Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 17 27150 H 27750 fL FASTEIGNAHÚSIÐ BAIMKASTRÆTI 11 II HÆÐ Til sölu vélbátur Jón Valdimarsson NS 123 er til sölu og afhendingar strax. Er 3.61 rúmlesta, byggður af Nóa á Akureyri 1972. Vél 1 8 hestöfl. Diesel Saab. Báturinn er með lúkar. Dýptarmælir' ofl. fylgir. I mm Fyrirtæki Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverzlun í austur- hluta borgarinnar, ásamt söluturni á sama stað. Velta er tæpar 4 milljónir á mánuði. ★ Verzlunaraðstaða í kjallara við Austurstræti. Góð greiðslukjör. ^ Söluturn nálægt miðborginni. ★ Höfum kaupanda að fyrirtæki í rafmagnsiðnaði. ★ Höfum kaupanda að ca 100 fm aðstöðu fyrir bólstrun. FYRIRTÆKJA- ÞJÓNUSTAN C5? AUSTURSTRÆTI 17, sími: 26600 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: DEILDARHJÚKRUNARKONA, HJÚKRUN- ARKONUR, SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á nýja sjúkradeild Landspítalans fyrir framhaldsdvalarsjúklinga á Hátúni 10. Deildin mun væntanlega taka til starfa í október n.k. Umsóknum ber að skila til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. október n.k. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 241 60. DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast á nýja vökudeild kvenlækningadeildar Landspítalans. Umsóknum ber að skila til skrifstofu ríkisspitalanna fyrir 15. okt. n.k. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukonan, sími 24060. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. LANDSPÍTALINN: FÓSTRA óskast til starfa á Geðdeild Barnaspítala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona Geðdeildarinnar, simi 8461 1 milli kl. 12 —14 næstu daga. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 I Hólahverfi 4ra herb. 105 fm ný, vönduð ibúð á 3. hæð (efstu) við Álftahóla. Sameign fullfrágengin úti sem inni. Glæsilegt útsýni. 46 fm föndurher- bergi fylgir i kjallara. Bilskúr. Allar nánaríupplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, Sími 27711. HAGSÝN HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN Jjfenwood -chef JfénUVOOtí Mini Jfenwaod -CHEFETTE I nwood -HRÆRIVELAR KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sírn 21240 WtWiéíi&A Mirabella svefnsófinn Hvort heldur sem er: flk sófi, einfalt rúm eöa ffcjyL tvöfalt. Lengd: 190 cm Breidd 80 cm ^PPfp ( 160 tvöfalt). Hæ$. 39 cm Hjá okkurer úrvaliÖ af svefnhúsgögnum JOÖRGARÐI SM16975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.