Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975
15
Voru það plöturnar „Birds Of
Fire“ með Mahavishnu
Orchestra, „Love Devotion
Surrender“ með John
McLaughlin og Carlos Santana,
„Welcome“ með Santana og
„Uluminations“ með Carlos
Santana og Alice Coltrane. Á
þessum plötum koma gítar-
leikararnir Mahavishnu John
McLaughlin og Carlos Santana
mjög við sögu og verður hér
fjallað dálítið um þá og hið
trúarlega ívaf f tónlist þeirra.
Gítarleikarinn Mahavishnu
McLaughlin er Englendingur
en býr nú i Bandaríkjunum.
McLaughlin er búinn að vera í
McLaughlin einnig að vekja at-
hygli fleiri áheyrenda, þvf með-
an aðrar frægar poppstjörnur
velta sér upp úr auði sínum og
eru átrúnaðargoðum sínum
eins og fjarlæg draumsýn, þá
geta allir sett sig í spor
McLaughlins og tekið trú Sri
Chinmoy og öðlazt fullkomna
hamingju einsog hann (!).
Carlos Santana hefur á.síð-
ustu árum einnig farið inn á
sömu brautir og gefið tónlist
sinni gildi með því að setja utan
um hana geislabaug. Árið 1973
gaf hann út í samvinnu við
McLaughlin plötuna „Love
Devotion Surrender", sem er
LIST ASAMT TRII
AMT ROKKTÖMIST
tónlistarlífinu frá þvf um 1960,
en hefur ekki hlotið verulega
frægð fyrr en á síðustu árum.
Hann hefur verið meðlimur
trúarflokks Sri Chinmoys frá
því um 1969. Á tónleikaferða-
lögum 1973 tók hann upp á þvf
að koma allstaðar fram í mjög
einföldum snjóhvítum búningi,
sem gerir hann mjög áberandi
innan um allan þann skraut
iög furðuklæðnað er annars tíð-
kast í hljómsveitalífinu. Tón-
leikar hans hefjast á því að
hann biður áheyrendur, sem
geta skipt tugum þúsunda, um
algera þögn, sfðan ber hann
hendurnar að enninu og biðst
fyrir. I trúflokki sínum hefur
hann svonefndan Guru, sem er
andlegur leiðbeinandi hans.
Þessi Guru hefur gefið honum
nafnið Mahavishnu, og það not-
ar hann einnig sem „vöru-
merki“ hljómsveitar sinnar,
The Mahavishnu Orchestra.
Opinberlega fær þessi Guru
einnig allar tekjur McLaughl-
ins. Lög McLaughlins heita oft
nöfnum er hafa trúarlegan blæ
á sér, eins og „Sanctuary“,
„Resolution“ og „Shapphire
Bullets Of Pure Love“ og plöt-
ur hans heita dularfullum nöfn-
um eins og „My Goal’s Beyond”
og „The Inner Mounting
Flame“ og á allan hátt reynir
hann að gefa tónlist sinni trúar-
legan blæ á ytra borði. Öll við-
töl við McLaughlin snúast svo
til eingöngu um trúarleg efni
og hvernig trú hans hafi breytt
lífi hans og tónlist.
Af öllu þessu gætu menn
haldið að McLaughlin væri
mjög öfgafullur trúmaður, en í
raun og veru er hann mjög
snjall viðskiptamaður, sem sel-
ur einkalíf sitt á mjög út-
hugsaðan hátt. I viðtölum sfn-
um heldur hann þvf einnig
fram af mikilli sannfæringu,
sem nauðsynleg er hverjum
góðum sölumanni, að ungt fólk
muni finna fullkomleika,
ánægju og heilbrigðan heim í
tónlist sinni og mikla áherzlu
leggur hann á að hann veiti
með tónlist sinni það sem fólk
sækist eftir, þ.e. andlegan inn-
blástur. En í rauninni er tónlist
McLaughlins ekki frábrugðin
tónlist annarra jassíokk-
hljómsveita f grundvallaratrið-
um. Með því að halda trúmálum
sínum svo mjög á loft nær
einskonar slagorð Sri Chinmoy
trúflokksins. Plata þessi er
mjög gott dæmi um aðgerðir
þeirra félaga, hún inniheldur
frekar sundurlausa „jam“-
tónlist, og umslag plötunnar er
allt skreytt myndum af
McLaughlin og Santana klædd-
um trúarklæðum ásamt skrif-
um um boðskap Sri Chinmoy.
Töluverð sala var í þessari
plötu en ekki voru allir að sama
skapi ánægðir með tónlist
hennar.
Margar fleiri poppstjörnur
eru mjög trúarlega sinnaðar án
þess að nota sér það beinlfnis til
framdráttar og má þar nefna
Peter Townshend, lagahöfund
og gítarleikara hljómsveitar-
innar The Who, sem tilheyrir
trúflokki er kennir sig við
Mehr Baba. M.a. mun Towns-
hend hafa ort texta rokkóper-
unnar „Tommy“ undir áhrifum
frá boðskap þessa trúflokks.
Peter Green fyrrum gítarleik-
ari hjá Fleedwood Mac gerðist á
sínum tima mjög trúhneigður
og yfirgaf hljómsveitina m.a. til
að snúa sér að trúmálum.
Af því, sem hér hefur verið
skrifað, má sjá að ekki eru allir
jafn vandir að virðingu sinni
við að koma sér á framfæri og
oft getur verið erfitt að greina
milli þess, sem gert er með
fölsku yfirskini og þess, sem
gert er af einlægni.
Nokkrar plötur með um-
fjölluðum eða viðkomandi
hljómsveitum og listamönnum.
Mahavishnu McLaughlin —
„My Goal’s Beyond"
(1971)
„Devotion" (1972)
The Mahavishnu Orchestra —
„The Inner Mounting
Flame” (1971)
„Birds OfFire” (1973)
„Between Nothingness
and Eternity" (1973)
„Apocalypse" (1974)
„Visiones Of The
Emerald Beyond”
(1975)
Mahavishnu McLauglin &
Carlos Santana —
„Love Devotion
Surrender” (1973)
Carlos Santana & Alice
Coltrane —
„Illuminations” (1974)
Santana —
„Caravanserai” (1972)
„Welcome” (1974)
„Borboletta" (1974)
Andrew Lloyd Webber — Tim
Rice —
„Jesus Christ
Superstar" (1970)
George Harrison —
„All Things Must
Pass“ (1970)
„Living In The Mat-
erial World“ (1973)
„Dark Horse” (1974)
Peter Green —
„TheEnd Of The
Game“ (1971)
Peter Townshend —
„Who Came First“
(1972)
þessi
Síðasta Vika
1
2
3
VINSÆLDALISTARi
LITLAR PLOTUR
10
(7)
(15)
(11)
(3)
(10)
(12)
13 (20)
14 (X)
15 (13)
16 ( )
17 (28)
16lh Septeinber 1975
SAILING Kod Stewart (Warner Bros.)
MOONLIGHTING Leo Sayer (Chrysalis)
THE LASl I AREWELL
Roger Whittaker (EMI)
l'M ON FIRE . . . 5000 Volts (Philips)
SUMMERTIME CITY Mike Batt (Epic)
THAT’S THE WAY (I LIKE IT)
K.C. & The Sunshine Band (Jayboy)
A CHILD'S PRAYER
Hot Chocolate (Rak)
HEARIBI AT Shotvaddywaddy (Bell)
FUNKY MOPF.D/MAGIC
ROl NDABOUT Jasper Carrott (DJM)
I CAN'T C.IVF. YOt ANYTHING
(BUT MY LOVE) .... Stvlistics (Avco)
JUI.IE ANN............Kenny (Rak)
BEST THING THAT F.VER
HAPPENED
Gladvs Knight & The Pips (Buddah)
EOOL............Al Matthews (CBS)
IT'S BEI N SO LONG
George McCrac (Jaybov)
PANDORA’S BOX
Procoi Haruni (C trysalis)
HOl.D Ml Cl.OSE David Essex (CBS)
UNA PALOMA BLANCA
Jonathan King (l K)
< 33
K
c ir
-x B
»> v;
v>* V o.
tc S»
5 1
3 2
8 2
2 4
5 4
6 5
4 7
3 8
3 9
8 1
5 9
6 8
3 13
7 4
4 13
1 16
2 17
Þessi STORAR PLOTUR
Sfðasta Vika 16th Septembci 1975
1 íli ATLANTIC CROSSING
Rod Stewart (Warner Bros.)
2 (2) BEST OF STYLISTICS..........(Avco)
3 (3) HORIZON..........Carpentcrs (A&M)
4 (8) THE VERY BF.ST OF ROGER
WHITTAKER ..................(EMI)
5 (7) CAT STEVENS GREATF.ST HITS
(Island)
6 (4) ONE OF THESE NIGHTS
Eaglcs (Asylum)
7 (5) THANK YOU BABY Stylistics (Avco)
8 (6) VENUS AND MARS . .Wings (Apple)
9 (9) ONCE UPON A STAR
Bay City Rollers (Bcll)
10 (20) RAINBOW Ritchie Blackmore (Oyster)
11 19) ANOTHER YEAR
Leo Saver (Chrvsalis)
12 illl TUBULAR BELI.S
Mike Oldheld (Virgin)
13 (12) DARK SIDE OF THE MOON
Pink Floyd (Harvcsl)
14 iIOi CAPTAIN FANTASTIC
Ellon John (DJM)
15 tl i E.C. WAS HERE
Eric Clapton (Polvdor)
l(. i i WISH YOU WERE HERE
Pink Flovd (Harvest)
17 (13) ORIGINAL SOUNDTRACK
10 c.c. (Mercury)
M Sft
plötmitgáfu
EINHVERN tíma á næst
unni mun fyrsta plata SPIL-
VERKS ÞJÓÐANNA koma
á markað. Platan er mjög
sérstök og mun án efa
vekja mikla athygli fyrir
upprunalega tónlist. Spil-
verkið hefur fengið sér til
aðstoðar við flutning tón-
listarinnar allmarga aðstoð-
armenn. Ber þar hæst þá
RÚNAR GEORGSSON,
sem leikur á saxafón
og flautu, REYNI
SIGURÐSSON á víbrafón,
VILHJÁLM GUÐJÓNSSON
á klarinett, HELGA
GUÐMUNDSSON á munn-
hörpu og svo leikur ÞOR-
VALDUR STEINGRÍMS-
■
■
■
■
SON á fiðlu. Einnig koma
þarna fram margir af góð-
vinum Spilveksins s.s.
HELGA ÞÓRARINSDÓTT-
IR, sem leikur á lágfiðlu.
Tveir eða þrír aðstoða þá úr
RIVERBANDINU ásamt þvi
á TÓMAS og JAKOB leika
með í einu lagi sem þýðir
að STUÐMENNIRNIR eru
þarna komnir saman á ný.
EINAR VILBERG mun nú
vera farinn að hugsa sér
til hreyfings eftir um það bil
tveggja ára hlé. Mun hann
fara inn í Studió Hljóðrita i
Hafnarfirði einhvern tima i
byrjun nóvembermánaðar.
Tónlistin er mjög ólik þvi
sem áður hefur heyrzt frá
Einari og á án efa eftir að
koma á óvart, hvernig svo
sem mönnum kemur til
með að lika hún. En áhrifin
hefur Einar einkum fengið
frá bandarísku country-
rokki og jafnvel reggie-
tónlist. Aðstoða hann
munu líklega ýmsir með-
limir Eikarinnar og Brim-
klóar.
Að lokum. Talið er vist að
INGIMAR EYDAL muni
koma með plötu fyrir jólin.
I
■