Suður S. K-D-7 H. G-6-3-2 T. A-D-3 L. A-K-7 Dömurnar frá S-Afríku sátu N- S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: A N 1 1 P P P V S D lt 2g 3 g Vestur lét út hjarta 5, drepið var í borði með nfunni, austur drap með tíunni og sagnhafi drap með gosa. Næst lét sagnhafi út tígul drottningu, en austir gaf réttilga. Næsta útspil sagnhafa var frábært, en það var hjarta. Austur fékk slaginn á ásinn og var f nokkrum vandræðum með að láta út, en valdi að lokum að láta út spaða ás og sfðan aftur spaða. Sagnhafi drap með kóngi, tók sfðan slag á spaða drottningu, lét út tígul ás og aftur tfgul. Aust- ur drap með kóngi og átti nú aðeins eftir lauf og varð þvf að láta út frá drottningunni og þann- ig fékk sagnhafi 3 slagi á lauf og komst þannig inn í borð. „Light nights” fimmta sumarið Sumarleikhúsið Light nights hefur starfsemi sfna á ný nk. þriðjudagskvöld f ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Þetta er fimmta sumarið, sem leikhúsið gefur er- lendum ferðamönnum kost á þvf að sjá og heyra fslenzka leikþætti, þjóðlög, rfmur, þjóðsögur o.fl. efni flutt á ensku. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir og Halldór Snorrason reka sumar- leikhúsið eins og undanfarin ár og koma fram á sýningunum ásamt tveimur gftarleikur- um, Kjartani Eggertssyni og Sfmoni Ivarssyni, en einnig koma fram á sýningunum Ingþór Sigurbjörnsson og Ingibjörg Snæ- björnsdóttir. Sýningar verða á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum fram til 1. septem- ber og byrja kl. 21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.