Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 19 Þrjn nj íslandsmet og það fjoröa jafnað ÞRJU ný Islandsmet litu dagsins ljós á innanhússmeistaramóti Isiands í frjálsum fþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni og Baldurshaga á laugardag og sunnudag. Tvö þessara meta setti Ingunn Einarsdóttir, I 50 metra hlaupi og í 50 metra grinda- hlaupi, en þriðja metið setti Friðrik Þór Öskarsson, í lang- stökki, stökk 7,10 metra. Eitt Islandsmet var svo jafnað. Sigurður Sigurðsson hljóp 50 metra hlaup á 5,8 sek. Þá var og sett sveinamet í kúluvarpi er Öskar Revkdalsson úr HSK varpaði 11,35 metra og Iris Jóns- dóttir úr UBK jafnaði telpnamet sitt í hástökki með því að stökkva 1,58 metra. Þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að þetta innan- hússmeistaramót hafi heppnast með miklum ágætum, og árangur frjálsíþróttafólksins bendir ótvirætt til þess að það flest er i góðri æfingu um þessar mundir og liklegt til afreka á næsta keppnistímabili. Fjarvera nokkurra beztu frjáls- íþróttamanna landsins setti vitan- lega svip sinn á mótið, en um þessar mundir eru við nám, störf og æfingar erlendis margt af fremsta frjálsiþróttafólki landsins. Má þar nefna kúluvarp- arana Hrein Halldórsson og Guðna Halldórsson, hlauparana Sigfús Jónsson, Agúst Ásgeirsson og Vilmund Vilhjálmsson svo og Lilju Guðmundsdóttur. Fleira frjálsíþróttafólk hyggur á utan- ferðir á næstunni til æfinga, í þeim tilgangi fyrst og fremst að freista þess að ná Olympíulág- mörkunum og búa sig sem bezt undir leikana f Montreal. Ingunn Einarsdóttir sem átti við þrálát meiðsli að stríða á síð- asta keppnistímabili virðist nú vera að ná sér fullkomlega á strik og náði þeim árangri í mótinu að hann verður tvímælalaust að telj- ast visbending þess að henni takist að ná Olympíulágmarkinu næsta sumar. Bætti Ingunn met sitt og Ernu Guðmundsdóttur í 50 metra hlaupinu um 1/10 úr sek. með þvi að hlaupa á 6,4 sek. og metið í 50 metra grindahlaupi bætti hún um 1/10 úr sek, með því að hlaupa á 7,3 sek., en eldra metið átti hún sjálf. Friðrik Þór bætti langstökks- metið á laugardaginn svo um munaði er hann stökk 7,10 metra. Gamla metið átti Olafur Guðmundsson, KR og var það 6,88 metrar sett árið 1973. Eftir þetta ágæta afrek áttu flest- ir von á því að Friðrik myndi einnig bæta þrístökksmetið sem er 14,46 metrar, en það tókst ekki að þessu sinni. Bjarni Stefánsson gat ekki mætt til leiks í 50 metra hlaupið vegna veikinda og í forföllum hans sigraði Sigurður Sigurðsson á 5,8 sek. Hefði Bjarni verið þarna með i fullu fjöri hefði mátt búast við hörkukeppni og líklega nýju Islandsmeti. I 50 metra hlaupinu vakti árangur Björns Blöndals og Magnúsar Jónassonar einnig athygli, en báðir hlupu þeir þrívegis á 6,0 sek. og bendir það til þess að þeir eigi möguleika á að fara vel undir 11 sek. i sumar, sérstaklega þó Björn sem er dálítið þungur i startinu en harður þegar hann er kominn á sprettinn. 1 millivegalengdahlaupunun- um, 800 metra og 1500 metra hlaupunum báru, Hafnfirðingarn- ir Gunnar Þ. Sigurðsson og Sig- urður P. Sigmundsson sigur úr býtum og kom það nokkuð á óvirt hversu öruggur sigur Sigurðar yfir Júlíusi Hjörleifssyni var í 1500 metra hlaupinu. Hljóp Sigurður það hlaup með ágætum og fór hinar erfiðu beygjuröðrum keppendum betur. Gunnar Þ. er líka mikill efnismaður. Valbjörn Þorláksson lætur ekki deigan síga og vann Islands- meistaratitill í 50 metra grinda- hlaupi næsta örugglega og vippaði sér vel yfir 4,20 metra í stangarstökki. Það nægði honum þó ekki til sigurs þar, þar sem hinn nýi félagi hans i KR, Elías Sveinsson stökk 4,30 metra. Er Elías greinilega í góðri æfingu og má ætla að hann nái góðum tug- þrautarárangri næstasumar. Sem fyrr greinir var það eink- um Ingunn Einarsdóttir sem vann athyglisverð afrek i kvenna- keppninni, en stalla hennar úr IR, Þórdís Gfsladóttir stóð einnig fyrir sinu, og er það örugglega aðeins tímaspursmál úr þessu hvenær hún sigrast á Islands- metí Láru Sveinsdóttur í há- stökki, en það er 1,63 metrar. Þá vakti hin unga Iris Jónsdóttir úr UBK ekki síður athygli, en hún hefur ágætan stökkstíl í hástökk- inu og á örugglega eftir að láta að sér kveða i framtiðinni. —stjl Iris Jónsdóttir hin bráðefnilega stúlka úr Kópavogi jafnaði telpnametið f hástökki — stökk 1,58 metra. Sigurður Sigurðsson sigrar i 50 metra hlaupinu á 5,8 sek., sem er lslandsmetsjöfnun, en Elfas Sveinsson varð annar á 5,9 sek. Sovétfólkið vann það bandaríska SOVÉTMENN sigruðu Banda- rfkjamenn bæði f karla og kvennagreinum í landskeppni í frjálsum iþróttum sem fram fór í Leningrad um helgina. I karla- flokki hlutu Sovétmenn samtals 76 stig gegn 64 stigum Banda- ríkjamanna og f kvennakeppn- inni hlutu Sovétstúlkurnar 75 stig gegn 53 stigum bandarísku stúlknanna. Agætur árangur náðist í flest- um keppnisgreinum í Leningrad, en það þótti hins vegar skyggja nokkuð á keppnina að Banda- rikjamenn tefldu ekki fram sínu sterkasta liði. Var allmargt frjáls- íþróttafólk þar vestra sem ekki gaf kost á sér til fararinnar á þeim forsendum að hún truflaði undirbúning þess fyrir Olympíu- leikana í Montreal. Sigurvegarar i einstökum greinum í keppninni í Leningrad urðu: KARLAR: 800 metra hlaup: Viktor Slonetsky, Sovétríkjunum 1:50,8 mín. Kúluvarp: Anatoly Yarosh, Sovét- rikjunum 20,18 metrar 5 kílómetra ganga: Yevgeny Yevsyukov, Sovétrikjunum 20:21,8 mín. (heimsmet) Fimmtarþraut: Viktor Gruzenkin, Sovétríkjunum 4.083 stig. 60 metra hlaup: Nikolai Kolesnikov, Sovétríkjunum 6,65 sek. 60 metra grindahlaup: Larry Shipp, Bandaríkjunum 7,69 sek. Langstökk: Larry Myricks, Bandaríkjunum 7,76 metrar 400 metra hlaup: Dorel Watley, Bandarikjunum 47,69 sek. Stangarstökk: Yevgeni Tananika, Sovétríkjunum 5,30 metrar 1500 metra hlaup: Anatoli Mamontov, Sovétríkjunum 3:45,6 min. Hástökk: Sergei Senyukov, Sovét- ríkjunum 2,24 metrar Þrístökk: Gennadi Bessonov, Sovétríkjunum 16,25 metrar 5000 metra hlaup: Greg Fredericks, Bandarikjunum 13:52,6 mín. Urslit í Meistaramóti Islands KARLAR: HASTÖKK: Elfas Sveinsson, KR 1,96 Hafsteinn Jóhannesson, UBK 1,90 Þráinn Hafsleinsson, HSK 1,90 Karl West, UBK 1,85 Guðmundur R. Guðm., FH 1,80 Jón & Þórðarsoni IR 1,80 ölafur öskarsson, A 1,75 Sigurður P. Guðj.s., FH 1,65 KtLUVARP: öskar Jakobsson, iR 16,29 Stefán Hallgrfmsson, KR 14,70 Ellas Sveínsson, KR 14,44 Guðni Sigfússon, A 13,29 Karl West, UBK 11,58 Hafsteinn Jóhannesson, UBK 11,15 800 METRA HLAUP: Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 2:10,2 Sigurður P. Sigm.s., FH 2:10,6 Einar P. Guðmundsson, FH 2:13.0 Hafsteinn öskarsson, IR 2:13,1 Þorgeir öskarsson, IR 2:13,5 Magnús Markússon, HSK 2:18,3 Guðmundur Geirdal, UBK 2:19,0 Agúst Gunnarsson, UBK 2:19,2 50METRA HLAUP: Sigurður Sigurðsson, A 5,8 Elfas Sveinsson, KR 5.9 BJöm Blöndal. KR 6.0 Magnús Jónsson, A 6,1 LANGSTÖKK: Friðrik Þór óskarsson, 1R 7,10 Siguróur Jónsson, HSK 6,74 Stefán Hallgrfmsson, KR 6,74 llilmar Pálsson, HVl 6,14 Jón Þ. Sverrisson, Afture. 6,12 Karl West, UBK 6,08 1500 METRA IILAUP: Siguróur P. Sigmundsson, FII 4:26,4 Júllus Hjörleifsson, IR 4:33,2 Guómundur Geirdal, UBK 4:34,7 AgústGunnarsson, UBK 4:44,3 Magnús Haraidsson, FII 5:09,3 Finnbogi Marinósson, Leikni 5:15,8 Sigurður Haraldsson, FII 5:21,0 STANGARSTÖKK: Elfas Sveinsson, KR 4,30 Valbjöm Þorláksson, KR 4,20 Stefán Hallgrfmsson, KR 4,10 4x3 HRINGJA BOÐHLAUP Sveit KR 3:28,0 Sveit Armanns 3:29,1 SveitlR 3:30,1 50 METRA GRINDAIILAUP: Valbjörn Þorláksson, KR 6,9 Elías Sveinsson, KR 7,0 Guðmundur R. Gudmundsson, FII 8,7 ÞRlSTÖKK: Friðrik Þór óskarsson, IR 14,36 Jóhann Pétursson, UMSS 13,76 Hilmar Pálsson, IIVl 12,44 KONUR: KÓLUVARP: Asa Ilalldórsdóttir, A 10,73 Kristln Björnsdóttir, UBK 8,90 Sigrún Sveinsdóttir, A 8,63 Katrln Atladóttir, KR 7,22 800 METRA HLAUP: Ragnhildur Pálsdóttir, KR 2:31,0 Ingunn L. Bjarnadóttir, IR 2:38,8 Anna Ilaraldsdóttir, FH 2:42,9 IngibjörgGuðbrandsd., A 2:44,9 Brynja Bjarnadóttir, Leikni 2:46,0 Guðbjörg Eirlksdóttir, HSK 2:53,0 50METRA HLAUP: Ingunn Einarsdóttir, iR 6,4 ErnaGuðmundsdóttir, KR 6,6 Asta B. Gunnlaugsdóttir, tR 6,9 Kristfn Jónsdóttir, UBK 7,2 4x3 HRINGJA BÖÐHLAUP: Sveit Armanns 4:01,6 SveitKR 4:09,1 Sveit Ir 4:09,2 HASTÖKK: ÞórdlsGfsladóttir, IR 1,61 lris Jónsdóttir, UBK 1,58 Hrafnhildur Valbjörnsd., A 1,50 Kristln Bjömsdóttir, UBK 1,50 Björk Eirfksdóttir, lR 1,45 Lára Halldórsdóttir. FH 1,45 Anna Alfreðsdóttir, IR 1,45 Anna Haraldsdóttir, FH 1,45 50 METRA GRINDAHLAUP: Ingunn Einarsdóttir, IR 7,3 ErnaGuðmundsdóttir, KR 7,4 Lára Sveinsdóttir. A 7,6 Sigrún Sveinsdóttir, A 8,1 LANGSTÖKK: EmaGuðmundsdóttir, KR 5,32 Lára Sveinsdóttir, A 5,23 Hafdfs Ingimarsdóttir, UBK 5,15 Ingibjörg Ivarsdóttir, HSK 4,98 KtJLUVARP drengja. Asgeir Þ. Eirfksson, IR 12,77 öskar Reykdalsson, HSK 11,35 Vesteinn Hafsteinsson, HSK 11,20 STANGARSTÖKK DRENGJA: Eggert Guðmundsson. HSK 3,30 Asgeir Þ. Eirfksson, IR 3,10 Þorsteinn Aðalsteinsson, FH 3,10 Boðhlaup: Sveit Bandaríkjanna 4:19,6 min. KONUR: 800 metra hlaup: Tatiana Providokhina, Sovétríkjunum 2:09,8 mín. 300 metra hlaup: Irina Bondarchuk, Sovétrikjunum: 9:05,0 min. Kúluvarp: Nadezhda Chizhova, Sovétríkjunum 20,56 metrar F’immtarþraut: Lyudmila Popvskaya, Sovétrikjunum 2.651 stig 60 metra grindahlaup: Natalya Lebedeva, Sovétrikjunum 8,14 sek. 60 metra hlaup: Lyudmila Storozhkova, Sovétríkjunum 7,37 sek. Langstökk: Galina Gopchenko, Sovétríkjunum 6,39 metrar Hástökk: Nadezhda Oskolok, Sovétríkjunum 1,81 metri 400 metra hlaup: Sharon Dabney, Bandaríkjunum 54,75 sek. 600 metra hlaup: Wendy Knudson, Bandaríkjunum 1:29,38 min. 1500 metra hlaup: Jan Mérrill, Bandaríkjunum 4:16,0 mín. Boðhlaup: Sveit Bandarikjanna 4:53,8 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.