Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 Mótanefnd KSÍ lauk nýlega við að raða niður leikjum í landsmótunum i knattspyrnu. Hefur nefndin sent hugmyndir sínar til félaganna til umsagnar og ef að líkum lætur munu félögin gera einhverjar athugasemdir, sem svo verða færðar til betri vegar ef mögulegt er. Mótanefnd KSÍ skipa nú þeir Hilmar Svavarsson sem er formaður, Helgi Daníelsson, Gylfi Þórðarson og Bergþór Jónsson. Hilmar hefur siðastliðin fjögur ár haft veg og vanda af niðurröðun móta Knattspyrnuráðs Reykjavikur og vissi því að nokkru leyti að hverju hann gekk er hann tók að sér mótanefnd KSI af Helga Daníelssyni Morgunblaðið ræddi við Hilmar fyrir helgi og fer viðtalið hér á eftir. Deildakeppnin oröin okkur ofviða - fœkkun bezta ráðið til úrbóta — Ég er á þeirri skoðun að deildakeppnin sé að verða okkur algjörlega ofviða og ég sé ekki annað ráð til úrbóta en að fækka í deildunum, eða þá að taka upp riðlaskiptingu I auknum mæli, sagði Hilmar. — Keppnistímabilið er það stutt hjá okkur að mótin verða að fara fram á mjög stuttum tfma. Ekki bætir það úr skák að t.d. í 1. deild, eru liðin af svo þröngu svæði að það skapar vandamál með velli og sömuleiðis býður það þvf heim að tveir leikir verði að fara fram á sama tfma á náfægum stöðum. — Við reynum að taka tillit til allra en það segi ég alveg satt, að niðurröðunarstarfið nú er með því erfiðara sem ég hef komist f f þessum bransa. Það var t.d. ein dregið mælzt til þess á sfðasta ársþingi KSÍ að í 1. deild yrði ekki leikið á föstudögum. Þvf miður tókst okkur þetta ekki og tveir leikir f deildinni verða leiknir á þessum óvinsælu dögum. Flestir leikirnir fara fram um helgar, en samt sem áður er ég hræddur um að æfingatfmar félaganna fari úr skorðum meira heldur en vinsælt geti talist hjá félögunum. — í 1. deildinni leika nú f fyrsta skipti 9 félög og verða leikirnir þar 72 talsins. Fimm þessara félaga leika heimaleiki sfna f Laugar dalnum og þar fara þvf fram 40 leikir f deildinni f sumar. Auk þess munu Ármenningar svo leika þar heimaleikina sfna 8 f 2. deiidinni og má af þessu sjá hve álagið á vellinum verður mikið — fyrir utan það að Frjálsfþróttasam- bandið þarf eðlilega sfna tíma til keppni. — Það vill til að nýi völlurinn í Laugardalnum er stór og þvf hægt að breyta honum með þvf að færa mörkin. Ég er hræddur um að hann hefði ekki þolað hið mikla álag ef alltaf hefði verið böðlast á sömu blettunum, sagði Hilmar. — Um gamla völlinn er það að segja að efamál er hvenær hann verður kominn f gagnið eftir lag færingarnar Fer.það mest eftir því hvernig vorar og að sjálfsögðu vonumst við til að sem fyrst megi byrja að leika á honum. BYRJAÐ Á MÖL í HAFNARFIRÐINUM Keppnin f 1. deild íslandsmóts- ins hefst 15. maf og er áætlað að henni Ijúki 25. ágúst. Sakir þess hve snemma er byrjað er óvfst hvort fyrstu leikirnir geta farið fram á grasi, að því er þó að sjálfsögðu stefnt. Á öllum stöðun- um fara leikirnir f 1. deild fram á grasi ef veðurfar leyfir f sumar, nema sennilega f Hafnarfirði. Þar þarf að setja upp girðingu f kring- um grasvöllinn áður en hægt verðu að leika á honum f 1. deild- inni. í 2. deild verður sömuleiðis leikið á grasi á ollum stöðunum nema á ísafirði. Ármenningar munu leika sfna leiki f Laugardaln- um eins og áður sagði. Varðandi 2. deildina er rétt að nefna það, að ferðakostnaður liðanna kemur til með að verða gffurlega mikill. í haust voru uppi raddir um það að skipta 2. deildinni f 2 riðla, en forráðamenn 2. deildar félaganna drógu heldur úr þeim hugmynd- um, þannig að ekkert varð úr. Hefði skipting f riðla sennilega lækkað kostnað til muna, en keppnin hefði tæpast orðið eins skemmtileg. STÖÐUG FJÖLGUN í 3JU DEILDINNI Ný Jið bætast stöðugt við f 3ju deildinni og þannig eru lið eins og Hekla á Hvolsvelli, Grettir á Flat- eyri og Árroðinn úr Eyjafirði með f 3ju deildinni í fyr&ta skipti. Þá senda Strandamenn og Hvergerð- ingar lið f keppnina eftir nokkurt hlé. Leikir þriðju deildarinnar í sumar verða 126 hjá 43 liðum, sem leika í sjö riðlum. Riðlaskipt- þriðju deildarinnar verður sem hér segir A-riðlill: Hekla, Hveragerði, Þór, UMFG og Fylkir. B-riðill: Grettir, Leiknir, Reynir, Njarðvfk og Grótta. C-riðill: Bolungarvfk, ÍR, Afturelding, Víðir og Stjarnan D- riðill: HSS, Snæfell, Grundar- fjörður, Víkingur, ÓL og Skalla- grfmur. E-riðill: KS, Leiftur, UMSS, Magni, USAH og Árroð- inn. F-riðill: Huginn, Einherji, Þróttur, Valur. G-riðill: Austri, Leiknir og KSH. — Um t.d. Austurlandsriðlana er það að segja að við hefðum gjarnan viljað láta liðin leika í einum riðli, en okkur fannst liðin einum of mörg til þess, sagði Hilmar Svavarsson. — Þá koma Bolvfkingar, Strandamenn og Flat- eyringar inn f Suðurlandsriðlana en liðin af Vestfjarðarkjálkanum hafa áður leikið með Vesturlandi f riðli. ÞÁ GRÁNA HÁR Á HÖFÐI MANNS — Undankeppni bikarkeppn- innar byrjar 2. júnf, aðalkeppnin sfðan 28. júlf og keppninni á að Ijúka með pomp og pragt á Laugardalsveflinum 12. septem- ber. Fari svo að mikið verbi um aukaleiki f 8 og 4ra liða úrslit- unum þá hljóta hárin að grána meira á höfði okkar en orðið er, sagði Hilmar, þvf það verður ekki létt verk að finna þeim leikjum stað og tfma. Þrír fjórmenninganna, sem skipa mótanefnd KSÍ: Bergþór Jónsson, Hilmar Svavarsson formaður og Helgi Daníelsson. Fjórði maðurinn í nefndinni er Gylfi Þórðarson, sem er erlendis um þessar rrundir. KahhaA við llilmar Svavarsson lormann IVIóta- nefndar KSI um knattspyrnumótin í sumar — í kvennaflokkum eru nú að eins 5 lið með, FH, Breiðablik, Fimm lands- leikir ákveðnir Knattspyrnuliðið leikur að minnsta kosti fimm landsleiki í sumar og vera kann að leikur við íra, sem ekki er á skrá, bætist við. Þá fer fram hér á landi í sumar Norðurlandamót drengja 14—16 ára og verður það i fyrsta skipti, sem mótið fer fram hér á landi, en mót sem þetta fór í fyrsta skipti fram I Finn- landi i fyrra. Landsleikjaprógramm sumarsins er sem hér seg- ir: 19. mai — Noregur — ísland (væntanlega i Osló) 16. júni — Færeyjar — ísland 14. júli — Finnland — ísland 4. ágúst — Væntanlega landsleikur hér á landi við Pólverja, Skota eða b-lið v-þýzkra atvinnumanna. 5. september — ísland Belgia (HM) 8. september — ísland — Holland (HM) Vlðir, Stjarnan og Fram. Á slðasta ðrsþingi KSl var ákveSið að taka upp deildaskiptingu hjá stúlkun- um og keppni þessara fimm MSa I sumar verSur þvl raunverulega 1. deildarkeppni. — Um yngri fokkana er það að segja að þátttakan er glfurlega mikil. Af 209 flokkum sem keppa I fslandsmótinu eru 148 I yngri flokkunum. Varðandi þá höfum við ákveðið að úrslit 5. flokks fari fram á Akureyri og 4. flokkurinn leiki til úrslita á Akranesi. Aðrir úrslitaleikir verði I Reykjavfk. BÁGUR FJÁRHAGUR MÓTANEFNDAR Fjórmenningarnir I Mótanefnd KSf vinna störf sln I sjálfboðaliðs- vinnu fyrir KSÍ. Þvl spurðum við Hilmar að þvl I lokin hvort ekki væri ástæða fyrir KSf að ráða mann til að sjá um rekstur mót- anna, sem stöðugt verða umfangsmeiri og erfiðari. — Jú, svo sannarlega væri full ástæða til þess, en bágur fjárhagur leyfir sllkt tæpast, sagði Hilmar og bætti við að skrifstofa KSf sæi um þessi mál á venjulegum skrifstofu- tfma. Þá hefðu mótanefndarmenn skipt með sér verkum þannig að hann sæi um 1. deild og bikar keppni meistaraflokks, Gylfi um 2. deild, 3. og 4. flokk, Bergþór um 3. deild 5. flokk og kvenna- mótið og Helgi um bikarkeppni 1. og 2. flokks og fslandsmótið I 2. flokki. — Auk þess munu svo lands- kjörnu fulltrúarnir I stjórn KSÍ sjá um að halda mótunum gangandi I slnum landshlutum eins og þeir geta. Með þessari nýbreytni vonumst við til að létta byrðina á hverjum og einum og fá fleiri til að taka virkan þátt I framkvæmd mótanna, sagði Hilmar að lokum. — áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.