Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 9
Símar: 1 67 67
_______________1 67 68
Til Sölu:
Falleg sérhæð
á sunnanverðu Kársnesi Kópa-
vogi. íbúðin er á efri hæð 4-
svefnh. 1 —2 stofur, stórt eld-
hús, bað, þvottahús, búr, ytri og
innrj forstofa. Sér hiti, sér inn-
gangur, góðar geymslur. Stór
bílskúr. Frábært útsýni.
Einbýlishús
í Kópavogi
makaskipti
170 fm. 2 saml. stofur, 4
svefnh., með skápum. Stór bíi-
skúr. Falleg lóð. Verð 12.5 m.
Til greina kemur að taka íbúð
upp i hluta kaupverðsins.
Hús við
Leifsgötu
100 fm. 2 hæðir og kjallari.
Hvor hæð er 4ra herb. íbúð.
Kjallari, 2ja herb. íbúð. Selst í
einu lagi eða hver ibúð fyrir sig.
Hús við
Skólavörðustíg
2 hæðir og kjallari. Á 1. og 2.
hæð er 7 herb. ibúð, kjallari 3ja
herb. íbúð. Sér inngangur.
4—5 herb. ibúð
við Leirubakka.
4ra herb. íbúð
í Garðahreppi á Túnunum.
4ra herb. ibúð
við Æsufell. Sameign frágengin.
3ja herb.
rúmgóð íbúð
á jarðhæð við Móabarð, Hafnar-
firði. Sér inngangur.
3ja herb. íbúð
í timburhúsi við Lindargötu. Sér-
inngangur.
3ja herb. ibúð
við Skipasund.
3ja herb. íbúð
við Ránargötu. Laus strax.
2ja herb. risíbúð
við Bergþórugötu. Útb. 2.5 m.
Höfum kaupanda að
sumarbústað við Þing-
vallavatn.
Einar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti4, sími 16767
Fasteignasalan
l 30 40
Einbýlishús í sérflokki.
Einbýlishús, Háaleitis-
braut.
270 ferm. einbýlishús: Efrihæð
180 ferm. svefnálma, 3 barna-
herb., baðherb., þvottaherb.,
hjónaherb. og þar innaf fata-
herb. og baðherb. Bakdyr: Eld-
hús og 2 stórar stofur. 90 ferm.
jarðhæð. Forstofa, gestasnyrt-
ing, skáli og opinn stigi upp,
stofa, geymsla og innbyggður
stór bílskúr. Stór og vel ræktuð
lóð.
Einbýlishús,
Efstasund.
Nýbyggt einbýlishús, 140 ferm.
íbúðarhæð, 7 herb. ásamt stór-
um kjallara með einstaklingsí-
búð. 32ja ferm. bilskúr með
góðri geymslu. Stór og velrækt-
aður skrúðgarður.
Höfum á söluskrá einstaklingsi-
búðir, 2—7 herb. ibúðir i fjöl-
býlishúsum og sérhæðir, einbýl-.
ishús, parhús og raðhús i
Réykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi, Borgarnesi, Akureyri,
Hvolsvelli, Stýkkishólmi svo og
byggingalóðir.
Kaupendur að flestum tegund-
um fasteigna m.a. að litlum ein-
býlishúsum i gamla bænum og
smáibúðahverfi og 4—5 herb.
sérhæðum og þá oft i skiptum.
Kaupendur að lóðum á Seltjarn-
arnesi og Skerjafirði.
Nýjar eignir á söluskrá daglega.
Málflutningsskrifstofa
Tón Oddsson
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2.
lögfræðideild simi 13153
fasteignadeild sími 13040
Magnús Danielsson, sölustjóri,
kvöldsími 40087,
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975
9
28444
Fossvogur
Höfum i skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð í Fossvogi, mjög vandað
einbýlishús í Túnunum.
Kóngsbakki
3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð
sér þvottahús. Falleg íbúð.
Austurbær
Höfum verið beðnir að útvega
2ja herb. ibúð. Útb. 2—2,5
millj.
Garðahreðður
Höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi i Garðahreppi.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
ibúðum, einnig er um eignar-
skipti í mörgum tilfellum að
ræða.
Seljendur fasteigna
Er ibúð yðar á söluskrá hjá okk-
ur?
Verðmetum eignina
samdægurs.
1—^7
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDM O C|#|D
SlMI 28444 Æ
/sn
S 27750 !
HtTSIÐ
I BANKAStRÆTI 11 SÍMI 2 7750 I
lí Breiðholti
Jum 95 fm 3ja herb. íbúð m.l
Jsérþvottahúsi.
|Hjallabraut
iHafnarf.
Jum 92 fm 3ja herb. ibúð. Búr og|
|sérþvottahús.
|Við Öldugötu
Jum 1 06 fm góð íbúðarhæð.
|4ra herbergja
■ibúð i steinhúsi við Hverfisgötu.i
jverð aðeins4.2 millj.
jAkranes
jhæð og ris i tvíbýlishúsi.
■5 herbergja
fibúðarhæð við Æsufell.
■Sérhæðir — Skipti
Sfallegar sérhæðir 150 og 170«
Ifm ásamt bilskúrum á mjög vin-J
Isælum stöðum i Austurborginni.l
|i skiptum fyrir raðhús t.d. i Foss-|
Jvogi eða Háaleiti eða fyrir rúm-|
■gott einbýlishús. Góðar milligjaf-B
Jr
■Hús og íbúðir óskast
SHöfum ma: fjársterkan kaupandaj
■að 2jaherb. ibúð og einbýlishúsi.S
iFasteignahúsið.
Benedikt llalldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
5 Gústaf Þór Tryggvason hdl.
SÍMINNER 24300
28.
Til kaups ósk-
ast
góð 3ja herb. ibúð ca. 90—100
fm á 1. eða 2. hæð i steinhúsi i
borginni. Æskilegast i Háaleitis-
hverfi eða þar i grennd. Þarf að
losna fljótlega. Há útborgun.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. Ibúðarhæð eða
góðri rishæð í borginni. Þarf að
losna fljótlega. Há útborgun.
Höfum til sölu
Húseignir af ýmsum
stærðum og 2ja — 8
herb. ibúðir.
\jja fasteipasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2|
utan skrifstofutíma 18546
Klapparstig 16,
sfmar 11411 og 12811.
Sérverzlun
við Laugaveginn til sölu til
greina kemur að selja inn-
réttingar án lagers. 5 ára leigu-
samningur á húsnæðinu.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. ibúð. (búðin
verður greidd upp á skömmum
tima má gjarnan vera i Norður-
bænum í Hafnarfirði
Flókagata
göð rishæð sem er stór stofa, 3
herb. eldhús og baðherb. Sér-
hiti. Laus nú þegar.
Sólheimar
mjög falleg 4ra til 5 herb. ibúð á
6. hæð í lyftuhúsi. Stórar suður
svalir. Vandaðar innréttingar.
Grettisgata
4ra herb. ibúð um 120 fm á 3.
hæð. Góð geymsla i risi.
Vesturberg
einbýlishús i smiðum. Selst fok-
helt tb. til afhendingar nú þegar.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, einnig einbýlis-
húsum og raðhúsum
hvar sem er á Stór-
Reykjavikursvæðinu.
-------Seltjarnarnes-----------------------
Til sölu nýtt RAÐHÚS á Seltjarnarnesi. Húsið er
2 X 107 fm og skiptist þannig: Á 1. hæð er and., gesta
W.C. með sturtu, tvö góð svefnherbergi, geymsla,
þvottakrókur og rúmgóður tvöfaldur bílskúr. Á efri
hæð er stofa og gangur, fura í loftinu, 3 svefnherb.,
bað og sérlega vandað eldhús með innr. úr palisander,
harðviðarveggur aðskilur eldhús og stofu, í eldhúsi
fylgja sambyggður kæli- og frystiskápur, eldavél með
geislaplötu og uppþvottavél, allt 1. flokks frá Hus-
qvarna.
Húsið getur verið laust fljótt.
Eyjabakki
Til sölu ca 104 fm. 4ra herb. endaibúð á 3. hæð við
Eyjabakka. Þvottaherb., og búr inn af eldh. Geymsla
og föndurherb. í kjallara. Sameign frág. Ný teppi á
göngum.
Vönduð ibúð.
Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb.
blokkaríbúðum. fbúðirnar þurfa i mörgum tilfellum
ekki að losna strax. Höfum kaupanda að vönduðu rað-
eða einbýlishúsi á Stór-Reykjavikursvæði. Góð út-
borgun.
Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11.
símar 20424—14120 heima 85798—30008
F.okhelt einbýlishús
á Stóragerðissvæði
Höfum til sölu fokhelt einbýlis-
hús á Stóragerðissvæði. Húsið
er tvilyft, samtals 340 ferm.
Möguleiki á tveim ibúðum.
Teikn. og allar upp. á skrifstof-
unni.
Raðhús
á Seltjarnarnesi
Höfum til sölumeðferðar 220
ferm. vandað raðhús við Nesbala
á Seltjarnamesi. Uppi eru stofur,
3 svefnherb., vandað baðherb.,
og vandað eldhús. Gott skápa-
rými. Stórar suðursvalir. Niðri
eru tvö góð svefnherb., stórt hol,
gestasnyrting, þvottaherb.,
geymslur, bilskúr o.fl. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús i
smáibúðahverfi
Höfum til sölu 170 fm einbýlis-
hús, sem er hæð, kjallari og ris,
samtals 6—7 herb. geymslur
o.fl. Útb. 8 millj.
2 ibúðir i sama húsi
— í Fossvogi —
4—5 herb. ibúð á 2. hæð.
Vandaðar innréttingar. Útb.
6,5 millj. Höfum til sölu i
sama húsi 32 f_m einstaklings-
ibúð á jarðhæð. Útb. 2 millj.
í Hólahverfi
4ra herb. 105 fm ný, vönduð
ibúð á 3. hæð (efstu) við Álfta-
hóla. Sameign fullfrágengin úti
sem inni. Glæsilegt útsýni. 46
fm föndurherbergi fylgir i kjall-
ara. Bilskúr. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Við Leirubakka
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Sam-
eign fullfrágengin. Útb. 4,0
— 4,5 millj. sem má
skipta verulega.
Við Skipholt
4ra—5 herb. vönduð ibúð á 4.
hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Bilskúrssökklar fylgja. Útb.
5,5—6 millj.
Við Safamýri
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð.
Bilskúr fylgir. Útb. 5,5--6
millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. nýleg vönduð ibúð á
3. hæð (efstu). Útb. 5,5
millj.
Við Neshaga
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inngangur. Sér hiti. Útb. 3,5
millj.
I smíðum
í Kópavogi
Höfum til sölu tvær 3ja herb.
ibúðir ásamt bilskúrum i fjórbýl-
ishúsi á góðum stað i í Kópa-
vogi. íbúðirnar afhendast fok-
heldar i marz 1976. Húsið verð-
ur fullfrágengið að utan. Teikn-
ingar og allar upplýsingar á skrif-
stofunni.
Við Dvergabakka
2ja herb. snotur ibúð á 1. hæð
Útb. 2,8 millj.
Á Melunum
2ja herb. rúmgóð og björt kjall-
araibúð. Sér inngangur. Utb.
2,8—3,0 millj.
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Sohistjori Sverrir Kristinsson
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja herbergja
íbúð á 2. hæð i steinhúsi við
Barónsstig.
2ja herbergja
íbúð i steinhúsi við Leifsgötu.
(búðin öll í mjög góðu standi.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Langholtsveg.
Ásamt einu herbergi i risi. íbúðin
öll endurnýjuð með vönduðum
innréttingum, sér hiti.
3ja herbergja
Nýleg vönduð íbúð á 3ju hæð
við írabakka. íbúðinni fylgir eitt
herb. i kjallara.
4ra herbergja
(búð á 2. hæð við Laugarnesveg.
íbúðin i mjög góðu standi.
4—5 herbergja
íbúð í nýju fjölbýlishúsi í Foss-
vogi. Ibúðin rúmgóð og öll mjög
vönduð.
Hæð og ris
við Flókagötu. Á hæðinni er 5
herb. ibúð, i risi 4ra herbergja
ibúð. Eignin öll i mjög góðu
standi, gott útsýni. Bilskúr fylgir,,
fallegur garður.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Breiðholt
Nýleg 2ja herb. ibúð
Nýbýlavegur, Kóp.
2ja herb. ib. auk 1. herb. i kj
Sérþvottahús.
Hjarðarhagi
3ja herb. ib. suðursvalir
Laufvangur Hf.
3ja herb. ib. Sérþvottah.
Digranesvegur
Parhús 2. hæðir, kj. Húsið er
laust.
Seljendur
Höfum fjársterka kaupendur á
biðlista að öllum stærðum íbúða.
Verðleggjum íbúðina
yður að kostnaðarlausu.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
2'83'U
2JA HERBERGJA
mjög góð íbúð á miðhæð í þri-
býlishúsi við Efstasund. Góð lóð.
Bilskúrsréttur.
3JA HERBERGJA
falleg kjallaraibúð (litið niður-
grafin) við Miklubraut. Sér inn-
gangur, vandaðar innréttingar.
4RA HERBERGJA
úrvals ibúð i sambýlishúsi við
Álfheima. Nýtt tvöfalt gler, ný
teppi á sameign. Suðursvalir.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. ibúð. Útb. 4,5 millj.
KÓPAVOGUR
2ja herb. ný ibúð i fjórbýlishúsi í
Kópavogi. 1. herb. i kjallara fylg-
ir. Bilskúr. Verð 5,5 millj.
Raðhús
í Mosfellssveit
Nýlegt endaraðhús (timburhús) á
góðum stað i Mosfellssveit.
Húsið skiptist i stórar stofur 3
stór svefnherb., ' með góðum
skápum, eldhús með kæli-
geymslu baðherb., saunabað,
þvottahús, geymsla, stör
frágengin lóð. Húsið er laust
fljótlega. Skiptanleg útb. aðeins
4,5 — 5 millj.
Fasteignasala
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2. hæð.