Morgunblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 9
MORG.UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976
9
JÖRFABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð um 110
ferm. íbúðin er stofa svefnher-
bergi með skápum, 2 barnaher-
bergi, annað með skáp, eldhús
og þvottaherbergi og búr inn af
því, baðherbergi, skáli með
skáp. Falleg íbúð með vönduð-
um innréttingum og góðum
teppum. íbúðarherbergi í kjallara
fylgir.
RJÚPUFELL
Einlyft raðhús um 134 ferm.
Húsið er rúmlega tilbúið undir
tréverk, hreinlætistæki komin í
baðherbergi. Kjallari er undir
hluta hússins, um 70 ferm.
Háaleitisbraut
3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Stofa
með svölum í suðvestur og góðu
útsýni, eldhús með harðviðarinn-
réttingum, 2 svefnherbergi bæði
með skápum, flísalagt baðher-
bergi. Sér hiti er fyrir íbúðina.
Hagamelur
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Eldhús,
baðherbérgi, hurðir og karmar
endurnýjað og nýtt verksmiðju-
gler í flestum gluggum. Góð
teppi. Sér hiti með Danfoss-
hitastillum 2 herbergi og snyrti-
herbergi í risi fylgja.
KÓPAVOGSBRAUT
Sér hæð, um 1 30 ferm. i ca 9
ára gömlu húsi. Hæðin er mið-
hæð i þribýlishúsi og hefur hita
og inngang sér. Á hæðinni er
falleg 5 herb. íbúð með svölum.
Bílskúr fylgir
BREKKULÆKUR
4ra herb. ibúð um 120 ferm.
Stórar og fallegar stofur með
svölum, 2 svefnherbergi bæði
með skápum, eldhús með borð-
krók, flisalagt bað og forstofa.
Sér hitalögn.
HAÐARSTÍGUR
Parhús með 5 herb. íbúð, mikið
endurnýjuð.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúð á 2. hæð, um
120 ferm. íbúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi með skápum, 2
barnaherbergi, annað með
skápum, eldhús, forstofa innri
og ytrí, og baðherbergi. Svalir til
suðurs. Teppi á ibúðinni og á
stigum.
NÖNNUGATA
3ja herb. ibúð á 2. hæð i 2lyftu
timburhúsi. Sér þvottaherbergi á
hæðinni.
HRAUNBÆR
Einstaklingsíbúð á jarðhæð, 1
stofa, eldhús, baðherbergi og
gangur, ca 45 ferm. Þvottahús f.
3 ibúðir, á sömu hæð.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ný íbúð, óvenju falleg
að frágangi, er til sölu. Ibúðin er
á 2. hæð i 3ja hæða fjölbýlis-
húsi. Réttur til að reisa bilskúr
fylgir. Lóðin er frágengin.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. íbúð á 1. hæð um 83
ferm. íbúðin er ein stofa, 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók, flisalagt baðherbergi.
Svalir. 2falt verksm.gler.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG
LEGA.
Vagn E. Jóns8Qn
hæstaréttarlögmaður
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Sudurlandshraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Simar: 21410 (2 linur) og
821 10.
Til sölu
Raðhús
í Breiðholti II Seljahverfi. Tb.
utan, málað, bilgeymsla, fokhelt
innan. Afhending getur farið
fram nú þegar i fokheldu
ástandi.
íbúð við Njálsgötu
4ra herb. risibúð. Þarfnast stand-
setningar. Verð: 4.5 millj. Utb.
samkomuleg.
Höfum kaupendur að
flestum stærðum ibúða og sér-
eigna. Sérstaklega er nú vöntun
á 2ja og 3ja herb. ibúðum og
sérhæðum í Heima og Teiga-
hverfum. Hafið samband við
okkur. Við metum eign yðar
samdægurs. Skipti eru oft
möguleg.
EKNAVAL™..
Sudurlandsbraut 10 85740
26600
ÁLFHÓLSVEGUR
4ra—5 herb. ca 125 fm íbúð á
jarðhæð í ca 9 ára þríbýlishúsi.
Sér hiti, sér inngangur. Þvotta-
herb. í íbúðinni. Verð: 8.5 millj.
Útb.: 5.5 millj.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ca 86 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Nýleg, fullgerð íbúð
og sameign. Verð: 6.6 millj.
Útb.: 4.5 millj.
BIRKIHVAMMUR
Einbýlishús, jarðhæð, hæð og
ris. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð
o.fl. Hæðin og risið er 8 herb.
íbúð. Grunnflötur hússins er ca
90 fm. Bílskúr fylgir. Verð. ca
1 7.0 millj. Útb.: 10.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
2ja herb. ca 65 fm íbúð á 3ju
hæð i háhýsi. Mikið útsýni.
Skipti á stærri íbúð koma til
greina. Verð: 5.0 millj. Útb.:
3.5—4.0 millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca 90 fm ibúð á 3ju
hæð (efstu) i blokk. Föndurherb.
í kjallara fylgir. Þvottaherb. i
ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 7.0
millj. Útb.: ca. 5.0 millj.
EFSTILUNDUR
Raðhús, endahús ca 175 fm á
einni hæð (efstu) i blokk. Nýleg,
falleg ibúð. Gott útsýni. Verð:
8.4 millj. Útb.: 6.0 millj.
GRÆNAHLÍÐ
5 herb. ca 1 1 9 fm ibúð á 2. hæð
i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bilskúrs-
réttur. Verð: 11.0 millj. Útb.:
7.0—8.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð i
blokk. Sér hiti. Bilskúrsréttur.
Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 —7.0
millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca 70 fm kjallaraibúð
(ósamþykkt) i blokk. Verð: 4.4
millj. Útb.: 3.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca 86 fm ibúð á jarð-
hæð (ósamþykkt) í blokk. Verð:
5.8 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca 120 fm ibúð á 3ju
hæð (efstu) i blokk Sér hiti.
Tvennar svalir. Þvottaherb i
ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 9.0
millj. Útb.: 6.0—6.5 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. ca 105 fm ibúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. i íbúð.
Suður svalir. Verð: 7.5 — 7.8
millj Útb.: 5.5 millj
LEIRUBAKKI
4ra herb. ca 105 fm ibúð á 3ju
hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð.
Suður svalir. Verð: 7.8 millj.
Útb.: 5.5 millj.
MOSGERÐI
2ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór-
býlishúsi. Verð: 4.7 millj. Útb.:
3.3 millj.
RAUÐAGERÐI
5 herb. 147 fm íbúðarhæð. Allt
sér. Bílskúr. Góð íbúð. Verð:
14.0 millj. Útb.: 9.0 millj.
SUÐURVANGUR
3ja herb. 103 fm íbúð á 2. hæð
í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni.
Falleg ibúð. Æskileg skipti á
stærri íbúð tilbúinni undir tré-
verk.
VESTURBERG
Raðhús á tveim hæðum um 160
fm og bílskúr. Nýtt næstum full-
gert hús. Verð: 16.5 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. íbúð i háhýsi. Stór
bílskúr fylgir.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
aik;lVsin(;asíminn er:
22480
JHerjjutil'TníhÍ!
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 9.
Fokhelt
raðhús
tvær hæðir alls um 1 50 fm við
Flúðasel. Selst frágengið að utan
með tvöföldu ..gleri í gluggum.
Bílskúrsréttindi. Teikning i skrif-
stofunni.
Einbýlishús
um 175 fm með innbyggðum
bílskúr i Kópavogskaupstað
austurbæ.
Vönduð séríbúð
efri hæð um 145 fm i tvibýlis-
húsi Kópavogskaupstað vestur-
bæ. Sérinngantjur. Sér hitaveita.
Sér þvottaherb. Bilskúr fylgir.
I Vesturborginni
steinhús 80 fm að grunnflet
kjallari, tvær hæðir og rishæð á
eignarlóð. Allt laust til ibúðar.
Húsíð hefur mikið verið stand-
sett. Ný teppi. í húsinu eru þrjár
3ja herb. ibúðir auk kjallara.
í Hafnarfirði
nýlegt einbýlishús 200 fm ásamt
bilskúr og vönduð 8 herb.
séríbúð ásamt bilskúr.
Hæð og ris
alls 5 herb. ibúð i steinhúsi i
eldri borgarhlutanum. Sér-
inngangur og sérhitaveita
3ja og 5 herb. íbúðir
í Kópavogskaupstað
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i
eldri borgarhlutanum.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 80 fm á 2. hæð við Álftahóla
2ja herb. jarðhæð
algjörlega sér i góðu ástandi við
Unnarbraut omfl.
Njja fasteignasalai
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
Til sölu
Glaðheimar
5 herb. hæð um 137 fm. 2
stofur, 3 svefnherbergi. Eldhús,
búr og bað. Bílskúrsréttur.
Hraunbær
4ra—5 herb. íbúð. Útborgun
um 6 milljónir.
Framnesvegur
hæð og ris alls 5 herb. eldhús,
bað og geymsla.
Sundlaugavegur
3ja herb. um 97 fm í góðu
standi.
Hrísateigur
2ja og 3ja herb. ibúðir.
Hraunbær
einstaklingsbibúð á jarðhæð. Út-
borgun 1,5 milljónir.
Asparfell
vönduð 2ja herb. ibúð.
Hverfisgata
2ja herb. ibúð i góðu standi.
Garðabær
einbýlishús i smiðum og full-
frágengin.
Einbýlishús
i útjarðri borgarinnar. Húsið er
um 75 fm og skiptist þannig:
stofa, eldhús, 3 svefnherbergi,
bað; ásamt 2 útigeymslum.
Byggingarlóð
i Mosfellssveit ásamt sökklum
(fylltum). Allar teikningar.
Byggingagjöld eru greidd.
Mosfellssveit
rúmlega fokhelt einbýlishús um
140 fm ásamt tvöföldum bílskúr
Mosfellssveit
fokhelt 2ja íbúða hús, afhending
eftir samkomulagi.
Eskihlið
3ja herb. ibúð i góðu standi.
Útborgun 4 milljónir.
Smáíbúðarhverfi
Nýstandsett einbýlishús kjallari,
hæð og ris, ásamt nýjum bilskúr.
Falleg lóð.
2 7711
í Garðabæ
Nýtt finnskt timburhús á einni
hæð auk bílskúrs. Stærð um
1 20 ferm. Húsið er m.a. stofa, 3
herb. o.fl. Allt fullfrág. Utb.
8.0 millj.
Húseign með 3 ibúðum i
Garði
Höfum til sölu 3ja íbúða stein-
hús i Garðinum, sem er 3 hæðir,
Grunnflötur hússins er 120 fm.
Húseigninni fylgir 65 fm
iðnaðarbilskúr auk fjárhúss og
hlöðu. Allar nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Við Reynimel
4ra—5 herb. 120 fm glæsileg
ibúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni.
Útb. 7—7.5 millj.
Við Eiriksgötu
með stórum bilskúr
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Herb. i
risi fylgir. Auk þess fylgir stór
iðnaðarbilskúr ca 60—70 fm.
Útb. 6.5 millj.
Við Eskihlið
í skiptum fyrir 2ja herb.
4ra—5 herb. 120 ferm. góð
ibúð á 2. hæð við Eskihlið, fæst i
skiptum fyrir 2ja herb. ibúð í
Háaleiti, Hlíðum eða Fossvogi.
íbúðin er stofa, 3 herb. auk
herb. i risi o.fl.
Við Hraunbæ
4 — 5 herb vönduð íbúð á 3.
hæð. í sameign fylgja 2ja herb.
ibúð og einstaklingsíbúð í
kjallara. Utb. 6 millj.
Við írabakka
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 5,5—6 millj.
Við Kársnesbraut
3ja herb. glæsileg íbúð í fjór-
býlishúsi. Herb. i kjallara fylgir.
Bilskúr. Útb. 5,5—6 millj.
Við Æsufell
3ja herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð.
Útb. 4 millj.
Við Þverbrekku
2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Laus strax. Útb. 3,6 millj.
Við Þórsgötu
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb.
2,5—3.0 millj.
Við Dúfnahóla
2ja herb. góð íbúð á 3. hæð
Útb. 3,5 millj.
Við Ásbraut
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb
3 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simí 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristlnsson
Símar:
1 67 67
1 67 68
Til Sölu:
Kóngsbakki
4ra herb. íbúð (3 svefnherbergi)
með sér þvottahúsi i íbúðinni.
íbúðin er i ágætu ástandi og laus
strax.
Álfaskeið Hafnarfirði
4ra herb. endaibúð á 3. hæð.
Þvottahús á söntu hæð. Bilskúrs-
réttur.
Ásbraut Kópavogi
Stór 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Falleg og vönduð ibúð i mjög
góðu ástandi. Bilskúr i smiðum.
Garðabær
6 herb. parhús á 2 hæðum með
stórum bilskúr.
Tjarnarból
5—6 herb. endaibúð á 3. hæð.
Bilskúrsréttur.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HAGAMELUR
Rúmgóð 2ja herbergja jarðhæð.
íbúðin er um 80 ferm. Sér inn-
gangur, sér hiti. Ný teppi fylgja.
HRAUNBÆR
2ja herbergja lítil snotur jarðhæð
í nýlegu fjölbýlishúsi. Þvottahús
á hæðinni.
KÓPAVOGUR
2ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð í
háhýsi. Gott lán áhvilandi.
VESTURBERG
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Allar inn-
réttingar vandaðar, gott útsýni.
Fullfrágengin sameign.
HRAUNBÆR
3ja herbergja ibúð á 2, hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Mikil sam-
eign.
MÁVAHLÍÐ
Lítil en snotur 3ja herbergja jarð-
hæð. Sér inngangur.
BÚÐARGERÐI
4 — 5 herbergja ibúð á 2. hæð i
ca. 6 ára steinhúsi. íbúðin skipt-
ist i stofur og 3 svefnherb. Suð-
ur-svalir. Góðar innréttingar.
TJARNARBÓL
Nýleg og sérlega vönduð 4ra
herbergja íbúð á II. hæð í fjölbýl-
ishúsi.
GRUNDARGERÐI
4ra herbergja ibúð á I. hæð,
ásamt einu rúmgóðu herb. í
kjallara. Eignin öll í mjög góðu
standi, Sérinngangur, sér hiti.
Gott útsýni. Rúmgóður bílskúr
fylgir.
HÆÐ OG RIS
Við Efstasund. Eignin öll ný end-
urnýjuð með vönduðum innrétt-
ingum. Möguleiki að fá allt húsið
keypt, þ.e. einnig 3ja herb. íbúð
i kjallara.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Kvöldsimi 53841
tiUSANAUSTf
SKIPA-FA5TEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGQTU ló - REYKJAVÍK
wnmðBÉÍÉw
21920 226/h
Þorlákshöfn
3 fokheld raðhús. Grunnflötur
112 ferm. með bílskúr. Húsin
afhendast múruð að utan með
gleri, útidyra og bílskúrshurðum.
Afhendingartimi ágúst—sept-
ember 1976. Teikningar á skrif-
stofunni. Verð: 3.970.000.00.
Grindavík
Einbýlishús ekki fullbúið en vel
ibúðarhæft, stærð 132 ferm.
Skipti á 3ja herb. íbúð i Reykja-
vik æskileg. Teikningar á skrifst.
Verð um 7 millji
EYJABAKKI
4ra herb. ibúð i blokk á 2. hæð
með innbyggðum bilskúr. Laus
1. mai. Verð 9 millj., útb. 6
millj.
Eyjabakki
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Laus 1..
mai 1976. Verð kr. 8.4 millj.
útb. 6.0 millj.
Höfum kaupendur að
eftirtöldum eignum
3ja herb. kjallaraibúð i Hlið-
unum.
2ja—3ja herb. ibúð sem þarfn-
ast standsetningar.
Einbýlishúsi i Smáibúðarhverfi.
Grunni að einbýlishúsi eða
byrjunar framkvæmdum.
Eigendur fasteigna
athugið:
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna til sölumeðferðar.
■HÚSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsion, hdl.
Sölusfjóri: ÞorRnnur Júiruston