Morgunblaðið - 03.12.1974, Síða 32

Morgunblaðið - 03.12.1974, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 32 NTDNO 'SKER I SKAMMDEGINU • ! Mikil prýöi utandyra viö . hátíöleg tækifæri svo sem v jól, afmæli, skírnir, bruökaup, ' fermingar o.fl. Tilvaliö á tröppur, í garöa, viö hlið og par sem fólk vill hafa hlýlega birtu. Félaaslíf Kaffikvöld kl. 20.30 fimmtudaginn 5. desem- ber: Lestur úr „Letters from High Latitudes'' eftir Dufferin lávarð. Kvikmyndasýning kl. 14.00 sunnudaginn 8. desember: „The Merchant of Venice" eftir William Shakespeare, litmynd frá breska útvarpinu. í Aragötu 1 4. Stjórnin Fundur verður í NLFR fimmtudag 5. desember kl. 20.30 i matstofunni að Laugaveg 20 B. Umræður um félagsmál. Stjórnin. I.O.O.F. 8 = 1 561 248'A = 9.I. Kvenfélagskonur Keflavík Jólafundur félagsins verður í kvöld í Tjarnarlundi kl. 9. Söngur. Upplestur. Spurninga- þáttur ofl. Mætið vel. Stjórnin. Fíladelfia Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gisla- son. Kvenfélag Garðahrepps Jólafundurinn verður haldinn að Garðaholti í kvöld, 3 des. 8.30 e.h. Dagskrá: Jólahugvekja, séra Bragi Friðriksson. Jólaskreytingar frá Blómahöllinni, Kópavogi. Ein- söngur: Dóra Reyndal. Happ- drætti. Mætið stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskölanum þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30. Sýning verður á grillsteikingu og smáréttum. Konur i Háteigssókn, verðum allar muð i ftlagsstarfinu. Stjórnin. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikudag 4. des. kl. 3—6. Tek- ið á móti pökkum i jólahapp- drættið. Munið Unicef kortin. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58—79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Barma- hlíð ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1,—37, Ármúli. SELTJARNARNES Melabraut Upp/ýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. ÁRG. TEGUND VERÐ í ÞÚS. 74 Cortina 1 600 2ja d. 675 74 Cortina 1 600 2ja d. 680 73 Cortina 1 300 4d. 560 73 Comet Custom 890 70 Cortina 235 72 Comet 690 71 Maverick 555 74 Citroen Ami 590 74 Bronco V-8 930 74 Bronco 6 cyl. 970 72 Bronco V-8 750 66 Bronco 350 72 Land Rover 590 71 Thunderbird 1.100 71 Wagoneer 695 74 Vauxhall Viva 590 71 Pinto 600 74 Lada Station 430 70 Fiat 125 295 68 Ford 20M 285 74 Mustang 1.150 66 Wolkswagen 85 SVEINN EGILSSON H.F. FORDHUSID SKEIFUNNI 17 SIMI 85100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.