Morgunblaðið - 03.10.1976, Page 11

Morgunblaðið - 03.10.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976 11 Auglýsing frá: FASTEIGNAÞJÓNUSTUNNI Opið í dag kl. 1—5. Sjaldan hefur úrval fasteigna á söluskrá verið meira en í dag. Ennþá er verðlag tiltölulega lítið breytt frá ársbyrjun.Fyrir þá fjölmörgu, sem erfitt eiga með að komast til okkar virka daga, ætlum við að hafa opið í dag kl. 1—5 e.h. Ný söluskrá liggur frammi. Söluskrá okkar er jafnframt póstsend þeim, er óska án endurgjalds. —Sýnishorn úr söluskrá:— 2ja herb. íbúóir: Asparfell 2ja herb. ibúð á 5. hæð í háhýsi. Fullgerð, góð ibúð. Laus nú þegar. Efstasund 2ja herb. ca 50 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Laus nú þeg- ar. Verð: 5.8 millj Gaukshólar 2ja herb. ca 65 fm. íbúð á 2. hæð i háhýsi. Snotur íbúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: ca. 4.0 millj. Krummahólar 2ja herb. ca. 52 fm. ibúð á 2. hæð i háhýsi. Bilskýli fylgir. IVIikil fullgerð sameign m.a. frystiklefi. Verð: 6.2 millj Útb.. 4.5 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. ca 55 fm. íbúð á 2. hæð i 1 5 ára blokk. Laus strax Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.0 millj. Lundarbrekka Kóp. 2ja herb. ca 70 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Nýleg íbúð. Full- gerð sameign. Skipti á eldri eign kemur til greina. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj.—4.5 millj. Miklabraut 2ja herb. ca. 65 fm. íbúð í sambýlishúsi. Laus strax. Verð: 5.6 millj. Útb.: 4.6 millj. Meistaravellir 2ja herb ca 60 fm. íbúð á 2. háeð í blokk. Suðursvalir. Góð íbúð og sameign. Vesturberg 2ja herb. ca 65 fm. íbúð á 2. hæð í blokk Þvottaherb. í íbúðinni. Verð: 6.0 millj. 3ja herb. íbúðir: Drápuhlið 3ja herb. 98 fm. risibúð i fjór- býlishúsi. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. þar af aðeins 1.0 millj. fyrir áramót. Hlunnavogur 3ja herb. 95 fm. samþykkt góð risibúð (mjög litið undir súð) i þribýlishúsi. Sér hiti. Svalir. Verð: 7.5—8.0 millj. Hraunbær 3ja herb. 96 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Flús.og lóð fullgert. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 97 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.4 millj. Langahlið 3ja herb. 94 fm. endaibúð á 4. hæð i blokk. Herb. í risi fylgir. Verð: 8.0 millj. Lundarbrekka 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 1 hæð i blokk. Ófullgerð ibúð. Laus strax. Verð: 7.2 millj. Mariubakki 3ja herb. 88 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Vandaðar innréttingar. 13 fm. kjallaraherb. fylgir. Verð: 7.8 millj. Útb : 5.5 millj. Stóragerði 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Tjarnarból 3ja herb. ca 80 fm. ibúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 8.5 millj. 4ra herb. íbúðir: Blöndubakki 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Kjallaraherb. fylg- ir. Verð: 9.0 millj. Bólstaðarhlið 4ra—5 herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj Dunhagi 4ra herb. ca. 1 24 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Suður- svalir. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.8—8.0 millj. Espigerði 4ra—5 herb. 100—105 fm. íbúð á miðhæð í blokk. Næst- um fullgerð, góð íbúð. Útsýni. Verð. 12.5 millj. Útb.: 9.0 millj. Framnesvegur 4ra herb. 1 20 fm. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. íbúð í góðu ástandi. ATH. óvenju hagstæð útborgun aðeins 4.0 millj. sem má skiptast. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 1 1 7 fm. íbúð á 4. hæð i 9 ára blokk. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Útsýni. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Hátún 4ra herb. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Góð ibúð. Fallegt út- sýni. Suðursvalir. Verð: 10.2 millj. Útb.: 8.0 millj. Laufvangur 4ra-—5 herb. 1 16 fm. íbúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Mjög góð íbúð. Fullgerð sameign. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. Meistaravellir 4ra herb. 112 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Harðviðarklæðn- ingar i loftum. Getur losnað hvenær sem er. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Safamýri 4ra herb. ca. 117 fm. ibúð á 4. hæð í blokk. Góð ibúð. Ðilskúr fylgir. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. 5-6 herb. íbúðir: Bugðulækur 6 herb. 143 fm ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. 47 fm. bilskúr fylgir. Verð: 1 6.0—16.5 millj Dunhagi 5 herb. ca. 112 fm. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Suðursvalir. Herb. i kjallara fylgir. Verð 1 3.0 m. útb. 9.0 m. Flókagata 5 herb. 158 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Tvö herb. i kjall- ara fylgja. Bílskúr. Sér inng. Verð: 1 6.0 millj. Grenimelur 4ra herb 120 fm. íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Sér hiti, sér inng. Stór bílskúr. Verð: 17.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 1 23 fm. endaibúð á 3. hæð í blokk Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskúr. Verð: 13.0 millj. Útb.. 9.0—10.0 millj. Hagar 5—6 herb. 1 30 fm. ibúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Góð hæð. Bilskúrsréttur. Verð: 14.0 millj. Kríuhólar 5 herb. 1 27 fm. endaíbúð á 7. hæð i háhýsi. Bílskúr. Fullgerð ibúð og sameign. Verð: 10.5 millj. Útb. 7.0 m. Lundarbrekka 5 herb. 113 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. (4 svefnherb.) Þvotta- herb. á hæðinni. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj Melgerði Kóp. 5 herb. 135 fm. íbúð á efri hæð i þríbýlishúsi. Góð, ný- týzkuleg íbúðarhæð. Bílskúr. Verð: 14.0 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. Seltjarnarnes 5 — 6 herb. 165 fm. glæsileg neðri hæð i 1 0 ára tvibýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Fallegt útsýni. Verð: 19.0 millj. Skaftahlið 5 herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Veðbandalaus eign. Laus 1. nóvember n.k. Verð: 1 2.0 millj. Útb.. 8.0 millj. Skipholt 5 herb. 120 fm. suðurenda- íbúð á 2. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Sér hiti. Bíl- skúrsréttur. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. Oldutún Hafnarf. 5 — 6 herb. miðhæð í þríbýlis- húsi. Bílskúr fylgir. Allt sér. Verð: 11.5 millj. Hugsanleg skipti á minni íbúð. Einbýlis- og raðhús: Austurborg Einbýlishús, um 155 fm. á einni hæð auk bilskúrs. Nýlegt gott hús á fallegum stað. Verð: ca. 26.0 millj. Fifuhvammsvegur Einbýlishús, jarðhæð, hæð og hátt ris. Á hæðinni eru stofur, eldhús, hol, eitt svefnherb. og W.C. í risi sem er lítið undir súð eru 4 svefnherb. og bað. í kjallara er gott iðnaðarpláss. Verð: um 17.0 millj. Flókagata Parhús, tvær hæðir og kjallari alls um 1 70 fm. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Á hæðinni eru stofur, eldhús. hol og forstofa. Á efnri hæðinni eru 3 svefn- herb., og baðherb. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Verð: 1 7.0 millj. Flókagata Húseing, sem er kjallari, tvær hæðir og ris um 105—110 fm. að grfl. Hentugt sem tvíbýl- ishús eða sem teiknist., læknast., eða fyrir félagssam- tök. Verð: 23.0 millj. Fossvogur Raðhús. um 1 70 fm. á einni hæð með mnb. bilskúr. í hús- inu er stofa, sjónvarpsskáli, 4 — 5 svefnherb., bað, gesta WC., eldhús, þvottahús og búr. Bílskúr. Hús þetta er ný- legt og vel unnið og er vestur endahús (aðeins þrjú í lengj- unni). Verð. 22.0 millj. Fossvogur Pallaraðhús, um 200 fm. auk bilskúrs. í húsinu eru stofur, hol, 5 svefnherb.. eldhús, bað, gesta W.C., sjónvarpshol, og góðar geymslur. Gott hús. Verð: 23.0 millj. Grenimelur Einbýli / tvíbýli. Húseing sem er kjallari og tvær hæðir alls um 316 fm. í kjallara er góð 3ja herb. ibúð, með sér hita og sér inng. Á hæðinni eru stofur, húsbóndaherb. eldhús og gesta WC. Á efri hæðinni eru 5 svefnherb. og bað. Bilskúr. Verð: 35.0 millj. Hrauntunga Einbýlishús 10 ára steinhús hæð og kjallari 25 fm. bilskúr. Verð: 22.0 millj. Útb.: 14.0 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir ódýrari eign. t.d. blokkar- íbúð. Oddagata Einbýlishús um 330 fm. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Stof- ur skáli með arni, eldhús. bað- herb., 4 — 5 svefnherb. Sauna- bað, geymslur, o.fl. Víkurbakki Pallaraðhús um 200 fm. með innb. bílskúr. Svo til fullget hús. Hagstætt verð og kjör. Austurborg Einbýli-tvibýli. 8 ára glæsilegt parhús á besta stað. Húsið er á tveim hæðum 2x130 fm. alls 260 fm. með bilskúr. Hægt að hafa hvort heldur er sem ein- býlishús eða eins og húsið er notað í dag sem tvíbýlishús, fyrir samhenta fjölskyldu. Austurborg Einbýlishús á tveim hæðum með innb. bilskúr. Húsið stendur á mjög eftirsóttum stað i austurborginni. Fallegt út- sýni. Hægterað hafaséribúðá neðri hæðinni. Skipti á t.d. raðhúsi, sérhæð eða góðri blokkaríbúð koma til greina. Upplýsingar aðeins á skrifstof- Sölumenn: Kári Fanndal Guðbrnadsson Sveinn H. Skúlason Þorsteinn Steingrimsson Þröstur Karlsson Lögfræðingar: Gestur Jónsson Kristinn Björnsson Ragoar Tómasson. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li&Valdi) simi 26600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.