Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 32
TINNI
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976
iCJö^nuiPÁ
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þú- verAur bedinn taka þátt í ein-
hverju vafasomu fyrirtæki en Ilrúturinn
aettt aú sneiða alveg hjá slíku. Dagurinn
mun raunar einkennast af heldur tvíraert-
um fyrirbærum svo ad þú verður ad vera
vel á verdi.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú munt eiga dálftid erfitt med að henda
reidur á hlutina í dag og ert á báðum
áttum. Það er þér fyrir heztu að fást
aðeins við vanahundin störf 1 dag og
skjóta mikilvægum máium áfrest.
1
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú ættir að taka meiri þátt í félagslífi og
nota hvert tækifæri sem gefst til að
kynnast nýju fólki. Beittu öllum þínum
persónutöfrum. LJtlit er fyrir að kvöldið
verði mjög rómantfskt.
m Krabbinn
21. júní —22. júií
Dagurinn helgast fyrst og fremst af fjöl-
skyldu og heimili. Vertu umhurðar-
lyhdur gágnvart þínu fólki og leggðu alla
áherzlu á að andrúmsloftið séóþvingað.
Ö Ljónið
23. júll — 22. ágúst
Afstaða stjarnanna er þér i hag. Vertu
ekki með hugann við þart sem liðið er.
einheittu þér að því að húa I haginn fv rir
framtiðina. (ióó samvinna skiptir mestu
máli nú.
(ctw Mærifi
\SetWl 23 ágúst — 22. sept.
.Viikið er undir því komið að þér gangi
sem hezt i dag. (íóð skipulagning og rétt
framkoma ættu að vera einkunnarorð
þin í dag. F.f þú gætir þess muntu hljóta
óvæntan stuðning.
Vogin
23. sept. — 22. okt
Þú hlýtur óvæntan stuðning í fjármál-
unum. Þú ættir hins vegar að fara var-
lega í eigin eyðslu og tefla ekki í neina
tvisýnu. Kvöldið verður sérstaklega
sþennaudi.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
I dag skaltu haga þér eins og andinn hlæs
þér í hrjóst hverju sinni. Sýndu að þú ert
ekki allur þar sem þú ert séður. Það gæti
hætt stöðu þína mjög og lagt grundvöll
að skemmtilegum kynnum.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það er líklegt að þú lendir i þeirri að-
stöðu í dag að þú verðir að koma fram af
fyllslu hreinskilni. Ef þú stendur þig vel
muntu hrósa sigri að lokum. Fjölskyldu-
málin eru á réttri leið.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Hjónahandsmálin ættu að ganga vel
þessa dagana og einhleypar Steingeitur
lenda auðveldlega i ýmsum ástarævin-
týrum. Agætur dagur til að stofna til
nýrra kynna.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Það er kominn tími til að þú gefir öldr-
uðu fólki meiri gaum en þú hefur gert.
Taktu það ekki illa upp þó að fólk vilji
gefa þér góð ráð.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Agætur dagur ffyrir Fiskinn. Þú mátt þó
eiga von á þvf að vinsemd þfn og hlýleg
framkoma hvetji einhvern til að slá þig
um lán. Þetta er ekki rétti tíminn til
slfkra hluta.
77 / /ukku ? Hi/að þe*5/
kjaffaskurupiur /áí/Ó
C)amminr-£E& 1
Jtnja,. það jtemar ekk/ í má/y/J m/á
þo /'70/71/07 sé J/ðuat um rná/be/o/ó..,
X-9
JflsKrif-
stofu Phils
Segir ivish*
nénarfr*
InnihalcK
handritsins.
í EFTIR AE> SKIPIÐ
\ l'VILLUR l'JOOKUNNI RAKST
„ ÍGRENND VlÐ SUÐURHEIMSKAUTID ..SKIP-
BROTSMENNIRNIR komust A landA evju
NOKKURRI MEÐ ÓBOULEOA HLÍHU LOFTSLAGl/
••V
. _ •iþEGAR bElRFÖRU
ABRANNSAKA evjuna ;
NANAR.VAR RhenST A þÁ 1
AFHlNHVERSKONAR
HELLI&BÚUM'"
— Læknirinn þinn var að
hringja.
Hvaðan? Af golfvellinum?
HE 5AID TO TELL JOU
THAT IF VOUR FOOT 15
TO heal PROPERLY, VOO'RE
60IH6 JO HAVE 10 661 UP
AND MOVE AR0UND
— Hann bað mig segja þér, að
ef fóturinn ætti að gróa al-
mennilega, þá vrðirðu að rfsa
upp og fara á ról.
— Þess vegna setti hann þig I
„göngugips“.