Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 59 ha Lister Blackston bátavél til sölu, sjókæld. Upplýsingar í síma 93-8332. Kjólar. kjólar Stuttir og síðir kjólar, glæsi- legt úrval, gott verð. Dragtin Klapparstíg 37. Buxur Terylene dömubuxur margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 1 461 6. Kápur til sölu Kápusaumastofan Díana Miðtúni 78. Sími 18481. Ökukennsla Æfingatimar, kennt á Datsun 140, R. 1015. Uppl. í síma 84489 Björn Björnsson. húsnæöi v / boöi* 1 i Til leigu 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Sérþvottaherb. Laus í vikunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., sími 5031 8. Keflavík Til sölu 3ja herb. efri hæð við Heiðarveg, ásamt bílskúr. Sérinngangur. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Verslunarpláss Verslunar- eða skrifstofuhús- næði, er til leigu nú þegar á góðum stað nálægt Hlemm- torgi. Tilvalið fyrir heildsölu, smásölu og margskonar skrif- stofuhald. Miklir gluggar. Sendið tilboð til Mbl. fyrir n.k. fimmtudag (nefnið hverskonar starfsemi) Merkt: „Götuhæð": 2273” Sandgerði til sölu 3ja herb. efri hæð við Suðurgötu, ásamt bilskúr. Sérinngangur. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Húseigendur Tökum að okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 41070. Skemmtikraftur eftirhermur. Skemmti á árshátiðum og félagssamtök- um. Uppl. i sima 28226 frá kl. 12 — 1.30 og 6 til 8. Ivar H. Einarsson. Get bætt við mig sprautun á bílum. Föst tilboð. Sími 41 583. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupt allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Vatnshrúturóskast Óska eftir að kaupa vatnshrút í nothæfu standi, helst stóran. Uppl. í síma 38141 eða skrifið í pósthólf 1083 Reykjavík. i__aJ—A_A_ I.O.O.F. Rb. 1 E 1 25398V2 — 9.0 □ Gimli 59763107 = 8. □ EDDA 5976397 E 2 Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 1 1. marz í félagsheimilinu 2. hæð kl. 8.30. Konur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna Fræðslufundur um Biblíuna og helgisiðtna, verður hald- inn í Stigahlíð 63 í kvöld kl. 8.30 e.h. Stjórnin. Grensáskirkja Munið leshringinn biblían svarar á þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. Takið bibliu með. Halldór S. Gröndal. UTIVISTAFIFERÐIFU Borgarfjörður 12—14 marz. Gist i Munaðarnesi. Gengið á Baulu og viðar. Kvöldvaka. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist KFUK Reykjavík Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 i umsjá Hjalta Hugasonar, guðfræðinema. Allar konur velkomnar.______Stjórnin. Kvennadeild flug- björgunarsveitarinnar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 10. marz kl. 20.3Q Guðmundur Einars- son, forseti Sálarrannsóknar félags íslands kemur á fund- inn Mætið stundvíslega. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi til sölu Iðnaðar-, verzlunar- og geymsluhúsnæði til leigu í miðborginni ca 350 fm. hús- næði á jarðhæð. Hentugt fyrir léttan iðnað eða jafnvel verzlunarrekstur. Á sama stað geymsluhúsnæði í kjallara. Mjög hentugt sem lagatpláss fyrir verzlanir. Sími 19909 í vinnutíma og 18641 á kvöldin. Kranabíll Til sölu stór krani 30 — 35 tonna á'fjórum öxlum, glussalappir, allur powerstýrður, 160 fita bóma. Mjög gott tæki Upplýs- ingar í síma 34033. Keðjur í netadreka 24, 26 og 28 mm. Einnig 1 9 mm keðja. Málmar, Ármúla 28, sími 3 7033. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞU AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU "vr Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ................. ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Ariðandi er að nafn, heimili og simi fylgi. mS\.............A ....rfS -V"v- -»--V— —~y' ■ v .T./X AM/S.U ........................ jag Öi.X.OSt TAJTA #. ./JE./.S.ÍA 27*-' M£X8. ,/Aue. / 6A/UAi *,/> - " , A*. un .///’/’x.y j / jy'.e,/?.# A I „I ./ ö/'/M ,1ð,e,o6 \ ■ /1 4 A—, -I i L J L J I L J I L J---1---1__I Fyrirsögn 150: Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: J I I I L J__I__I__I__I_I__I__I_I 300 REYKJAVÍK: I I L J l L J I I L J I J I L J I L J I I L J I I I I—-L J I L J L I I I J I L J L I I I I 450 J__I_I__I 600 J__I_1__1 750 J__I_I__I_I__I__I__I_I__I 900 J__I_I__I_I__I__I I I 11050 J I L JL Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFIM: ........................................ HEIMILI: ......................................SÍMI: __________________________ HAFNARFJORÐUR; ________ KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugatæk 2, LJÓSMYNÐA SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS OG GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64, KJÖTBÚO SUÐURVERS, Stigahiið 45—47, VERZLUN HÓLAGAROUR, Lóuhólum 2—6 £°,RÐAR FÓRÐARSONAR, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS S^goUj 36.____________ Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ASGEIRSBUÐ. Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN. Hófgerðt 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -A—A- a A A, ,A.., Tillaga á Búnaðarþingi: Stuðningur við frumvarp um að bjarga mjólk frá eyðileggingu í verkföllum FUNDIR voru á Búnaðarþingi í gærmorgun en talið er sennilegt að þingið standi fram í miðja næstu viku. A fundi þingsins í gær var tekin til fyrri umræðu tillaga frá allsherjarnefnd þings- ins um stuðning við framkomið frumvarp á Alþingi um að bjarga mjólk frá eyðileggingu i vinnslu. þegar verkföll standa yfir, en frumvarp þess efnis var lagr fram á Alþingi nú í vikunni. I ályktun þeirri, sem lögð hefur verið fram á Búnaðarþingi, er lýst yfir stuðn- ingi við meginstefnu frumvarps- ins og telur þingið að með setn- ingu slíkra laga megi koma í veg fyrir óþarfa tjón og óskynsamlega sóun matvæla eins og átti sér stað í nýafstöðnu verkfalli. Jafnframt er í ályktuninni bent á að nauð- synlegt sé að taka upp í frumvarp- ið ákvæði, sem tryggi óhindraða flutninga mjólkur frá framleið- endum til mjólkurbúa, þegar verkfall stendur yfir. — Búnaðarþing Framhald af bls. 33 þakka störf Sæmundar Friðriks- sonar, sem lengst hefur stýrt þessari baráttu í sókn og vörn. Ævistarf hans að málum sauð- fjárveikivarna er afrek, sem lengi mun bera hátt í búnaðarsögu landsins. Búnaðarþingi er kunnugt um, að hafin er af stjórnvalda hálfu endurskoðun á skipulagi sauð- fjárveikivarna. Þingið telur þetta eðlilegt, en jafnframt mjög mikil- vægt, að vel takist til um fram- búðarskipun þeirra mála. Þingið leggur rika áherzlu á, að gætt sé ýtrustu varúðar um stækkun varnarhólfa (ákvörðun varnarlina) og minnir á, að enn eykst útbreiðsla nokkurra búfjár- sjúkdóma, s.s. garnaveiki, riðu, tannloss o.fl. o.fl., sem brýn ástæða er til að taka fastari tök- um, bæði með rannsóknum og varnaraðgerðum. Þingið felur stjórn Búnaðar- félags Islands og búnaðarmála- stjóra að fylgjast vandlega með fyrrnefndri endurskoðun á kerfi sauðfjárveikivarna eða eftir at- vikum leita eftir þátttöku í henni til þess að gæta þess fyrir sitt l°yti, að virt séu svo sem verða má sjónarmið varnaröryggis og búskaparhagræðis og að haft verði samráð við íbúa þeirra sveita og héraða, sem hugsan- legar breytingar snerta mest. Þingið varar við þvi, sem leiða kann af því, að varnarkerfið verði lamað með skorti á fé til viðhalds og endurnýjunar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.