Morgunblaðið - 16.09.1975, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 16.09.1975, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 CAMLA BÍÓ Stmi 11475 Heimsins mesti íþróttamaður WALT fl DISNEY Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. Aðalhlutverk: Tim Conway og Jan Michael Vincent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villtar ástríður Pimlers l[ce|iers... li^vers Weepers! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD • Spennandi og djörf bandarísk litmynd, gerð af RUSS (VIXEN) MEYER. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 1 1. Skjaldhamrar 4. sýning fimmtudag kl. 20:30. Rauð kort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20:30. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan ! Iðnó er op- in frá kl. 14 sími 1 6620. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR TÓNABÍÓ Sími31182 Umhverfis jörðina sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á sinum tima, auk fjölda annarra viðurkenninga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. (( myndinni taka þátt um 50 kvikmyndastjörnur) (sl. texti. Leikstjóri: Michael Anderson, Framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. SIMI 18936 Undirheimar New York Hörkuspennandi amerísk saka- málakvikmynd í litum um undir- heimabaráttu í New York. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð innan 14 ára. AUCíLÝSINGASÍMINN EK: 22480 JR«rj)tin&I«t)(t> Lausnargjaldið Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tíma. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ■fiÞJÓÐLEIKHÚSm STÓRA SVIÐIÐ Þjóðníðingur laugardag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Ringulreið miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200 STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN. GOTT ÚRVAL AFÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Köttur með 9 rófur (The cat o'nine tails) Hörkuspennandi ný sakamála- mynd i litum og cinemascope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ Vetrarstarfið hesft 1. okt í öllum flokkum. Kennt verður í drengjafl. — kvennafl. — og karlafl. Gufubað — Ijós og nudd á staðnum. Innritun og upplýsingar ( síma 83295 alla virka daga frá kl. 13—22. ÞJÁLFARINN NAOKI MURATA 4 DAN ÞJÁLFAR. Félagsmenn ath. að fram- haldsflokkar starfa að full- um krafti JÚDÓDEILD ÁRMANNS From the producer of "Bullitt" and "The French Connection" íslenzkur texti Æsispennandi ný bandarísk lit- mynd um sveit lögreglumanna sem fæst eingöngu við stór- glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D'Antoni, þeim sem gerði mynd- irnar Bullit og The French Conn- ection. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. LAUGARA8 BIO Sími 32075 Dagur Sjakalans ftSuperb! Brilliant suspense thriller! juditk Critf, NIW YORK MACAZINE Fred Zinnemanns film of IIIHDWOI 1HI< ,IA(IL\L AJohnWoolfProductíon ^ I^J Based on t he book by Frederick Forsyth Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum. VIÐ BYGGJUM LEIKHÚS Aöeins örfáar sýningar vegna þess aö BESSI BJARNASON er á förum til útlanda IVIÐ BYGGJUM LEIKHÚSI n" r m Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús. Sýning Austurbæjarbíói miðvikudagskvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 1 6.00 í dag. Sími 11 384.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.