Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 29 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann, matsvein og háseta vantar á reknetabát. Uppl. í síma 52820. r Oskum að ráða skrifstofustúlku. Skilyrði er góð ensku- og vélritunarkunnátta. Góð laun í boði fyrir hæfa stúlku. Tilboð sendist Mbl. merkt: „T — 1 384" fyrir 1. okt. Bifreiðastjóri óskast Morgunblaðið óskar að ráða bifreiða- stjóra. Uppl. hjá afgreiðslustjóra mánu- daginn 29. sept. kl. 2 — 5. Meiraprófsbílstjóri með rútupróf óskar eftir atvinnu við akst- ur strax. Upplýsingar í síma 72969. Saumakona Vön saumakona óskast til starfa helst allan daginn. Uppl. á staðnum eða í síma. Borgarhúsgögn, Feiismúia 26, sími 85944. Verkamenn óskast Uppl. hjá yfirverkstjóra. Slippfélagið íReykjavik h. f., Mýrargötu 2, sími 10123 Háseta vantar á Boða KE sem er að hefja veiðar með net. Uppl. í síma 92-1931. W Oskum eftir að ráða járnsmið eða menn vana járnsmíði. Stáliðjan h.f., Kópavogi, sími 43150. Sendill á bifhjóli Óskum að ráða til sendiferða og fleira unglingspilt. Þarf að hafa bifhjól til um- ráða. Upplýsingar á staðnum eða í síma. Borgarhúsgögn, Fellsmúla 26, sími 85944. Saumakonur Óskast nú þegar eða um miðjan október. Unnið eftir bónuskerfi. Verksmiðjan Max, Skúlagötu 5 1, sími 1 1520. Afgreiðslustúlka óskast Arnarval, Arnarbakka 2, Breiðholti, Sími 71360 Pappírsskurðar- maður Vanur pappírsskurðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hagprent h. f., Brautarholti 26, Reykjavík. Háseta vantar á 250 tonna togbát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1261 og 94- 1308. Sjómenn Háseta vantar strax á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 30574 og 92- 1 160. Bílstjóri Óskum eftir að ráða sem fyrst mann til lager og útkeyrslustarfa. Væntanlegir um- sækjendur hafi samband við Gunnar Gunnarsson mánudag kl. 9 —12 á skrif- stofum okkar, Sætúni 8. Heimilistæki s. f. Kennari óskast að Barnaskóla Hríseyjar. Ódýrt húsnæði. Uppl. í síma 96-61 704. Starf við heyrnarmælingar Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, óskar að ráða stúlku til starfa við Heyrnarmælingar. Æskilegt að umsækjandi sé fóstra, þroskaþjálfi, eða hjúkrunarkona. Umsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist heyrnardeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, fyrir 10. október 1975. Nánari uppl. um starfið veitir forstöðu- maður heyrnardeildar í síma 22400. Hjukrunar- fræðingar Tveir hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar að sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari uppl. veitir hjúkrunarframkvæmdarstjóri sími 1 955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Yfirbókavörður óskast í Ameríska bókasafnið. Reynsla æskileg ásamt háskólaprófi í bókasafns- fræðum eða bandarískum bókmenntum. Umsækjendur snúi sér til forstöðumanns Menningarstofnunar Bandaríkjanna að Neshaga 1 6, Reykjavík. Símar 1 9900 og 19331. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö sem auglýst var í 2. 4. og 7. tölublaðí Lögbirtingablaðsins 19 75 á fasteigninni Tjarnargata 41, Keflavík þinglesin eign Eyjólfs Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 2. okt. 19 75 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík sem auglýst var í 34. 36. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninni þinglesin eign fer fram að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 3. október 1 975 kl. 1 5. sem auglýst var I 25. 27. og 29. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninni Brekkustígur 31, F Ytri-Njarðvík þinglesin eign Guðmundar Gestssonar fer fram að kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtud. 2. október 1 975 kl. 1 1. » Sýslumaður Gullbringusýslu 2. og siðasta uppboð að húseigninni Borgarheiði 2 (íbúð til hægri) i Hveragerði eign Jóns Gunnars Sæmundssonar áður auglýst i Lögbirtingablaði 2. 9. og 23. júlí 1975 fer fram samkvæmt kröfu lögmannanna Ágnars Gústafssonar og Skúla J. Pálmasonar á eigninni sjálfri föstudaginn 3. október 1975 kl. 16. Sýslumaður Árnessýslu. sem auglýst var i 25. 27. og 29. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Faxabraut 61, Keflavik þinglesin eign Kristjáns Guðlaugssonar fer fram áð kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1 975 kl. 1 3. Bæjarfógetinn i Keflavík lögtök Lögtaksúrskurður Að beiðni sveitarstjórnar Kjalarneshrepps úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum, fasteignasköttum, aðstöðugjöldum, kirkju- og kirkjugarðsgjöldum, álögðum i Kjalarneshreppi árið 1975, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaái. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þan.n tima. Sýslumaðurinn Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.