Morgunblaðið - 03.12.1974, Page 37

Morgunblaðið - 03.12.1974, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 37 Laugavegi 69, Aðalstræti 9, Reykjavík. Leöurvörur, Brekkugötu 3, Akureyri. VETRAR- SKÓR með hrágúmmísólum — stærðir 36—46 — Kr. 3.675- Svartir, Ijósrauðir. Kr. 3.775 - Ljósbrúnir, dökkbrúnir, Ijósrauðir, Ijósgrænir. Kr. 3.875- Ljósbrúnir. Kr. 3.875- Dökkbrúnir. Kr. 4.930- Dökkbrúnir, Ijósrauðir. PÓSTSENDUM. .. „■ é Vil kaupa fyrirtæk (\ Hef áhuga á að kaupa starfandi fyrirtæki. Helzt kemur til greina umboðs- eðaheildverzlun. Mikil útborgun eða góðar tryggingar fyrir hendi. Þeir, sem áhugahafa, leggi sem gleggstar upplýsingaráafgr. Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 8997”. Með allar upplýsingar verður farið, sem algjörttrúnaðarmál. Slappið af í Stressless stólnum og látið þreytuna íða úr sál og líkama. í hvaóa stöóu sem er-Stressless er alltaf jafn þægilegur. Það er engin tilviljun aó Stressless er vinsælasti hvíldarstóllinn á Norður- löndum. Stressless er stílhreinn stóll með ekta leðri eða áklæði að yðar vali. Með eóa án skemils. Þeir, sem ætla aó velja góða og vandaöa vinar- gjöf, ættu að staldra við hjá okkur i Skeifunni og sannprófa gæði Stressless hvildarstólsins. Hvíldarstóll ftúSkáfumn er vegkg gftjfog vönduð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.