Morgunblaðið - 14.07.1974, Page 30
>
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÍJLI 1974
XjOmiUPA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz.—19. apríl
Það er hægt að eyða f alla skapaða hluti
Wr gæti liðið ágætlega, ef þú héldir
aðeins f við þig og gerðir þig ánægðan
með minna. Félagsskapurinn yrði ekki
verri fyrir vikið.
Nauf ið
a^jll 20. apríl — 20. inaí
Ifvfldu þig vel í dag, og hafðu ekki
áhyggjur af efnislegum hlutum. Þú
verður að leggja höfuðið vel f bleyti,
áður en þú tekur næstu stórákvörðun.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júni
Þrifnaður borgar sig vfl. Morgunstund
gefur gull f mund, Jafnt á sunnudögum
sem virkum dögum. Farðu heim aftur
sfiemma.
Krahbinn
<9*
21. júnt' — 22. júlí
Alltaf verður einhver til að skjóta þér ref
fyrir rass, sama hvað þú sperrir þig.
Ifaltu reisn þinni og einfaldleik.
rm,
Ljónið
2:{. júli —
22. áj'úst
Þrátt fyrir að f dag sé sunnudagur og þú
hafir ýmsu að sinna að venju, skaltu
strax byrja að undirbúa næstu viku. Þú
hefur mikið verk að vinna á komandi
dögum.
'm Mærin
W3ll -:f- ágúsl — 22
22. sepl.
Ifaltu Ifkamsæfingum f lágmarki og
reyndu að finna þér æfingar við hæfi.
Tfminn hieypur ekki frá þér, svo þú
getur tekið þér umhugsunartfma.
V in
2.'}. si'pt. — 22. okt.
Þú getur alveg farið eftir óskum fjöl-
skyldu þinnar f þvf, sem nú er efst á
baugi, — og átt indælan sunnudag. Haltu
upp á það, sem er þess virðí.
Drekinn
211. okt. — 21. nóv.
Þú ert auðvitað óþreyjufullur, en þú
skalt nota hvert tækifæri f dag til að
njóta gæða náttúrunnar og fegurðar Iffs-
ins. Láttu f ljós trú þfna.
uWI Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. dos.
Svo mlkið er að gera, að margir verða
uppteknir upp fyrir höfuð. Akveddu I
byrjun. hvað þú ætlar að taka þðr fyrir
hendur og njðttu slðan þess verkefnis
eins og efni standa til.
jKk Sleingeitin
^m\ 22. dt-s,— 19. jan.
Gerðu leiðréttingar og viðbætur sem víð
ast, jafnvel þótt þú kunnir að hafa haft á
réttu að standa. Núgildandí áætlanir
ganga vel og kannski of vel, vertu á verði
gagnvart breytingum.
Valnsberinn
20. jan. — 18. feh.
Ef þú ieggur of mikla áherzlu á kenn-
ingar þfnar, vaxa þær þér yfir höfuð.
Iflustaðu á það, sem er að gerast, áður en
þú heldur áfram, málin hafa flest tvær
hliðar og þér eiga eftir að berast góðar
fréttir.
4* Fiskarnir
10. feh. — 20. marz.
Til að ná sem beztu út úr stöðunni í dag,
skaltu halda þig nærri heimahögunum
og fjalla aðeins um það, em þú veizt.
Ræktu ný sambönd. Skemmtun kemur af
sjálfu sér.
X-9
r
NÆSTA DAG...
FIJI STAR STEFNIR
I ÁTT TIL DREKAEVJAR...
CORRIGAN FER A STUFANA..
í Spæjarinn
: ERAÐNÁLG-
As_fr FRAGT-
Tl? LESTINA, •'/
LIQSKA
v SMÁFÚLK
PFANIJTS
THEV 5AIC? HE NEVER G0T
THERE ! N0 ONE KN0U)5
WHERE HE 15 í!
— Hvað ertu að segja, er Kalli
Bjarna ekki (búðunum?
— Þeir segja, að hann hafi aldrei
komið þangað. Enginn veit, hvar
hann er niður kominn.
MM3E H'OU \ ( THAT'5 A \
$H0ULP CALL GOODIDEA..
“MI5Í1N6 J ?ERS0N5"/
1
'<
7-Z
— Kannski ættirðu að tala við
Iögguna og vita hvort hann er þar
á skrá yfir týndar manneskjur.
— Það er afbragðs hugmynd . . .
CAN HOD CALL“MI55IN6 PEfóONE"
EV'EN IF7HE PEfóONUJH&Ml^lNC
I5N'T MOCH Of A PE(?50N ?
— Er það annars viðeigandi að
gera löggunni svona ónæði, þegar
manneskjan, sem týnd er, er eng-
in meiriháttar manneskja?