Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 Skeifu skrifstofuhúsgösn Skrifborð, vélritunar- borð, fráleggsborð, stök eða sambyggð með mismunandi skúffusetningu. Ný sending Danskir götuskór Teg: I Litur Svart eða brúnt leður. Kr. 4455.— Teg 2. Litur Brúnt eða svart. Kr. 3355 — Skóverzlun Þórðar Péturssonar v / Austurvöll, Kirkjustræti 8. Sími 14181. Snnna býðnr allt það besta á Kanarieyinm FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Læbiargötu 2 símar 16400 12070 Sunnuferðir eru ekki dýrari en aðrar Kanaríeyjaferðir þrátt fyrir beint dagflug með stórum glæsilegum Boeing þotum. Flugtíminn er aðeins 5 klukkustundir. Dagflug á laugardög- um. Sunna býður farþegum sínum hótel og íbúðir á vinsæl- ustu baðströndinni, Playa del Ingles. Þar er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán- uðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Farþegar Sunnu eiga kost á að velja á milli beztu hótelanna, íbúðanna og smáhýsanna (bungalows) sem Sunna hefur á Kanaríeyjum. Eigin skrifstofa Sunnu, með þjálfuðu íslenzku starfsfólki, á Playa del Ingles, veitir farþegum Sunnu, öryggi og þjónustu, skipuleggur skoðunarferðir og er farþegum innan ha'ndar á allan hátt. Fáið bækling um Kanaríeyjaferðir Sunnu á skrifstofunni að Lækjargötu 2, og pantið ferðina strax, því mikið hefur bókast nú þegar. Verð frá 37.500.— NU FARA ALLIR MEÐ SUNNU TIL KANARIEYJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.