Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 rFRÉTTIR I dag er sunnudagurinn 28. september, sem er 18. sunnudagur eftir trinitatis og 271. dagur ársins 1975. Ár- degisflóð er í Reykjavlk kl. 11.07 og sfðdegisflóð kl. 23.49. Sólarupprás f Reykja- vík er kl. 07.26 og sólarlag kl. 19.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.11 og sólarlag ki. 18.54. f Reykja vfk rís tunglið kl. 22.43. (Heimild fslandsalmanakið) Þeir skulu leggja nafn mitt yfir fsraelsmenn, og ég mun blessa þá. (IV. Mós.) DIGRANESPRESTA- KALL Kirkjufélag Dig- ranesprestakalls heldur fund n.k. mánudagskvöld kl. 8.00 síðd. í sal Félags- málastofnunarinnar á Álf- hólsvegi 32. Þar talar Kristján Guðmundsson fé- lagsmálastjóri, rætt um fjáröflun fyrir félagið og önnur mál. Nýrra félaga er vænzt. FERMING i Háteigskirkju sunnud. 28. september. kl. 11 árdegis. Helgi Konráð Bollason, Sæbraut 6, Seltjarnarnesi. Sigurður Vilhjálmsson, Skúlagötu 18, Reykjavík. MYNDAGÁTA >9 Lausn sfðustu myndagátu: Krfan verpir 1 Tjarnarhólmanum. ÁRIMAO HEILLA móti gestum að Freyjugötu 27 að kvöldi afmælisdags- ins, kl. 20 til 22. Guðmundur Pálsson,. fyrrverandi verzlunarmað- ur, Hraunbraut 37 í Kópa- vogi, verðuf 75 ára í dag. Guðmundur er kunnur borgari i Reykjavík og hefur lagt gjörva hönd á margt. Hann sá t.d. á sín- um tima um úthlutun mjólkur í Miðbæjarskólan- um, starfaði lengi með börnum f Barnastúkunni Æskunni og setti þá upp barnaleikrit í bænum. Og lengi skemmti hann börn- um um jólaleytið í gervi meistari, Grenimel 30 hér í borg. Um skeið hefur Steingrímur dvalizt í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, þar sem- hann er nú. Flóa, Litlagerði 14 hér f borg. Hún tekur á móti gestum sinum á afmælis- daginn milli kl. 4—9 sfðd. i félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. mm jólasveins á skemmtunum, f búðargluggum og f út- varpi. Guðmundur tekur á I dag, sunnudag, verður 75 ára Steingrímur Guðmundsson málara- Atvinnuleysi fram- undan í lœknastétl Aftallundur I. rk n a fé I a g s tslandi Ky rirsjáanlegl er aft a lUnds OB IrknaþinK hrtfust I gar I nrstu árum útskrifast fU'iri ( linmus Mrdlra A aðalfundi riga l*knar en vinnumarkaöur a Lárétt: 1. blóm 3. keyri 5. mari 6. litla 8. tvíhljóði 9. rölt 11. klár 12. Ieit 13. elskar. Lóðrétt: 1. dýra 2. óvissann 4. syllur 6. koddi 7. (myndskýr.) 10. belti. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. asi 3. MK 5. árar 6. hani 8. ét 9. tin 11. nat- ‘LóðrétL^L áman 2. skrlt- inn 4. brynna 6. Henry 7. átak 10. in ______________ I dag, sunnudag, verður 75 ára frú Valgerður Brynjólfsdóttir, Hverfis- götu 9 í Hafnarfirði. I dag dvelst hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Móabarði 14 þar í bæ. Guðfinna Isléifsdóttir, vistkona á Grund, verður níræð i dag. Hún er fædd og uppalin í Aðalvík. Hún hefur átt heima hér i Reykjavík í áratugi. Hún tekur á móti gestum í dag milli kl. 3—6 í föndurstof- unni á Grund. Ég veit ekki upp á hverju maður á að taka, systir. virðist ekki hafa nein áhrif á kúnnana! Þetta Sextugur verður f dag Hallgrímur Magnússon, Fellsmúla 9, og tekur þar á móti afmælisgestum sínum milli kl. 3—7 síðdegis. Áttræð verður n.k. þriðjudag Guðbjörg Árna- dóttir frá Hurðabaki í 80 ára er f dag Óli P. Kristjánsson, fyrrum póst- meistari, Hafnarstræti 79, Akureyri. Hann gerðist póstþjónn á Akureyri árið 1919 og var póstmeistari þar 1923 — 1966, er hann lét af starfi fyrir aldurs sakir. LÆKNAR 0G LYFJABUÐIR VIKUNA 26. september til 2. október er kvöld- helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk í Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist ! heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingár um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. I júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. CIMI/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIVnMnUO AR: Borgarspítalinn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 • og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnpAI BORGARBÓKASAFN REYKJA- ðUllll VÍKUR: öumartfmi — ÁÐAL SAFN Þingholtsstræti 29. sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bústaðsafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 isíma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir urntali Sfmi 12204. — Bókasafnið f NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir urntali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- •gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna garði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð. Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 sfðd. í n A f* er dánardægur e*ns frægasta • UMU vísindamanns allra alda, Frakkans Louis Pásteur. Þennan dag árið 1895 lézt hann. Það var bakteriufræðin, sem gerði nafn hans og afrek heimskunn. Hann var fæddur árið 1822. Faðir hans var sútari. Á árunum 1922—1939 kom ævisaga Pasteurs út i hvorki meira né minna né sjö bindum. CENCISSKRÁNING BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnar svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Kl. 12,00 Kaup Sala Banda ríkjadolla r 163, 60 164,20 Sl«' r lingfcpund 335, 20 336, 20 Kauadadolla r 159, 90 160, 40 Da nska r krómir 2653,00 2661, 10 Norskar krónur 2900, 30 2909. 10 Saenska r krónur 3637, 30 3648, 40 Finnsk mörk 4170, 95 4183,65 Vranskir franka r 3613,60 3624,60 Btlg. frankar 410. 20 411, 40 Svissn. franka r 5993, 25 6011, 55 Gy.llini 5999.30 6017,60 V. - Þýzk mórk 6181, 00 6199, 90 Lir ur 23, 87 23, 94 Austurr. Sth. 874,50 877, 20 Escudos 599,50 601, 30 Peseta r 273,35 274,35 Yen Reikningskrónur - 54. 27 54, 44 Voruskipta lond R t ik nings dplla r - 99. 86 100, 14 V oruskipta lónd yting írá sfCustu skráni 163, dO ngu 164,20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.