Morgunblaðið - 28.09.1975, Side 13

Morgunblaðið - 28.09.1975, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 13 Okeypis Ijósaskoðun til 1. október á öllum gerðum Skodabifreiða. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Reykjavíkurmót í handknattleik í íþróttahöllinni í Laugardal í KVÖLD Meistaraflokkur karla KL. 19:00 FRAM — ÁRMANIM KL. 20:15 VÍKINGUR— ÞRÓTTUR HKRR. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Atvinnulýðræði Ritgerð Ingólfs Hjartarsonar um ATVINNULÝÐ- RÆÐI fæst á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og Menningar Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Bóksölu stúdenta Skrifstofa Stjórnunarfélagsins Skipholti 37 Hér er um að ræða veigamesta ritið, sem komið hefur út á íslenzku um þetta efni. Nánari upplýsingar í sima 82930. / ,/ / {1 L, .. H Þessar glæsilegu íbúðir eru við Engjasel og afhendast fullbúnar í des. 1976. Sameign verður fullfrágengin m.a. ræktuð lóð. Hlutdeild í bílskýli fylgir hverri í búð. STÆRÐ OG FRÁGANGUR: Stærð: 4ra og 5 herb. íbúðir frá 105 til 137 ferm. íbúðirnar verða fullgerðar m. innréttingum og hreinlætistækjum. Dúkar á eldhúsgólfi og baði. Sameign verður fullfrágengin m.a. teppalagðir stigagangar og ræktuð lóð. Sér geymsla í kjallara fylgir hverri ibúð. Fullbúin íbúð byggð af sömu aðilum e -1 rH verður til '■f* * ,#'# * * > iijðn saj *r r;? t : <#»:# * J h.rb,’ áoi'b, aj % 793 ' Greiðslukjör, byggingaráætlun o.fl.: Bygging íbúðanna er hafin og er áætlað að húsið verði fokhelt í apríl n.k. Greiðslur fara fram eftir byggingarstigi og mega dreifast fram að afhendingu. Auk þess lána seljendur 1 millj. — 1200 þús til 2V2 árs. Beðið verður eftir húsnæðismálastjórnarláni sem verður væntanleqa kr. 1,700.000.00. r *■ bss r ; jb ojidhiis rj f <r ^ I % l I3 # * 4 i 1 ..: 403 í.:-' In .9 í| *• r jpí. sýnis frá kl. 1-6 ijí i 1 viku Athugiö: 1) Fast verð er á íbúðunum 2) Sérstök greiðslukjör m.a. lán seljenda 3) Hér er aðeins um nokkrar íbúðir að ræða 4) Teikningarog frekari upplýsingar á skrifstofunni Arkitekt: Karl Erick Rocksen Byggjendur: Borgarsteinn s/f Söluaðili: Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, sími 27711

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.