Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða konu og karlmann til starfa við afgreiðslu á fatnaði í Útflutningsdeild okkar, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Einungis traust og reglusamt fólk kemur til greina. Upplýs- ingar veittar í síma 40445 næstu daga. Á/afoss h.f. Útflutningsdeild. Bifvélavirki og vélvirki óskast strax Kraftur h. f. Vagnhöfði 3, Sími 85235. Tvo vana háseta vantar strax á 150 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92- 8286 Vantar tvo flatningsmenn Og annað fólk í saltfiskvinnu. Upplýsing- ar í síma 92-1579 og 1817. Matsvein og háseta vantar á M.B. Sigurvon S.H. 35. Upp- lýsingar í síma 93-827 5. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Afgreiðslumaður — 4970. Saumastúlkur óskast helzt vanar. Upplýsingar ekki í síma. H. Guðjónsson, skyrtugerð, Ingólfsstræti IA, gegnt Gamla bíói, (3. hæð.). Atvinna óskast Maður vanur rekstri innflutningsfyrirtækis óskar eftir starfi. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 3. marz, merkt: Atvinna — 4969". Sjómenn Sjómenn, helst vana netaveiðum vantar á 90 tonna bát frá Vestmannaeyjum, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 98-1874 og 98-1588. Annan vélstjóra vantar á M.B. Birgi G.K. 355 sem rær frá Patreksfirði, er á línuveiðum, fer fljótlega á netaveiðar. Upplýsingar í símum 94- 1305 og 1242. Matsvein háseta vantar á B.M. Maríu Júlíu B.A. 36 sem rær frá Patreksfirði og er á netaveiðum. Upplýsingar í síma 94-1 305 og 1 242. Rafveitustjóri Starf rafveitustjóra við Rafveitu Sauðár- króks er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. marz n.k. og skulu umsóknir sendar til formanns rafveitunefndar, Helga Rafns Trausta- sonar, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Rafveitustjóri þarf að fullnægja skilyrðum til háspennulöggildingar. Laun sam- kvæmt 27. flokki launataxta opinberra starfsmanna. Stjórn Rafveitu Sauðárkróks. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. apríl n.k. Hámark lánsfjárhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðs- ins um veð eða rikísábyrgð: a. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 2 ár, geta fengið kr. 250.000.00 b. Sjóðsfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 3 ár, geta fengið kr. 400.000.00 c. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 4 ár, geta fengið kr. 600.000.00 d. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 5 ár, geta fengið kr. 1.000.000.00, enda hafi þeir ekki áður notfært sér lántökurétt sinn hjá lífeyris- sjóðnum. Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er umsóknum um lán frá öðrum sjóðfélögum og eigi fyrr en 5 ár eru liðin frá því að hann fékk siðast lán hjá sjóðnum. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strand- götu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðar- mannafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 3, Keflavík. Stjórn Almenns 'ífeyrissjóðs iðnaðarmanna. Félög Sjálfstæðis- manna í Nes og Melahverfi, Vestur og Miðbæjar- hverfi Félagsfundir fimmtudaginn 1 1. marz kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Umræðuefni: efnahagsmálin. Frum- mælendur Aron Guðbrandsson, forstjóri og Jón Sólnes alþingismaður og sitja þeir fyrir svörum Félagar eru hvattir til að fjölmenna og allir sjálfstæðismenn velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi Félagsmálanámskeið verður haldið 9. 10. og 1 1 mars i sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut og hefst kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Konur eru hvattar til að mæta sem flestar. Stjórnin. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast Viljum taka á leigu 1000 — 1500 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Reykjavík eða Kópavogi fyrir þrifalegan iðnað og vörulager. Þarf að vera laust 1. júni n.k. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1 5 marz merkt „Húsnæði — 2274 . Starfsmaður í þýzka sendiráðinu óskar að taka á leigu einbýlishús í Garðabæ frá 1. ágúst n.k. Þarf að hafa 4 svefnher- bergi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 15. marz n.k. merkt: Sendiráð — 4965. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞU AUGLYSIR UM ALLT LA\D ÞEGAR ÞL' AUGLÝSIR i MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.