Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976 Ekki búizt við þorskgöngu frá Grænlandi á næstu vertíð — Mikið magn af kolmunna finnst á Dohrnbanka ÞESS er ekki að vænta að þorskur frá Austur-Grænlandi sæki á ts- landsmið á næstu vertíðum. þar sem árganga frá 1965—69 sem eiga að bera uppi veiðina nú, vantar svo til algjörlega. Á hinn bóginn virðist nokkurt magn af seiðum frá árinu 1973 vera á mið- unum við A-Grænland, en sá þorskur verður ekki kynþroska Óttast um bát: 1 GÆRMORGUN var farið að ótt- ast um bátinn Sel RE-310, sem er 9 tonna bátur. Um kl. 11.00, þegar skipulögð leit var að hefjast, kom báturinn fram I Hafnarfirði. Selur hafði upprunalega til- kynnt sig í fyrrakvöld til Hafnár- fjarðar kl. 04 í fyrrinótt og þegar báturinn var ekki kominn að i gærmorgun og hann svaraði ekki þrátt fyrir að itrekaðar tilraunir væru gerðar til að kalla hann upp, fyrr en 1981. Þetta kom fram í nýafstöðnum leiðangri rann- sóknaskipsins Bjarna Sæmunds- sonar á miðunum við A- Grænland, og að sögn Sigfúsar Schopka fiskifræðings, sem var leiðangursstjóri í þessari ferð, bendir ýmislegt til þess að Aust- ur-Grænlandsþorskurinn marg- umræddi sem oft kemur að Suð- var farið að svipast um eftir hon- um og var leit hafin eða var að hefjast á öllu svæðinu frá Sand- gerði að Arnarstapa á Snæfells- nesi þegar Selur kom til hafnar. Einhver bilun mun hafa orðið hjá bátnum í fyrrinótt og af ein- hverjum ástæðum hefur talstöð bátsins verið stillt þannig að skip- verjar heyrðu ekki þegar kallað var í Sel. Tveir menn voru á bátnum. Selfoss: Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra efnir til kjördæmafundar á Selfossi á morgun, mánudag. Verður fundurinn haldinn i Sel- fossbíói og hefst kl. 21. Aður hef- urströnd tslands til að hrygna, sé fslenzkur án þess að hægt sé að sanna það enn. I rannsóknaleiðangrinum fannst einnig mikið af kolmunna á norðanverðum Dohrnbanka og fékkst góður afli í flotvörpu. Sigfús Schopka sagði í samtaM við Morgunblaðið í gær, að leilV angurinn hefði staðið í 17 daga og hefði verið farið um helztu veiði- svæðin við A-Grænland, þ.e. frá Dohrnbanka suður á Fylkismið til að athuga útbreiðslu þorskins. „Niðurstaðan var i samræmi við það sem við áttum von á. Lítill þorskur fannst, sem er einnig oft á þessum árstima og stofninn mjög lítill. Það vantar þá árganga sem eiga að bera stofninn uppi, þ.e. frá 1965—69, en lélegt klak var þau ár. Því er ekki að vænta neinnar búbótar frá A-Grænlandi á næstu vertíðum,“ sagði Sigfús. Þá sagði hann, að á hinn bóginn hefði orðið vart við töluvert af smáþorski frá 1973 og magnið ver- ið mest á Sermilikgrunni, og mætti telja fullvist að þessi smá- þorskur kæmi upprunalega frá Is- landi, en við seiðarannsóknir 1973 Framhald á bls. 18 ur forsætisráðherra efnt til sams konar fundar í Vestmannaeyjum. A kjördæmafundum þessum flyt- ur forsætisráðherra ræðu og svar- ar fyrirspurnum fundargesta. Kom fram þegar leit var að hefjast Kjördæmisfundur forsætisráðherra á morgun, mánudag Takmarkið: Engin slysaalda í ár 53 óhöpp í vikunni en 85 sömu viku í fyrra Á siðasta ári urðu alls 85 óhöpp I umferðinni þessa viku, þar sem 14 slösuðust og tveir létust. En þrátt fyrir góðar von- ir urðu óhöppin 1 ár litlu færri eða 53, sem að vlsu gefur til kynna að vegfarendur séu á réttri leið, þó víst sé að þeir geta gert miklu betur. Mestu munar um s.l. föstudag, sem var mjög slæmur. Ekki er enn að fullu Ijóst hversu margir slösuðust, en Ijóst er að engin veruleg meiðsli urðu og ekkert banaslys. A hádegi í gær hafði aðeins orðið eitt óhapp i umferðinni, svo að dagurinn sá lofaði góðu. Hér fer á eftir samanburður á þeim degi og sama laugardegi í fyrra: 6ö LAUGARDAGUR 1975 kl. 01.04 var ekiO mjög harkalega aftan á bifreið á Kringlumýrarbraut við Sléttu- veg. Kl 05.44 var ekið á mannlausa bifreið á Laugavegi og reyndist ökumaðurinn ölvaður. kl. 07.35 varð árekstur þegar Iftilli fólks* bifreið var ekið yflr á öfugan vegarhelm* ing og almenningsvagn sem kom á móti. kl. 12.45 var vörubifreið ekið á Ijósastaur á Reynimel. ökumaðurinn revndist vera mjög ölvaður. kl. 13.40 varð barn fyrir bifreið á LJÓs- vallagötu. en slapp án teljandi meiðsla. kl. 15.09 var maður sem hafði verið svipt- ur réttindum til aksturs á ferð á vörulyft- ara við höfnina og ók þar á kyrrstaeða bifreið. kl. 16.44 var ekið í veg fyrir mann á bifhjóli á Snorrabraut, en hann slapp án teljandi meiðsla. kl. 23.55 var ölvaður ökumaður á leið eftir Suðurlandsbraut og ók þá upp á umferðar- eyju. LAUGARDAGUR 1976 kl. 14.40 var stolinni bifreið ekið af ung- lingi, án ökuréttinda, á Ijósastaur við Eskihlfð. Framundan er ný umferðarvika, og tak- markið er eins og áður að halda slvsum og óhöppum f skefjum. Þessi sama vika f fyrra Iftur þannig út: óhöpp Slasaðir samtals samtals Sunnudagur 7 0 Mánudagur 9 1 Þriðjudagur 13 3 Miðvikudagur 7 1 Fimmtudagur 6 0 Föstudagur 9 1 Laugardagur 8 1 samtals 59 7 Flestir þeirra sem hlutu meiðsli, slösuð- ust alvarlega og einn vegfarandi lézt af völdum meiðslanna, sem hann hlaut, nokkrum vikum síðar. /<? 7ó~ UMFERÐARSLVS OG AREKSTRAR I SlÐASTI.IOINNI V«KU SlfiÉ Ólafur Lárusson sýnir I Galleri SUM frá 2.—17. október og er sýningin opin frá kl. 16—22. Myndverk Ólafs Lárussonar í Gallerí SÚM í dag verður opnuð sýning á myndverkum Ölafs Lárussonar í Galleri SUM að Vatnsstíg 3 b. Á sýningunni eru tíu myndverk og er þetta önnur sýning Ölafs hér á landi en auk þeirra hefur hann tekið þátt í fjölda samsýn- inga bæði hérlendis og erlend- is. Ólafur Lárusson er fæddur 1951 og stundaði hann nám i Myndlista og handiðaskólanum í 3 ár og I Hollandi í 2 ár. Þórdís Tryggvadóttir. Þórdís TryTggvadóttir sýnir í Bogasalnum Þórdís Tryggvadóttir opnar I dag málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýn- ingunni eru samtals 29 iista- verk, sem hún hefur málað á þessu og síðasta ári. Er þar um að ræða olíupastelmyndir og acrylmyndir og hefur hún ekki sýnt þessar myndir áður. Verk- efni sækir Þórdís m.a. i þjóð- sögur og þjóðkvæði og að öðru leyti eru þetta sjálfstæðar hug- myndir, sagði Þórdís. Siðasta sýning hennar var á Hallveigar- stöðum í águst í fyrra og í nó- vember sama ár sýndi hún á Mokka. Þetta er áttunda einka- sýning Þórdísar Tryggvadóttur og verður hún opnuð í dag eins og fyrr segir og stendur hún til 10. október. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22. Litli prinsinn í íslenzkri uppfærslu Sýningar á brúðuleiknum Litli prinsinn hefjast sunnu- daginn 3. okt. 1 Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Steinunn Jóhannesdóttir. Ælfingar hóf- ust í byrjun september. Brúðu- leikur þessi var sýndur tvisvár sinnum á Listahátið síðastliðið vor af sænska leikflokknum Marionett. Sænski leikstjórinn Michael Meschke hefur verið Steinunni til aðstoðar við upp- færsluna og dvaldist hér íþrjá daga 1 slðustu viku til að fylgj- ast með æfingum. Marionett- leikflokkurinn hefur lánað Þjóðleikhúsinu öll leiktjöld og brúður fram til jóla, en ráðgert er að sýningar standi þangað til Leikritið um litla prinsinn er byggt á samnefndri sögu franska rithöfundarins Antoine de Saint-Expéry. Þetta víð- kunna ævintýri las Borgar Garðarson leikari í útvarpi fyr- ir nokkrun árum. Að sögn Steinunnar hentar ævintýrið sérstaklega vel fyrir brúðuleik- hús. Sagan fjallar um flugmann, sem lendir í eyðimörk og hittir þar fyrir lítinn prins frá ann- arri plánetu. Flugmanninn leikur Sigmundur Örn Arn- grímsson, sem er eini sýnilegi leikarinn á sviðinu. Brúðunum í Leikbrúðulandi stjórnar Erna Guðmarsdóttir, Helga Steff- ensen, Hallveig Thorlacius, Bryndís Gunnarsdóttir og Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, sem leikur litla prinsinn. R-addir brúðanna eru þær sömu og not- aðar voru á sýningum sænska leikflokksins, en þær lesa Flosi Ólafsson, Erlingur Gíslason, Hákon Waage, Briet Héðins- dóttir og Sigurður Pálsson þýddi verkið úr sænsku og frönsku. Brúðurnar, lýsing og leiktjöld eru mjög falleg og ævintýraleg í samræmi við leik- ritið sjálft. Lézt eftir umferð- arslys MAÐURINN sem lézt eftir umferðarslys á Akureyri í fyrra- dag hét Danfel Sveinhjörnsson bóndi á Saurbæ I Eyjafirði. Hann var 65 ára gamall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.