Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976
GAMLA j3ÍO S
S!mi 11475
Aö moka flórinn
Viðfræg úrvalsmynd í litum —
byggð á sönnum atburðum úr
bandarisku þjóðlifi.
Leikstjóri: Phil Karlson
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnuð innan 1 6. ára.
PRPILLOII
PANAVISION’ TECHNICOLOR*
STEUE DUSTin
mcQUEEn HOFFmnn
Spennandi og afbragðsvel gerð
bandarísk Panavision-litmynd
eftir bók Henri Charriere
(Papillon) sem kom út í isl.
þýðingu núna fyrir jólin og fjallar
um ævintýralegan flótta frá
f^iöf'aey"
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner
íslenskur texti
Bonnuð mnan 16. ára
Endursýnd kl. 5 og 8
Slaughter
Hörkuspennandí Panavision- ;
litmynd Bönnuð innan 16 ára (
íslenskur texti I
Endursýnd kl. 3 og 1 1. |
1 ----------*
TÓMABÍÓ
Sími 31182
„Lenny’’
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bezta mynd ársins 1975 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
..Films and Filming” Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðmni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Missið ekki af þessari afar-
skemmtilegu kvikmynd með Liv
Ullman og Edward Albert.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Fáar sýningar eftir.
Volvo 142 Evrópa. '72.
Ekinn 46.000 km.
Saab 96. '70.
Ekinn 79.000 km.
Saab 99 L '73.
Ekinn 40.000 km.
Saab 99 LE Automatic
4ra dyra '73.
Ekinn 40.000 km.
s-i^BJÖRNSSON
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
M (.LYSIMiASlMIW KR:
22480
JHorgtmliIn&tti
PLÖTUJÁRN
Höfum fyrirliggjandi plötujárn
i þykktunum 3,4,5096171171.
Klippum nidur eftir máli ef óskatf er.
Sendum um allt land
STÁLVER HF
FUNHÖFÐA17
REYKJAVÍK SÍMI83444
Tilhugalíf
THE •
IOVEQS!
Brezk litmynd er fjallar um
gömlu söguna, sem alltaf er ný.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Richard Beckinsale
Paula Wilcox
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
VALSINN
(Les Valseuses)
AK.LYSINÍ.ASIMINN ER: frTís
22480 ^
Porgtmltln&tl)
fÞJÓOLEIKHÚSIfi
Listdans
i kvöld kl. 20
Siðasta sinn.
Náttbólið
4. sýning miðvikud. kl. 20
5. sýning föstud. kl. 20
Sporvagninn Girnd
fimmtudag kl 20
Fáar sýningar eftir.
Karlinn á þakinu
föstudag kl. 15. UPPSELT.
laugardag kl. 1 5.
Carmen
laugardag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
i kvöld kl 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Sjáið einhverja beztu
gamanmynd sem hér
hefur verið sýnd í vetur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.1 5 og 9 1 5.
ao
Wm
Skjaldhamrar
60. sýning í kvöld kl. 20.30.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30.
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
Villiöndin
frumsýning föstudag kl. 20.30.
2. sýning sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
laugardag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Simi 16620.
ÍSi
m
ií
LÆRIÐ VELRITUN
Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eirtgöngu á
rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og
upplýsingar í sima 21719.
41311.
Vélrituijarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
Þórunn H. Felixdóttir
Flugkapparnir
Ný bandarisk ævintýramynd í lit-
um
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson
Eric Shea
og Pamela Franklin
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Mannaveiðar
CLINT
EASTWOOD
THE EIGER
SANCTION
A UNIVERSAL PICTURt IECHNIC0L0B " [§ ^£2^
Æsispennandi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Clint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Almennur fundur Heimdallar:
Eru verkföll
úrelt vopn í
nútíma kjarabaráttu?
Barði Friðriksson og Magnús L.
fel Sveinsson ræða um þetta efni á
f almennum fundi HEIMDALLAR á
Hótel Esju n.k. þriðjudag 9. marz
Magnús kl. 20.30.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
— Heimdallur