Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 41 félk í fréttum + Reiulf Steen, formaður norska Verkamannaflokksins (til vinstri), og Oddvar Nordli, fráfarandi formaður þing- flokksins og næsti 'forsætisrið- herra, með bolta ð milli sfn f lfki Trygve Bratteli fráfarandí forsætisráðherra. Baráttan um völdin f flokknum hefur verið milli Steen og Nordli og þeir hafa skipt völdunum á milli sín. + Valentfna Tereshkova sem var fyrsti kvengeimfarinn og var kölluð „Rauði mávurinn“, viðurkenndi nýlega að hún not- aði aldrei lyftuna heldur stig- ana f húsi þvf sem hún býr f f Mosvku. Hún segist þjást af lofthræðslu og innilokunar- kennd eftir geintferöina með Vostok VI. + Fyrir þrem dögum bar 6 vetra ær sem Bæring Elisson bóndi að Borg f Stykkishóimi á, gimbrarlambi. Er lambið hið sprækasta. Var Bæring undr- andi er hann einn morguninn kom út að fjárhúsi og sá að ærin var komin með lamb. Þessi ær hefur alltaf verið tvf- lembd þar til nú. Taldi Bæring að f ár myndi hún engum arði skila, en svona fór það. + Ottó Örn Pétursson hafði heppnina með sér á dögunum er hann bar sigur úr býtum f veitingakeppni Golfklúbbs Ness. 1 verðlaun fyrir frammi- stöðuna fékk hann væna mðltfð á Nausti fyrir sig og konu sfna, Sigrfði Hannesdóttur. Með- fylgjandi mynd sýnir þau hjón snæða verðlaun Arnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.