Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 31 hlut að móta skólann á nýjum stað. Hann reyndist farsæll skóla- stjóri og naut trausts nemenda og starfsbræðra, var formaður i Fé- lagi héraðs- og alþýðuskólakenn- ara 1935—39. Á þessum árum skrifaði hann um skólamál í tíma- ritið Viðar, og sumarið 1933 kynnti hann sér unglingakennslu á Norðurlöndum, sótti meðal annars kennaranámskeið i Askov. 1. júlí 1940 gerðist Kristinn starfsmaður í Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu og vann þar í 18 ár, síðustu árin sem fulltrúi. Þótti hann ágætur starfsmaður, athug- ull og vandvirkur og tillögugóður. Arið 1958 var hann skipaður áfengisvarnaráðunautur rikisins og gegndi því starfi til 1971, er hann lét af því vegna aldurs, en sæti hafði hann átt i áfengis- varnaráði frá stofnun þess 1954. Öhætt er að fullyrða að Kristinn vann bindindismálum þjóðar- innar mikið gagn i þessu starfi og raunar meira en margan ókunn- ugan mundi gruna. Hann var aldrei neinn hávaðamaður og gerði aldrei neitt til þess að láta bera á sjálfum sér, en hann var heill og vakandi i starfi sínu, gat verið nokkuð ýtinn þótt lítið bæri á, og naut þess álits hjá öllum er þekktu til hans og starfa hans, að fullt mark var tekið á orðum hans og tillögum. Hitt er svo annað mál, að margt var i áfengismálum þjóðarinnar, bæði um fram- kvæmd laga og fleira, á annan veg en hann hefði kosið. Kristinn Stefánsson gekk í góð- templarastúkuna Mínervu á skólaárum sínum. Þar var hann jafnan síðan góður liðsmaður. En störf hans á þessu sviði náðu langt út fyrir einstaka stúku. Hann var æðsti maður Reglunnar á Islandi, stórtemplar, í ellefu ár, 1941—1952, en átti eftir það sæti áfram í framkvæmdanefnd Stór- stúkunnar óslitið til dauðadags, eða samtals næstum þvi i hálfan fjórða áratug. Umboðsmaður há- templars var hann 1956—58. Er ekki ofmælt að hann væri einhver traustasti og áhrifamesti maður Reglunnar og bindindisstarfa hennar á síðari tímum. Mikils góðs nutu samstarfsmenn hans af hæfileikum hans og þekkingu á sögu Reglunnar og hugmynda- fræði hennar og á ástandi áfengis- mála á Islandi og víðar um heim, en þessu fylgdi einstök hógværð i framkomu samfara óbilandi trú á málstað bindindismanna og mikil- vægi bindindisstarfsemi fyrir einstaklinga og þjóðina í heild. Skrifaði hann talsvert um þessi efni í blaðið Einingu. Munu orð hans og ummæli þar lengi halda fullu gildi. Það er til marks um áhuga Kristins og samvizkusami að hann lét sig varla nokkurn tima vanta á fundi i framkvæmdanefndinni ef heilsan leyfði, en á því var mis- brestur hin siðustu ár. En áhug- inn dofnaði ekki þótt hann lægi rúmfastur heima hjá sér eða i sjúkrahúsi. Kristinn tók talsverðan þátt í sameiginlegum bindindissamtök- um Norðurlandaþjóðanna og var oft fulltrúi Islendinga á þingum erlendis. Átti hann að fagna góðu áliti og miklu trausti forustu- manna í bindindismálum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku og raunar viðar, — og gegnir það reyndar engri furðu eins og framkoma hans og störf voru. Oft fól rikisstjórnin Kristni störf i nefndum til athugunar og tillagna i áfengismálum, þótt hér verði ekki talið. En það er vist að þar átti bindindissemi og barátta gegn áfengisböli jafnan drjúgan liðsmann sem Kristinn var. Arið 1946 réðst Kristinn Stefánsson prestur til frikirkju- safnaðarins i Hafnarfirði og var vígður 22. apríl það ár. Hann gegndi þar prestsstörfum í tuttugu ár. Þóttist söfnuðurinn heppinn þegar hann fékk hann til starfa, en miklu meiri fannst honum þó heppni sin þegar hann fór að kynnast séra Kristni sem manni og presti. Hann var ein- stakt prúðmenni i framkomu, hlé- drægur nokkuð en þó léttur í máli, gæddur hógværri gaman- semi, hlýr i viðmóti við hvern sem var og einkar samúðarfullur sóknarbörnum sínum, ef harmar VÖROHAPPDRÆTTI * SKRA IIM VINIMIIMGA I 3. FLOKKI 1976 13552 Kr. 500.000 37372 Kr. 500.000 63601 Kr. 200.000 2615 Kr. 100.000 35512 Kr. 100.000 33035 Kr. 100.000 56771 Kr. 100.000 64426 Kr. 100.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 354 6349 54271 56455 59211 69400 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 67 1155 2591 4770 6419 7102 9340 10673 12129 13306 14877 16343 88 1633 2508 4826 6450 7593 9312 10077 12183 13467 14878 16370 125 1685 2838 4836 6513 7611 9416 10700 12187 13590 14885 16374 1 16 1763 2956 4035 6614 7653 9611 10720 12225 13679 14923 16376 152 1782 2986 4944 6669 7748 9660 10750 12392 13720 15061 16405 236 1808 3121 5172 6685 7764 9661 10801 12428 13778 15087 16427 2!>6 1820 3149 5184 6767 8134 ‘»686 10977 12491 13795 15104 16462 3í>4 1857 3204 5202 6779 8146 9715 .11023 12609 13804 15159 16486 307 1862 3473 5284 6787 3158 9732 11047 12615 13812 15250 16496 445 1866 3697 5354 6801 8249 9864 11177 12743 13833 15255 16617 504 1952 3600 5506 6816 8262 9865 11190 12833 13837 15428 16671 580 1953 3711 5517 6821 8294 9872 11203 12846 13858 15447 16760 607 2020 3762 5576 6924 8317 9881 11221 12850 14037 15453 16839 647 2055 4165 5603 6931 8373 9934 11228 12865 14073 15457 16862 653 2159 4228 5690 6939 8488 9993 11443 12908 14161 15630 16950 752 2204 4239 5755 6974 8558 10071 11637 12914 14208 15648 17180 826 2226 4265 5772 7013 8750 10111 11642 12918 14210 15810 17417 883 2299 4324 5816 7025 8797 10145 11656 12920 14337 15901 17496 938 2317 4361 5978 7029 8886 10151 11678 12966 14348 15909 17552 955 2366 4382 6029 7083 8911 10194 11728 13001 14349 15934 17760 1018 2438 4384 6064 7098 8916 10198 11758 13067 14445 15940 17893 1169 2454 4394 6090 7220 9049 10292 11814 13079 14480 16035 17949 1301 2494 4424 6214 7232 9095 10370 11906 13090 14556 16165 17974 1329 2514 4447 6245 7308 9110 10456 11977 13173 14705 16260 17983 1333 2528 4459 6313 7313 9143 10573 12053 13191 14727 16281 17991 1355 2582 4570 6379 7331 9202 10587 12067 13227 14857 16287 18000 1382 2583 4800 6400 7332 9246 10622 12103 13253 14860 16297 18038 Þessi númer hlutu 1UOOO kr. vinning hvert: 18107 22004 26136 31389 35711 40732 43916 47870 51797 56204 60365 65106 18126 22014 26153 31401 36142 40893 44040 47923 51852 56208 60424 65163 18150 22158 26190 31455 36165 •10894 44298 47940 51949 56446 60650 65282 18221 22172 26250 31520 30217 40920 44355 47962 51975 56510 60664 65286 18314 22202 26291 31528 30273 40955 44356 479S8 52150 56609 60671 65316 18357 22280 26349 31568 36292 10958 44426 48064 52186 56641 60!»92 65333 18389 22.367 26507 31635 36308 11105 44467 48099 52280 56714 61032 65341 18521 22391 26579 31690 56115 11157 44474 48182 52296 56730 61066 65350 18551 22471 26679 31694 36158 41193 44623 48218 52325 5673.3 6111.3 65410 18638 22538 26705 31730 56177 41235 4470.3 48288 52334 56773 61136 65465 18643 22709 26711 31741 36689 41241 44722 48.342 52.360 56858 61170 65511 18661 22771 26767 31932 36721 11293 44727 4845.3 52.366 56867 61185 65520 18754 229.33 26954 32038 36802 41.349 44754 48459 52398 56898 61.334 65598 18803 22966 27005 32073 37172 11381 44772 48562 52429 56950 61361 65603 18912 23019 27006 32075 37179 41404 44808 48579 52175 57058 613S1 65633 18916 23063 27165 32112 37132 41124 448S3 48621 52651 57166 61386 65844 18970 2.3099 27306 32186 37232 41503 44893 48712 52671 57203 61394 66026 18902 23113 27339 32203 37571 41520 44932 48842 52676 57248 61396 66083 18996 2.3121 27345 52253 37408 41539 44954 48865 52692 57.301 61102 66:25 19010 23162 27347 32:106 37511 11587 45014 48874 52706 57316 61681 66196 19052 23215 27815 32324 37517 41615 45217 48890 52712 57363 61639 66307 19056 23217 27853 32364 37628 41656 45240 48921 52796 57369 61716 66480 19065 23346 27S93 32373 37772 41682 45256 48952 52870 57373 61854 66511 19096 23.364 28002 32424 37812 41695 45312 48901 52885 57398 61916 66579 10128 23171 28032 32534 37821 41744 45316 49041 52907 57458 61943 66687 19172 23501 28132 32535 37828 41801 45330 49051 52920 57519 61985 60776 19206 2.3659 28150 32665 38093 41^37 45346 49145 5.3001 57561 62042 66816 19238 23695 28167 32692 58177 41858 45481 49210 5.3048 57573 62122 66840 19450 23718 28386 32697 38253 41940 45543 49273 53060 57586 «2200 66869 19457 23740 28438 32940 38325 41972 45544 49519 53082 57691 62222 66891 19465 23779 28442 33003 38338 41979 45584 40355 53119 57741 6223.3 67023 196.36 23811 28498 33137 39101 41981 45591 49-590 53558 57764 62290 67037 19701 23821 28540 35147 38496 42013 45602 49536 53648 57897 «2353 67175 19739 235*03 28829 53209 58590 42019 45730 49568 53737 57924 623M) 67278 19825 23976 288*0 33210 38680 42043 45794 49650 53914 58137 6244S «7341 19863 24016 28912 33288 38720 42192 45902 49645 51105 58155 62:568 67423 19903 21092 28937 33301 38750 •12206 45948 49G75 51113 58176 62633 67424 19941 24332 28942 33571 3‘«751 42262 45936 49685 54188 58211 627.39 67156 19967 24360 29007 33682 38 ".00 12270 45973 49732 54256 58255 62833 67567 20126 24111 29052 33716 38840 42331 45988 49742 51357 58376 62949 67583 20241 21118 29095 33784 38914 42359 46101 1!»91S 54378 58410 62976 67863 20512 21467 29138 33815 391*19 42369 46109 50006 54389 58493 63130 67919 20011 24518 29154 .159G1 3! »269 12378 46120 50015 54120 58552 63569 67956 20671 24554 29259 34144 39321 42123 40232 50069 54517 58615 63585 68101 20681 24557 29207 31167 39339 42459 46258 501,77 51570 58737 63590 68128 20720 24578 29269 34209 39571 42495 46325 50.15 54767 58756 63593 68247 20761 2466!» 29302 24237 59597 42567 46383 50158 54776 58775 6.3716 68375 20866 21673 29308 31303 39718 42679 46409 50207 54812 58891 63727 68518 20944 24757 29.128 34313 39759 42768 46466 50213 54813 59005 63769 68523 21110 24! 1.34 29496 54331 39«02 42977 46t'»50 50527 541*57 59025 63995 68580 21128 21ÍK57 29838 34354 39808 43050 46723 50742 54973 59052 64011 68623 21149 25085 29900 34574 39816 43069 46726 50715 55018 59115 64127 68649 21163 25102 29910 34378 39877 43080 46738 50813 55103 59126 64142 68721 21186 25167 29941 34399 39922 43151 46763 50S15 55228 59151 64243 68723 2124.3 25292 30084 34494 59926 43194 46768 50847 55252 59217 64276 68784 21327 25.388 30123 34525 40005 43205 46804 50848 55439 59412 64289 68869 21329 25451 30257 34636 40008 43218 46858 50865 55452 59422 64321 68906 21395 25471 30281 34668 40059 43234 468S0 50867 55581 59461 64345 69020 21404 256.37 30437 34710 40108 43262 47106 50910 55592 59501 64379 69059 21544 25652 30510 34765 40118 43273 47131 50912 55617 59624 64487 69075 21616 25776 30511 34823 40173 43290 47161 50991 55711 59822 64491 69311 21637 2575)8 30535 55031 40181 43332 47212 51174 55765 59869 64529 69334 21640 25808 30559 35072 40185 43335 47230 51178 55878 59984 64576 69357 21693 25841 30780 35120 40204 43491 47310 51211 55879 60018 64679 69362 21741 25850 30808 35126 40340 43514 47396 51269 55969 60077 64723 69373 21756 25887 30916 35149 40370 43585 47422 51270 55982 60104 64844 69507 21791 25948 31029 35270 40512 43635 47432 51422 56083 60130 64955 69513 21837 25965 31144 35276 40526 43678 47445 51427 56093 60145 64993 69564 21843 26010 31205 35436 40535 43720 47490 51489 56099 60268 64995 69631 21857 26080 31239 35514 40564 43734 47537 51504 56121 60275 65006 69897 21906 21922 26093 26109 31244 31366 35555 35592 40678 40702 43778 43883 47754 47773 51618 56163 51622 56180 60279 60326 65053 69960 Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt. VÖRIJHAPPDRÆTTI S.I.B.S. sóttu að. Hann var ágætur ræðu- maður bæði að efni og formi og flutningurinn þægilegur á að hlýða, orðfæri vandað og orð valin af nákvæmni og smekkvisi, enda var séra Kristinn góður kunnáttu- maður og sérstaklega mikill smekkmaður á íslenzkt mál. Ekki sízt voru líkræður séra Kristins vandaðar og vel gerðar, sumar raunar snilldarverk. Kom þar fram alúð sú og samvizkusemi sem hann lagði i öll sin störf, en það er auðskilið hverjum manni, að þótt fríkirkjusöfnuðurinn væri ekki fjölmennur var þó þjónusta við hann ekki lítill ábætir ofan á full embættisstörf. En aldrei heyrðist þess getið að séra Krist- inn vanrækti nokkur störf, sem honum hafði verið trúað fyrir. — Það er auðvitað að ræðumennska séra Kristins naut sín einnig á mannamótum utan kirkju. Þess má geta að á prestskapar- árum sínum sótti séra Kristinn alþjóðakirkjuþing í Hannover (1952). Hann ritaði þá og fyrr greinar um trúmál i Prestafélags- rit, Kirkjuritið og Einingu. Margur skyldi ætla að nú hefði verið talið upp nægilegt af störfum handa einum manni að vinna, jafnvel þótt langt tæki fram meðalmanni, ekki sizt þegar maðurinn var kunnur að sérstakri vandvirkni og samvizkusemi við öll sín störf. En séra Kristinn kom víðar við en nefnt hefur verið. Hann var formaður í útgáfunefnd að Héraðssögu Borgarfjarðar, sem út kom í þrem bindum á árunum 1935—39. Hann var í miðstjórn Sambands islenzkra berklasjúklinga 1940—42 og í varastjórn næstu 2 ár. Einnig var hann ritstjóri Berklavarnar 1941—43. Fleira mætti telja. Séra Kristinn Stefánsson var tvikvæntur. F'yrri kona hans hét Sigríður Pálsdóttir erindreka á Akureyri, Halldórssonar. Þau giftust 19. mai 1932, en hún lézt 1942. Ekki hafói sá, er þessar línur skrifar, nein kynni af henni, en kunnugir segja að hún hafi verið myndarkona í sjön og raun. Aftur á móti veit höfundur þess- arar greinar það um seinni konu Kristins, Dagbjörtu Jónsdóttur hússtjórnarkennara frá Tungu í Framhald á bls. 26 Foreldrar^^t^ij Barnablaðið Æskan er stærsta og fjölbreyttasta blað sinnar tegundar hér á landi. Gefið börnunum t.d. í afmælisgjöf áskrift að Æskunni. Áskriftarsíminn er 1 7336. Eftir kl. 1 8 85556 og 1 8464. frá Rarís Kvenskór úr leðri, nr: 37-41 Ljós og dökkbrúnir; 4700 kr SKÓBÚÐIN SUÐURVERI GRÁFELDUR HF Stigahlíð 45 sími 83225 Ingólfsstræti 5 sími26540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.