Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.
I Vesturborginni
við Viðimel 4ra herb. efri hæð um 100 fm. endurnýjuð.
Ný eldhúsinnrétting. Bilskúr. Trjágarður.
Við Tómasarhaga 2ja herb. jarðhæð um 75 fm. Endur-
nýjuð. Sérinngangur. Sérhitaveita.
Við Holtsgötu 3ja herb. ibúð um 90 fm. Sérhitaveita.
Vel með farin ibúð.
Við Túngötu rishæð 4ra herb. um 80 fm. Ný máluð og
veggfóðruð.
Úrvals ibúð við Háaleitisbraut
á 4 hæð 115 fm. Tvöföld stofa, 3 herbergi, sérhita-
veita. Sérþvottahús. Bilskúrsréttur. Útsýni.
Raðhús í smíðum
við Fljótasel stórt og vandað selst fokhelt Litla séribúð
má gera á jarðhæð
Við Hraunbæ
3ja herb. glæsilegar íbúðir með frágenginni sameign.
Ennfremur stór og góð 5 herb. endaíbúð
Til kaups óskast góð 4ra herb. ibúð og einbýlishús
4ra herb. íbúðir við
Furugerði (ný með sérhitaveitu og sérþvottahúsi).
Búðargerði (í 5 ára steinhúsi. Sérinngangur)
Brekkulæk. (sérhitaveita. Bílskúrsréttur) Æsufell (ný
með útsýni Útborgun aðeins kr 4,5).
Til kaups óskast
Sérhæð i borginni eða á Nesinu.
Góð hæð sem næst miðborginni.
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í nýlegum hverfum í
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Dorgmm.
NY SOLUSKRÁ
HEIMSEND
Sjá einnig
fasteignaauglýsingar
á bls. 10
Einbýlishúsí Mosfellssveit
á hagstæðu verði
Höfum til sölu 140 fm einbýlishús ásamt 35
fm. bílskúr. Húsin afhendast tilbúin undir tré-
verk, frágengin að utan með gleri og hurðum.
Verð aðeins 9.1 millj.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Ármúla42 81066
2MJ0
Til sölu
2ja herb. ibúðir
við Víðimel, Laugaveg, Kópa-
vogsbraut, Miðvang, Hrisateig,
Æsufell, Álfhólsveg.
3ja herb. ibúðir
við Einarsnes, Holtsgötu,
Nýbýlaveg, Viðimel, Viðihvamm,
Silfurteig, Dúfnahóla, Njálsgötu,
Dvergabakka, Nönnugötu.
4ra, 5 og 6 herb. ibúðir
við Laugarnesveg, Kópavogs-
braut, Eyjabakka, Digranesveg,
Kóngsbakka, Fellsmúla,
Kársnesbraut.
Fokheld raðhús og
einbýlishús og einbýlis-
húsagrunnar.
Keflavík
2ja—4ra herb. ibúðir, tilbúnar
undir tréverk.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi28440.
kvöld- og helgarsimar 72525 og
28833.
BANKASTRÆTI 11 SIMI27150
Vogahverfi
snotur 2ja herb. kj. íbúð.
Við Asparfell
falleg 3ja herb. ibúðarhæð.
Vandaðar innréttingar. Laus
fljótlega.
Ennfremur 3ja herb. ibúð við
Eyjabakka.
4ra herbergja
við Kóngsbakka og Ægissiðu.
Við Öldugötu
nýtizkuleg 3ja herb. risibúð.
Sérhæð m/bílskúr
glæsileg 5—6 herb. efri
hæð í tvibýlishúsi á góðum
stað i Kópavogi. Sérhiti. Sér-
inngangur. Bilskúr fylgir.
Glæsilegt einbýlishús
kjallari, hæð og ris um 180
fm. Allt nýstandsett, m.a.
harðviðareldhús, arinn i
stofu, nýleg teppi. 4—5
svefnherbergi, 40 fm bilskúr.
Fallega ræktuð lóð.
Við Flókagötu
um 1 58 fm efri hæð sala eða
skipti á 3ja—4ra herb. ibúð.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjaltí Steinþörsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Til sölu
KAPLASKJÓLSVEGUR
2ja herbergja ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi. Ibúðin er i ágætu
standi og með miklum skápum.
Suðursvalir. Ágætt útsýni. I
kjallara er sameiginlegt þvotta-
hús með vélum. Útborgun 4
milljónir, sem má skipta.
Kópavogsbraut
3ja herbergja sér hæð í tvíbýlis-
húsi. Möguleiki á 4 herberginu.
Bílskúrsréttur. Hitaveita. Harð-
viðar- og plastinnréttingar. AEG-
tæki. Útborgun 6 milljónir.
ÆGISSÍÐA
4ra herbergja íbúð á 1. hæð (2
saml. stofur, 1 svefnh. og for-
stofuherb.). Laus fljótlega. Er í
ágætu standi. Útborgun 5,5
milljónir.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herbergja endaíbúð á 2.
hæð i sambýlishúsi við Háaleitis-
braut. Sér hiti. Sér þvottahús á
hæðinni. Gott útsýni. Góð út-
borgun nauðsynleg.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
húsnæði svo og sölu að undan-
förnu, vantar mig nú allar stærð-
ir fasteigna og íbúða á söluskrá.
Vinsamlegast hringið og látið
skrá eign yðar.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Raðhús
í smíðum við Dalsel á 1. hæð er
dagstofa, borðstofa, húsbónda-
herbergi, eldhús og snyrting. Á
2. hæð 4 svefnherbergi, baðher-
bergi og svalir. í kjallara 2
föndurherbergi, geymsla og
þvottahús. Húsið selst fullfrá-
gengið að utan. Bílskýli fylgir.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Raðhús
í smíðum við Flúðasel 6 — 7
herb. selst fokhelt.
Sérhæð
við Kársnesbraut 5 herb. bílskúr.
Nýleg vönduð ibúð.
Við Þverbrekku
5 herb. ibúð á 8. hæð. Tvennar
svalir. Falleg ibúð.
Við Ásbraut
4ra herb. endaibúð með 3 svefn-
herbergjum.
í Norðurmýri
2ja herb. kjallaraibúð. Skiptan-
leg útborgun.
Við miðbæinn
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Helgi Ólafsson
loggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
Til
sölu
Laugavegur
2ja herb. kjallaraibúð við Lauga-
veg. Sérhiti. Verð 2.9 millj. Útb.
1 500 þús.
2ja herb. íbúð með bíl-
skúr
stór og vönduð 2ja herb. ibúð
við Dalbraut. Nýtt tvöfalt gler.
Danfoss kerfi á ofnum. Bilskúr
fylgir. Skipti á 2ja herb. ibúð
möguleg.
Ljósvallagata
3ja herb. íbúð jarðhæð við Ljós-
vallagötu.
Háaleitishverfi
4ra til 5 herb. ibúð á jarðhæð
við Ljósvallagötu.
Háaleitishverfi
4ra til 5 herb. mjög vönduð og
falleg 1 1 5 fm íbúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut. Þvottaherb. og
búr i íbúðinni. Sérhíti. Suður
svalir. Bilskúrsréttur.
Espigerði
5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð i
háhýsi við Espigerði. Vandaðar
innréttingar. Sameign og lóð
fullfrágengin.
Parhús
parhús við Hliðarveg. Á neðri
hæð eru stofur, eldhús og snyrt-
ing. Á efri hæð 4 svefnherb. og
bað. Nýlegar innréttingar.
Smáíbúðarhverfi
mjög gott einbýlishús i Smá-
ibúðarhverfi 85 fm að grunnfleti.
Á 1. hæð eru 3 saml. stofur,
eldhús og snyrting. í risi eru 3
svefnherb. og bað. í kjallara eru
geymslur og þvottahús.
Upphitaður bilskúr. Húsið er i
mjög góðu ástandi.
Kaupandi — Háaleitis-
hverfi
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð á 2. eða 3. hæð i
Háaleitishverfi.Góð útb.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur af
íbúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústaisson, hrl.,
fluslurslræll 9
Simar
— 41028
Dimka
hand-
tekinn
London6. marzAP.
UTVARPIÐ i Lagos Nígeríu til-
kynnti í dag, að B.S. Dimka, sem
stóð fyrir misheppnuðu bylting-
unni í Nígeríu fyrir þremur dög-
um, hefði verið handtekinn eftir
mikinn eltingarleik. Dimka er
sakaður um morðið á Murtala
Muhammed forseta landsins í
byltingartilrauninni 13. febrúar
sl. Dimka var handtekinn, þar
sem hann var á leið í bifreið til
Abakaliki, í SA-hluta landsins.
Nígeríustjórn segir að tilgangur
hinnar misheppnuðu byltingartil-
raunar hafi verið að koma Gowon,
fyrrum forseta, aftur til valda.
Gowon var steypt úr stóli 1975, er
hann var á fundi einingarsamtaka
Afríku. Gowon hefur neitað að
hafa átt nokkurn þátt eóa vitað
um byltingartilraunina í sl.
mánuði. Hann er nú við nám í
Bretlandi.
26933
£> skipta
£ vantar
Hraunkambur, Hafnarf.
100 fm
hæð.
millj.
Vegna stóraukinna við-
að undanförnu
nú allar stærðir
| fasteigna á söluskrá
5 okkar, verðleggjum sam-
6 dægurs
&
SJ? 100 fm. jarðhæð í tvibýlishúsi,
verð 6.0 millj. útb. 4.0 millj.
| Vesturberg
^ 4ra herb. 1 08 fm ibúð á 1.
sér þvottahús, verð 7.0
útb. 5.0 millj.
Æsufell
105 fm 4ra herb. íbúð á 4
í ágætu standi, verð 7.8-
IV millj. útb. 5.5 millj
Espigerði
Stórglæsileg 108 fm. 4ra herb.
ibúð á 1 . hæð, sér þvottahús,
bílský lisréttu r, lóð frág. verð
10.3 millj Útb. 8.0 millj Skipti
á 3ja herb. Ibúð i Smáibúðar-
hverfi koma til greina.
lA Leirubakki
3ja herb. 90 fm íbúð á 3
ásamt herb. i kjallara, sér þvotta
^ hús, verð 7.2 millj. útb. 5.2
£
£
£
£
£
£
£
£
£
,■
■
é;
A
;
£
£
£
U£
hæð íi
hæð
8 0
millj.
Ásvallagata
g 3ja herb. 90 fm íbúð á 1 . hæð,
í£, harðviðareldhúsinnrétt. Verð 6.5
millj. Útb. 4.5 millj.
gj Austurberg
^ 3ja herb. 80 fm. glæsileg ibúð á ^
1. hæð, íbúðin er alveg ný, teppi £
eftir vali kaupanda verð 6.0 £>
g millj. útb 4.5 millj ®
jiS Álfaskeið, Hafnarf. £
2ja herb. 60 fm mjög góð Ibúð £
£
£
£
£
A
£
£
£
£
£
V á 3. hæð, bílskúrsréttur,
^ 4.8 millj. útb. 3.7 millj.
£> Hraunbær
^ 40 fm einstaklingsíbúð á
jg hæð, verð 4.0 millj
* m'11)-
g Ásbúð Garðabæ
- : byggingu parhús
verð
i
jarð-
M
útb
1
á tveim
hæðum 256 fm. Á neðri hæð er
tvofaldur bilskúr, tvær geymslur &
föndurherb þvottahús og sauna- §
bað. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ^
bað, tvær stofur, skáli og gott £
eldhús. Húsið afhendist i júli n.k. <£
frág. að utan og tilb. undir máln- &
ingu. Sléttuð lóð. Allar útihurðir, g
gluggar og gler en að öðru leyti í ^
fokh. ástandi. Verð hússins er kr. &
1 $
8.0 millj. Nú er aðeins eftir
hús sem fæst á þessum sérstöku
kjörum. ^
^ Ný söluskrá komin út — ^
£ heimsend ef óskað er. £
j® Kvöld og helgarsimi *
* 74647 £
j§ Sölumenn ^
£ Kristján Knútsson * ®
* Daníel Árnason ^
^^Eigna . £
markaðurinn *
£
£
£
£ .....-—^
Austurstrntl 6. Sfmi 26933.
I
- _ i