Morgunblaðið - 03.12.1974, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974
27
í stuttu máli
r
Armann vann léttan sigur
— Haukar - ÍR — Ármann - Víkingur
Islandsmötið 1. deild: GANGUR LEIKSINS:
Haukar —IR 21:16 (11—8) mfn. Ármann Vfkingur
GANGUR LEIKSINS: 3. Olfert 1:0
Mfn. Haukar 1R 7. Björn 2:0
2. Hörður 1:0 17. Björn 3:0
3. 1:1 Ásgeir 19. Jens 4:0
5. Hörður 2:1 21. Hörður K. 5:0
7. Hörður 3:1 23. Jens 6:0
9. 3:2 Ágúst 25. 6:1 Sigfús
9. 3:3 Bjarni 26. 6:2 Magnús
12. 3:4 Bjarni HÁLFLEIKUR
12. Hörður 4:4 36. 6:3 Þorbergur
13. Elfas 5:4 37. Jón 7:3
13. Elfas 6:4 38. HörðurK. 8:3
14. 6:5 Ásgeir 40. Jón 9:3
16. Hörður (v) 7:5 42. 9:4 Stefán (v)
18. 7:6 Ágúst 44. 9:5 Einar
18. Hilmar 8:6 45. 9:6 Stefán
20. Ólafur 9:6 46. Jens 10:6
21. 9:7 Þórarinn 47. 10:7 Einar
23. Hörður (v) 10:7 48. 10:8 Stefán (v)
28. 10:8 Jóhannes 51. Jón 11:8
30. ólafur 11:8 52. 11:9 Sigfús
HÁLFLEIKUR 53. HörðurK. 12:9
33. 11:9 Ágúst 54. HörðurH. (v) 13:9
37. ólafur 12:9 54. 13:10 Stefán (v)
37. 12:10 Þórarinn 56. 13:11 Sigfús
40. ólafur 13:10 57. 13:12 Sigfús
40. 13:11 Þórarinn 58. 13:13 Stefán
41. Hörður(v) 14:11 60. Jens 14:13
42. 14:12 Hörður H. (v) MÖRK ARMANNS: Jens Jensson 4, Hörð-
43. Hörður 15:12 Ágúst ur Kristinsson 3, Jón Astvaldsson 3, Björn
44. 15:13 Jóhannesson 2, Olfert Naabye 1, Hörður
45. Arnór 16:13 Harðarson 1.
46. Hörður (v) 17:13 MÖRK VlKINGS: Stefán Halldórsson 5,
52. Hörður (v) 18:13 Ásgeir (v) Sigfús Guðmundsson 4. Einar Magnússon 2,
53. 18:14 Þorbergur Aðalsteinsson 1, Magnús
55. Hörður 19:14 Guðmundsson 1.
56. Hilmar 20:14 BROTTVlSANIR AF VELLI: Stefán
57. Elfas 21:14 Hafstein, Ármanni, 12 mfn. og 5 mfn.
58. 21:15 HörðurH. (v) > MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Einar
60. 21:16 Hörður H. ' Magnússon átti skot f stöng á 29. mfn. og
Knútsson 2, Arnór Guðmundsson 1.
MÖRK iR: Ágúst Svavarsson 4, Ásgeir
Elfasson 3, Þórarinn Tyrfingsson 3, Hörður
Hákonarson 3, Bjarni Hákonarson 2, Jóhann-
es Gunnarsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: Hörður
Hákonarson, |R, f 2 mfn., Stefán Jónsson og
Ölafur Ólafsson, Haukum í 2 mfn.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Gunnar
Einarsson varði vftakast frá Brynjólfi
Markússyni á 5 mfn., frá Gunnlaugi
Hjálmarssyni á 27. mfn. og frá Ágústi
Svavarssyni á 42. mín. Hörður Hákonarson
skaut f þverslá úr vftakasti.
Fram — Valur
Grótta — FH
I STUTTU MALI:
Islandsmótið 1. deild
Iþróttahúsið f Hafnarfirði 30. nóv.
IJRSLIT: Grótta — FH 23—26 (12—10)
GANGUR LEIKSINS:
Mín. Grótta FH
3. 0:1 ólafur
6. 0:2 örn
7. Axel 1:2
8. 1:3 Gils
9. 1:4 Árni
9. Árni 2:4
11. 2:5 Geir
11. Björn 3:5
12. 3:6 öm
14. Magnús 4:6
16. Magnús 5:6
18. 5:7 Ámi
18. 5:8 Viðar
20. Magnús 6:8
21. Björn 7:8
23. Atli 8:8
24. Kristmundur 9:8
24. 9:9 Guðmunc
25. Björn 10:9
27.
29. Atli
30. Sigurður
31. Arni
33. Kristmundur
34. Arni
35. Halldór
37.
39.
41.
42.
43.
44.
45. Magnús
46.
46. Atli
10:10 Þórarinn (v)
11:10
12:10
Hálfleikur
13:10
14:10
15:10
16:10
16:11 Jón
16:12 Viðar
16:13 Geír
16:14 Geir
16:15 örn
16:16 Kristján
17:16
17:17 Geir
ÞAÐ ER ekki hægt að segja, að
mikill meistarabragur hafi verið
á sigri Reykjavfkurmeistara Ár-
manns þegar þeir sigruðu Snæ-
fell um helgina. Lengst af höfðu
Ármenningar þð forustuna f
feiknum, en hún var aldrei það
mikif, að sigurinn væri örugglega
þeirra fyrr en afveg undir lokin.
Ármenningar byrjuðu hins-
vegar leikinn mjög vel og komust
1 14:6 og síðan í 22:10. Það, sem
eftir var hálfleiksins, léku hins-
vegar varamenn liðsins mikið, og
Snæfell hélt alveg í við þá og
aðeins betur en það því staðan í
hálfleik var 34:24 fyrir Armann.
Strax i upphafi siðarí hálfleiks-
ins minnkaði Snæfell muninn í 7
stig, og eftir það var ávallt 5 til 10
stiga munur á liðunum t.d. 48:43
um miðjan hálfleikinn, og fjórum
mín. fyrir leikslok munaði aðeins
7 stigum, 63:56. En þá skrúfuðu
Ármenningar upp hraðann í
leiknum og skoruðu 12 stig í röð
án þess Snæfell næði að svara
fyrir sig. Lokatölur urðu 77:59.
Það bragð Snæfells að halda
hraðanum niðri í leiknum eins og
hægt var heppnaðist vel hjá þeim.
Ármenningarnir sofnuðu þó ekki
alveg, en segja má, að þeir hafi
„dottað" af og til. Hinn litli hraði,
sem var i leiknum, hentar Snæ-
felli mjög vel, því þeir leika mikið
með sömu leikmennina inn á nær
allan tímann, og auk þess ef út í
hraða fer þá kemur betri bolta-
meðferð Armenninga strax í ljós
— KSI
Mln. Fram Valur
6. Guðmundur 1:0
9. Sigurbergur 2:0
13. Guðmundur 3:0
14. 3:1 JónP.
26. 3:2 Þorbjörn (v)
28. Pálmi 4:2
Hálfleikur
33. Guðmundur (v) 5:2
34. 5:3 Stefán
35. Pétur 6:3
36. 6:4 Þorbjörn (v)
41. Björgvin 7:4
42. Hannes 8:4
44. Hannes 9:4
47. 9:5 Þorbjörn (v)
47. Guðmundur (v) 10:5
48. 10:6 ólafur
48. 10:7 ólafur
50. 10:8 ólafur
52. 10:9 Ólafur
56. Guðmundur (v) 11:9
57. Stefán 12:9
57. Sigurbergur 13:9
58. 13:10 Jón K.
59. Arnar 14:10
60. 14:11 Ágúst
GANGUR LEIKSINS:
MÖRK FRAM: Guðmundur Sveinsson 5,
Sigurbergur Sigsteinsson 2, Hannes Leifsson
2, Björgvin Björgvinsson 1, Stefán Þórðarson
1, Pétur Jóhannesson 1, Amar Guðlaugsson
1.
MÖRK VALS: Ölafur H. Jónsson 4, Þor-
björn Guðmundsson 3, Jón Karlsson 1,
Stefán Gunnarsson 1, Ágúst ögmundsson 1,
Jón P. Jónsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: Jón P. Jóns-
son í 2 mín. og 5. mín., Agúst Ögmundsson,
ólafur H. Jónsson, Gunnsteinn Skúlason,
Stefán Gunnarsson I 2. mfn., Björgvin Björg-
vinsson, Stefán Þórðarson og Pálmi Pálma-
son 12. mfn.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Guðjón
Erlendsson varði vítakast Gunnsteins Skúla-
sonar á 1. mln.
Framhald af bls. 21
Keppni er stigakeppni. Verði 2
eða fleiri lið jöfn og efst eða neðst
i 1. deild og 2. deild eða efst i 3.
deild, skulu þau leika einfalda
stigakeppni eða úrslitaleiki þar til
úrslit fást. Mótstjórn ákveður
keppnisstað.
Tvö efstu liðin i 2. deild færast
næsta leikár upp í 1. deild og 2
efstu lið í 3. deild upp í 2. deild.
Tvö neðstu liðin í 1. deild færast
næsta leikár niður í 2. deild og 2
neðstu liðin í 2. deild færist næsta
leikár niður i 3. deild.
Taki aðili í 1. eða 2. deild ekki
þátt í keppninni eða hætti keppni
færist hann sjálfkrafa niður í 3.
deild næsta leikár.
Margt annað athyglisvert var
samþykkt, m.a. um hlutgengi leik-
manna, kæru- og áfrýjunarfrest,
sektargreiðslur og fleira. Um
hlutgengi var m.a. ákveðið, að
hafi leikmaður leikið með öðru
félagi á almanaksárinu, skulu liða
minnst tveir mánuðir frá móttöku
— í körfunni
Framhald af bls. 28
— Það, sem virkilega skiptir
máli, er það, að við megum
ekkert gera vegna úreltra
reglna I.S.I., sem eru að kaf-
færa allan uppgang íþrótta
hérlendis. Samt sem áður er
farið framhjá þessum úreltu
„áhugamannareglum" á marg-
vislegan hátt. Er nóg að nefna f
því sambandi ráðningar smærri
félaga í knattfþróttum á þjálf-
urum, sem jafnframt eru leik-
menn, en upphæðir þeirra fyrir
stutt keppnistfmabil skipta
hundruðum þúsunda. Og svo
leika þessir menn með sfnum
nemendum. Við þetta er ekkert
að athuga f sjálfu sér, en
hvenær skyldi sá dagur koma,
að „áhugamannareglur" I.S.t.
verða teknar til athugunar, og
þeim breytt í samræmi við
breyttan tfðaranda, og breytt
viðhorf okkar gagnvart keppi-
nautum okkar á alþjóðavett-
vangi. Tími er til kominn að
það verði gert. gk.
eins og sást greinilega á loka-
mínútum leiksins.
Stigin: Armann: Jón Björgvins-
son 14, Birgir Örn 13, Jón Sig. og
Björn Christenssen 12 hvor,
Björn Magnússon 10, Atli Arason
6, Hallgr. Gunnarsson 4, Clarenz
Glad, Haraldur Hauksson og
Guðm. Sigurðsson 2 hvor.
Snæfell: Kristján Ágústsson 19,
Einar Sigfússon 15, Þórður Njáls-
son 13, Sigurður Hjörleifsson 7 og
Bjartmar Bjarnason 5.
og samþykkt tilkynningar um
félagsskipti, þar til hann telst
hlutgengur með hinu nýja félagi.
Þá segir ennfremur, að leikmaður
sem hafi verið áhugamaður hjá
erlendu liði, teljist hlutgengur
með islenzku liði, þegar einn mán-
uður er liðinn frá staðfestingu
félagaskiptanna. Um kærur var
það ákveðið, að kærufrestur
vegna ástandsbrota væri 7 dagar,
en annarra brota mánuður. Afrýj-
unarfrestur var ákveðinn 7 dagar
frá birtingu dóms. Um refsi-
ákvæði var ýmislegt samþykkt, og
má nefna, að liði, sem notar leik-
mann, sem er i leikbanni, skal
vísað úr keppni og dæmt í 25
þúsund króna sekt. Þá var einnig
samþykkt, að ef lið mæti ekki til
leiks án gildra ástæðna, fái það
enga heimaleiki næstá keppnis-
timabil. Ýmislegt annað var sam-
þykkt, t.d. að taka upp nýja gerð
leikskýrslna, þar sem bæði liðin
væru rituð á sömu skýrsluna, og
heimaliðinu falið að koma henni
til skila. Verður ekki hægt að fara
nánar út í þessi atriði hér.
— Stoke
Framhald af bls. 22
aði Martin Dobson, sem Everton
keypti frá Burnley s.l. sumar
fyrir 200.000 pund, sitt fyrsta
mark fyrir lið sitt. Var það annað
markið í leiknum. Það fyrsta
skoraði Garry Jones á 17. min.
Lyons skoraði svo þriðja markið á
83. mín. og John Connolly breytti
stöðunni í 4:0 á 87. minútu. A
síðustu mínútu leiksins tókst svo
Birmingham að rétta örlitið hlut
sinn í leiknum er Jimmy Calder-
wood skoraði. Bob Latchford lék
nú aftur með Everton eftir að
hafa verið frá vegna meiðsla og
lífgaði hann verulega upp á fram-
línu liðsins, jafnvel þótt hann
misnotaði allgóð tækifæri að
koma knettinum framhjá bróður
sínum í Birminghammarkinu.
3. deild:
1 3. deild hefur Blackburn
Rovers forystu og er með 28 stig
að loknum 20 leikjum. Swindon
Town er í öðru sæti með 27 stig,
Crystal Palace er með 24 stig og
— Boyle
Framhald af bls. 23
óefni var komið, fór hann að
leita sér lækninga. Þeir hjálp-
uðu honum mikið. Það, sem
þeir lögðu fyrst og fremst
áherzlu á, var, að hann skipti
um umhverfi. Að þvi ráði gekk
hann, og var lánaður um tíma
til Brighton. Suður i Brighton
fór Boyle að fá áhuga á knatt-
spyrnu aftur. Næsta skrefið var
að fara fram á sölu, og skömmu
seinna var hann seldur til Ori
ent.
,JBér er ég ánægður. Ég er
aftur farinn að finna tilgang í
lifinu. Lff mitt er orðið fast
mótað og ég mun ekki falla
aftur i sömu gryfjuna."
Þvi miður er saga John Boyle
ekki einstök sinnar tegundar.
Margir knattspyrnu- og iþrótta-
menn eiga við sömu erfiðleika
að strfða, en vonandi verður
ferill John Boyle’s og annarra
álíka þeim viðvörun.
eigi færri en 6 lið eru með 23 stig:
Southend, Colchester, Preston,
Charlton, Plymouth og Peter-
borough. Neðstu liðin í deildinni
eru Huddersfield með 15 stig,
Brighton með 14 og Aldershot
með 13 stig.
4. deild:
Mansfield skipar efsta sæti
fjórðu deildar og er liðið með 32
stig að loknum 20 leikjum.
Shrewsbury hefur einnig 32 stig,
en síðan kemur Rotherham með
27 stig. Neðstu liðin i deildinni
eru Doncaster með 13 stig,
Scunthorpe með 12 og Working-
ton með 9 stig.
Skotland:
1 1. deildar keppninni i Skot-
landi hefur Celtic forystuna með
24 stig að loknum 14 leikjum.
Markahlutfall liðsins er 37—11,
eða heldur betra en Glasgow
Rangers sem einnig er með 24
stig. Hibernian er svo í þriðja sæti
með 21 stig og Dundee United í
fjórða með 18 stig. Neðstu liðin i
deildinni eru Dumbarton, Clyde,
Arbroath, Morton og Hearts sem
eru með 10 stig og Patrick með 8.
Efstu þrjú Iiðin i skozku 2.
deildar keppninni eru Montrose
með 26 stig, Queen of the South
með 25 stig og East Fife með 25
stig. Neðst i deildinni eru Cowen-
beath með 11 stig, Meadowbank
með 8 og Forfar með 6.
EINKUNNAGJOFIN
47. 18:18 Geir
47. Halldór 19:18
47. 19:19 Kristján
49. 19:20 Viðar
49. Magnús 20:20
51. Björn (v) 21:20
52. 21:21 Viðar
54. 21:22 Geir
57. 21:23 Jón
57. Magnús 22:23
58. 22:24 Jón
59. 22:25 Gils
60. 22:26 Þórarinn
60. Sigurður 23:26
MÖRK GRÓTTU: Magnús Sigurðson
Björn Pélursson 4, Arni Inriðason 3, Siguró-
ur Pétursson 2, Halldór Kristánsson 2, Krist-
mundur Asmundsson 2, Atli Þór Héóinsson
3, Axel Friðriksson 1.
MÖRK FH: Geir Hallsteinsson 6, Vióar
Slmonarson 4, örn Sigurósson 3, Jón Gestur
Viggósson 3, Gils Stefánsson 2, Árni Guójóns-
son 2, Þórarinn Ragnarsson 2, Kristján
Stefánsson 2, ólafur Einarsson 1, Guðmund-
ur Stefánsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: FH: Gils
Stefánsson I tvisvar sinnum tvær mlnútur og
slðan I 5 mln., örn Sigurðsson, Viðar Símon-
arson og Geir Hallsteinsson I 2 min.
GRÓTTA: Kristmunur Asmundsson og Hall-
dór Kristjánsson 12 mln.
MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST: Halldór Krist-
jánsson skaut I þverslá á 48. mfn.
LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 3, Ingimar Haraldsson 2, Sturla
Haraldsson 1, Olafur Ölafsson 2, Stefán Jónsson 2, Guðmundur
Haraldsson 2, Hilmar Knútsson 1, Logi Sæmundsson 1, Hörður
Sigmarsson 4, Elías Jónasson 2, Árnór Guðmundsson 1.
LIÐ IR: Hákon Árnórsson 2, Ásgeir Elfasson 2, Hörður Harðar-
son 2, Sigtryggur Guðlaugsson 1, Þórarinn Tyrfingsson 2, Agúst
Svavarsson 2, Hörður Arnason 1, Gunnlaugur Hjálmarsson 2,
Jóhannes Gunnarsson 1, Jens G. Einarsson 1, Brynjólfur
Markússon 1, Bjarni Hákonarson 2.
LIÐ GRÖTTU: Ivar Gissurarson 1, Kristmundur Asmundsson 2,
Garðar Garðarsson 1, F'£rn Pétursson 2, Atli Þór Héðinsson 2,
Magnús Sigurðsson 3, Arni Indriðason 3, Halldór Kristjánsson 1,
Grétar Viimundarson 1, Sigurður Pétursson 1, Axel Friðriksson
2, Guðmundur Ingimundarson 2.
LIÐ FH: Magnús Ölafsson 1, Geir Hallsteinsson 4, Guðmundur
Á. Stefánsson 1, Viðar Símonarson 1, Gils Stefánsson 2, Árni
Guðjónsson 2, Kristján Stefánsson 2, Jón Gestur Viggósson 2,
Örn Sigurðsson 2, Ölafur Einarsson 1, Þórarinn Ragnarsson 1,
Birgir Finnbogason 1.
LIÐ ÁRMANNS: Ragnar Gunnarsson 4, Olfert Naabye 1, Stefán
Hafstein 3, Björn Jóhannesson 2, Ragnar Jónsson 1, Hörður
Harðarson 1, Jón Ástvaldsson 3, Jens Jensson 2, Hörður Kristins-
son 3, Kristinn Ingólfsson 1, Skafti Halldórsson 1, Hreinn
Halldórsson 1.
LIÐ VlKINGS: Rósmundur Jónsson 1, Magnús Guðmundsson 1,
Jón Sigurðsson 1, Skarphéðinn Öskarsson 2, Einar Magnússon 1,
Sigfús Guðmundsson 3, Páll Björgvinsson 2, Olafur Friðriksson
1, Þorbergur Aðalsteinsson 2, Stefán Halldórsson 3, Sigurgeir
Sigurðsson 3.
LIÐ FRAM: Guðjón Erlendsson 3, Guðmundur Sveinsson 3,
Pálmi Pálmason 2, Björgvin Björgvinsson 3, Stefán Þórðarson 2,
Sigurbergur Sigsteinsson 3, Pétur Jóhannesson 2, Arnar Guð-
laugsson 2, Hannes Leifsson 2.
LIÐ VALS: Ölafur Benediktsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 2,
Jón Karlsson 1, Jóhannes Stefánsson 2, Gunnsteinn Skúlason 2,
Steindór Gunnarsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Agúst Ögmunds-
son 2, Ölafur H. Jónsson 3, Jón P. Jónsson 1, Bjarni Guðmunds-
son 1.