Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 /^BÍLALEIGAN 7 V&IEYSIR o CAR Laugavegur 66 'l RENTAL 24460 | 28810 n Utvíirpog stereo kasettutæki DATSUN _ 7,5 I pr 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i q < q/ii Sendum 1*74-921 FERÐABILARh.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar —- hópferðabílar. Fa jl nít. i /./ /f. i v 'A iAir, BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 GEYMSLU GEYMSLUHOLF I ÞREMUR ST/ERDUM NY ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Samvinnuhankinn EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp ReyklavlK 28. scptember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Eínarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar a. Forleikur op. 115 eftir Beethoven. Lamoureux-hijómsveitin ( París leikur; Igor Markevitsj stjórnar. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Arthur Grumiaux og Concertgebouw-hljómsveitin leika; Colin Davis stj. c. Messa I C-dúr (K 317) eftir Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Gie- bel, Marga Höffgen, Josef Traxei, Karl Christian Kohn og kór Heiðveigarkirkjunnar syngja með' Sinfónfuhijóm- sveit Berlfnar; Karl Forster stjórnar. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.20 Mfnir dagar og annarra Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelii spjallar við hiustendur. 14.00 Borgarleikhúsið Þáttur, sem Páll Heiðar Jóns- son sér um. 15.00 Miðdcgistónleikar: Frá tónlistarhátíóinni i Vfnar- borg f júnf s.I. Flytjendur: Sinfóníuhljóm- sveitin f Vín og Garrick Ohl- son pfanóleikari. Stjórnandi: Frich Leinsdorf. a. Forleikur að „Sígaunabar- óninum" eftir Johann Strauss. b. Pfanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt. c. Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartók. d. „1 þrumum og eidingum" eftir Johann Strauss. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Evrópukeppni f knatt- spyrnu: ÍA—Omonia frá Kýpur Jón Ásgeirsson lýsir sfðari leik liðanna á Laugardals- velli. 16.45 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.35 Barnatfmi: Eiríkur Stefánsson stjórnar „Það var hann Eggert Olafs- son“. Nokkur tíu ára börn fiytja ásamt stjórnanda ýmislegt efni um Eggert Ólafsson. 18.20 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Til umræðu: Skýrsla Rannsóknaráðs rfkisins um þróun byggingarstarfsemi Stjórnandi: Baldur Kristjánsson Þátttakendur: Benedikt Davfðsson, formaður Sam- bands byggingamanna, Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri og Gunnar S. Björnsson, formaður Meistarasambands bygginga- manna. 20.00 Tónlist eftir Arnold Schönberg Sinfóniuhljómsveit tslands leikur. Finleikari: Ursula Ingólfsson. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. a. Píanókonsert. b. Pfanóverk op. 19. 20.35 Skáld við ritstjórn Þættir um blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Pálssonar og Jóns Ólafssonar f Winnipeg. Annar þáttur. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesarar með hon- um: Óskar Halldórsson og Þor- leifur Hauksson. 21.20 Frá tónleikum f Akureyrarkirkju f júlí s.I. Þýzki kórinn „Luruper Kantorei" frá Hamborg syng- ur. Orgelleikari: Jiirgen Hánschen. Stjórnandi: Ekke- hard Richter. a. „Heyr himnasmiður“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Tokkata og fúga I d-moli eftir Bach. c. .Jesus bleibet meine Freude“ eftir Bach. d. „Jesus und die Krámer“, mótetta eftir Kodály. 21.45 „Júlf“, smásaga eftir Gunnar Finnsson Sigurður Karlsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ' wmmmzm SUNNUDAGUR 28. september 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hvalir eru kynjaskepn- ur Bresk fræðslumynd um hvali og iifnaðarhætti þefrra. 1 myndinni er einkum fjail- að um sérkennilega og frcm- ur sjaldgæfa tegund rán- hvela Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.50 Kaplaskjól Bresk framhaldsmynd. Máni Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Hijómsveitin CHANGE Björgvin Halldórsson, Birg- ir Hrafnsson, Jóhann Helga- son, Magnús Sigmundsson, Tómas Tómasson og Sigurð- ur Karlsson leíka nokkur vinsæl dæguriög í sjónvarps- sai. Stjórn upptöku EgiII Eðvarðsson. V.____________________________ 20.55 Blómarós f Babýlon Breskt sjónvarpsleikrit úr flokknum „Country Matters“, byggt á sögu eftir H.E. Bates. Aðalhlutverk Carolyne Courage og Jeremy Brett. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Christine er ung og saklaus stúlka, sem vinnur á gisti- heimili móður sinnar. Meðal gesta þar eru liðsforingi nokkur og frænka hans, gömui og rfk. Christine verður hrifin af liðsforingjanum, en áður en iangt um lfður, kemur ýmis- legt í ljós, sem hana grunadi ekki. 21.50 Lffræn stjórnun Bandarlsk fræðslumynd frá árinu 1974 um einbeitingar- kerfi, sem nefnt hefur verið „Jóga Veshirlanda“, rann- sóknir á möguleikunum tii að hafa stjórn á starfsemi ifkamans og nýjar hug- myndir 1 sambandi við lækningu sjúkdóma af sál- rænum toga. Þýðandi og þulur Jón O. Fdwald. 22.30 Að kvöldi dags Séra Guðmundur Þorsteins- son flytur hugvekju. 22.40 Dagskrðrlok. HLJÓMSVEITIN „Change“ kemur fram í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30 og leikur nokkur lög í tuttugu og fimm mínút- ur. Hljóðfæraleikarar eru Björgvin Halldórs- son, Birgir Hrafnsson Jó- hann Helgason, Magnús Sigmundsson, Tómas Tómasson og Sigurður Karlsson. Það var Egill Eðvarðsson sem stjórn- aði. 1 KVÖLD hefst kl. 20 þáttur um austurrlska tónskáldið Arnold Schönberg (1874—1951), sem margir telja rismesta tónskáld þessarar aldar. Hann var upp- hafsmaður hinnar svonefndu tólftónastefnu og einn af frum- kvöðlum nýs róttæks tónamáls, sem síðan hefur sett svip sinn á alla tónlist þessarar aldar. Flutt verða erindi eftir Ursúlu Ingólfsson, sem fjalla bæði um tónskáldið almennt svo og um verk þau, sem fram koma í þættinum. Erindin les Guð- mundur Gilsson. Úrsúla Ing- ólfsson er síðan einleikari með Sinfóníuhljómsveit íslands, þegar fluttUr verður píanókon- sert Schönbergs op. 42 undir stjórn Karsten Andersen. Úrs- úla útskýrir að lokum og Ieikur síðan sjálf pianólög Schönbergs op. 19. Að formi til eru þessi verk mikil andstæða píanókon- Arnold Schönberg sertsins og gefur því þátturinn í heild glögga mynd af breidd- inni I formhugsun þessa tón- skálds. Úrsúla Ingólfsson er sviss- neskrar ættar, en flutti hingað til lands fyrir þremur árum og er nú kennari í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún hefur komið hér oft opin- berlega fram, bæði sem einleik- ari með Sinfónfuhljómsveit Is- lands sem og 1 útvarpi. Ursúla Ingólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.