Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Söngsveitin Fílharmónía auglýsir: Vetrarstarfið er hafið. Æfingar eru í Melaskólanum á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Verkefni í vetur: Carmina Burana eftir Carl Orff og Sálu- messa (Requiem) eftir G. Verdi. Kórstjóri Jón Ásgeirsson tónskáld. Kórskóli starfar. Nokkrar karlaraddir óskast. H ringið 42321. síma 22158, 33657 eða Stjórnin. Kórskóli Pólýfónkórsins Haustnámskeiðið hefst 6. október. Kennt verður á mánudagskvöldum í Vogaskóla, 2 st. í senn í 1 0 vikur. Kennslugreinar: öndunar- og raddbeit- ingaræfingar, söngur, tónheyrn, taktæf- ingar og nótnalestur. Engin inntökuskil- yrði, en kennt verður í flokkum, fram- haldsflokkur auk byrjendaflokks. Hafkvæm leið til að afla sér undirstöðu- menntunar, sem opnar leið inn í beztu kóra landsins. Innritun í sima 2661 1 á virkum dögum. Þeir sem áhuga hafa að komast i Pólýfón- kórinn gefi sig einnig fram í síma 2661 1. Pólýfónkórinn A Ljósastilling Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 17 — 21. Ath. Ijósastillingu lýkur 31. október 1975 SVK, áhaldahúsi Kópavogs, Kársnesbraut 68. Geymið auglýsinguna. Búfjárhald í Hveragerðishreppi Samkvæmt reglugerð um búfjárhald i Hveragerði nr. 130, 16. júní 1975, er búfjárhald óheimilt í Hveragerði, nema með samþykki hreppsnefndar. Með búfjárhaldi er átt við nautgripa-, hrossa-, svína- og sauðfjárhald, svo og alifuglarækt. Hreppsnefnd Hveragerðishrepps hefur ákveðið að veita búfjáreigendum í hreppnum frest til 1 . október 1976 til að ráðstafa búfé sinu, eða sækja um leyfi fyrir búfjárhaldi. Þetta tilkynnist öllum þeim, er hlut eiga að máli. Sveitars tjóri Hveragerðishrepps. tilboö- — útboö Útboð Síldarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum i RAFLAGNIR í FISKI- MJÖLSVERKSMIÐJU Á NESKAUPS- STAÐ. Utboðsgagna má vitja hjá Rafhönnun s.f., Skipholti 1, Reykjavík, frá 29.9 gegn 1 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þann 13 Rafhönnun Útboð Tilboð óskast í að gera sökkla og botn- plötu fyrir færeyskt sjómannaheimili í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja hjá undirrituðum gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Arkitektastofan s. f., Ormar Þór Guðmundsson og Örnó/fur Hall, Síðumúla 23, Reykjavík. kennsla Frá Fjölbrautaskólanum Breiðholti Fjölbrautaskólinn ! Breiðholti verður settur laugardaginn 4. október kl 14.00 i húsakynnum skólans við Austurberg. Nemendur mæti i skólanum föstudaginn 3. október á timan- um frá.kl. 9.00 til 16.00 til að staðfesta námsbrautir og til viðtals við kennara skólans og námsráðgjafa. Skólameistari. w4. Kvöldskólinn Nemendur 4. bekkjar mæti kl. 7 miðviku- daginn 1. okt. og 3. bekkur mæti kl. 9. 1. okt. Aðfaranám mæti kl. 8. 1 . okt. og viðskiptadeild mæti fimmtudaginn 2. okt. kl. 7.30. í Laugalækjarskóla. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón. Vlokswagen 1300 1974. Renault R4 1972. Opel Rekord árgerð 1971. Fiat 850 1970. Bifreiðarnar verða til sýnis á Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 30. sept. SJÖVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS P Bifreiðadeild Suðurlandsbraut 4 simi 82500 51l51B|GlBlBlElElS|BlElj5|SlElBH3llSlB|ElB|El ýmislegt| Lóð — Lóð Til sölu er ca 1000 fm eignarlóð, ásamt samþykktum teikningum. Lóðin er í skipulögðu byggingahverfi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „trúnaðarmál — 2454", fyrir 1. okt. n.k Lífeyrissjóður byggingarmanna Hallveigarstíg 1. Umsóknir um fasteignaveðslán úr sjóðn- um skulu berast skrifstofu sjóðsins eða vera póstlagðar í síðasta lagi 1 5. okt. n.k. Stjórn lífeyrissjóðs byggingarmanna. Kennslubók í gítarleik eftir Katrínu Guðjónsdóttur. Bókin er að nokkru miðuð við sjálfsnám og fæst í Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur í Vesturveri. húsnæöi ........... Verzlunarhúsnæði til leigu við Suðurlandsbraut. Stærð ca. 55 ferm. Uppl. í síma 31 142. Háskóli íslands óskar eftir að taka nú þegar á leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað fyrir erlendan lektor. Einhver fyrirframgreiðsla hugsan- leg. Uppl. í síma 20318. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að kaupa 100—150 fm., helst jarðhæð, á Reykja- vikursvæðinu. SigurðurV. Gunnarsson Sími 348 1 6 á kvöldin. — Bílar Framhald af bls. 35 unum frá Toyota, Datsun og Mazda þá voru sýndir ýmsir sportbílar. Myndirnar, sem hér fylgja eru hins vegar af nokkrum nýjum bílum frá American Motors. 1976 árgerðin af Grem- lin er lítið breytt í útliti frá síðustu árgerð nema hvað grillið ernýtt.Stand- ard vél er 232 CID (3,8 lítra) sex strokka. Tvær stærri vélar eru fáanleg- ar í Gremlin (sömuleiðis í Hornet) en það er 258 CID sex strokka vél og 304 CID V—8. Fyrir jeppaunnendur er kominn nýr bíll í CJ- línunni og heitir sá Jeep CJ—7. Á honum eru 2,37 metrar milli hjóla í stað 2,12 metra á þekktasta ,,Willisnum“. Hann er fá- anlegur með hardtop, sem hægt er að taka af í einu lagi, sjálfskiptingu og Quadra-Track, kerfið, sem kom á Cherokee í fyrra er nú einnig fáan- legt á þessum jeppa. Standard vélar eru eins í CJ—5, CJ—6 og CJ—7 gerðunum, en hún er sex strokka 232 CID. CJ—5 vegur 1218 kg, en CJ—7 er litlu þyngri 1236 kg. 8 strokka vél, 304 CID, er einnig fáanleg í CJ—7 gerðina, en það er sama vél og passar fyrir CJ—5 og CJ—6. Cherokee jeppinn, sem er tveggja dyra, byrjar þriðja árið i röð með ýms- um smávægilegum breyt- ingum þ.á m. nýjum sæt- um, betra útsýni, teppi, öskubakka aftur í, rennd- ur á hliðum. Cherokkee er standard með 3 gíra kassa, gólfskiptur og sex strokka vél, 258 CID. Þrjár gerðir V8 véla eru fáanlegar í hann, sú stærsta 401 CID (6,7 lítra). br.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.