Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 27 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna Bóka- og ritfangaverzlun Á Stór-Reykjavíkursvæðinu er til sölu: Lysthafendur leggi nöfn sín inn á af- greiðslu Morgunblaðsins merkt „Bóka: 2844" fyrir kl. 15 þriðjudaginn 5. október. Sendlar óskast Fyrir hádegi eða allan daginn. Verzlun O. Ellingsen hf., Ánanaustum, sími 28855. Atvinnurekendur Húsasmíðameistari óskar eftir starfi, hef ! reynzlu í verkstjórn og umsjón með bygg- ingum í Reykjavík. Vanti yður slíkan starfskraft, þá leggið tilboð á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir 8. okt., merkt „Byggingameistari — 2514". Óskum eftir að ráða bifvélavirkja nú þegar. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Starfsfólk óskast til starfa við heimilishjálp V2 eða allan daginn. Upplýsingar veitir forstöðukona næstu daga í síma 1 8800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Heimilishjálp, Tjarnargötu 1 1. Verkamenn óskast strax til starfa í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53480. Ýtutækni h.f. Vélritunarstúlka Óskum að ráða stúlku til vélritunar og annarra almennra skrifstofustarfa. Halldór Jónsson h. f. Dugguvogur 8— 10. Maður óskast Duglegur og laghentur maður óskast strax. Framtíðarvinna. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir góðu starfi. 6 ára starfsreynsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „hönnun — framleiðsla 251 8". Útgerðarfélagið Barðann h.f. í Kópavogi vantar karl eða konu til skrif- stofustarfa. Upplýsinqar í símum 41868 og 43220. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfsmann nú þegar til starfa í heimilistækjaverzlun. Nokkur vél- ritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, svo og meðmæli, óskast send auglýsingum Morgunblaðsins fyrir 7. okt. merkt: „Röskur — 251 0". Hreingerningar Félagsheimilið Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða tvær konur eða mann og konu til hreingerninga á félagsheimilinu. Uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 22676 milli kl. 1 3 og 15. Endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða starfsfólk til bókhalds- og endurskoðunarstarfa. Bókhaldskunnátta æskileg. Til greina kemur að ráða viðskiptafræðinema, sem hyggur á endurskoð- unarnám. Eiginhaldarumsókn er greini aldur, menntun, námsárangur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 9. október n.k. merkt. ..Bókhald og endurskoðun — 6238". r Oskum að ráða Röskan starfsmann til að annast ferðir í banka og toll fyrir nokkur fyrirtæki, auk þess að annast almennar sendiferðir. Verður að hafa eigin bil til umráða. Upp- lýsingar sem greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 7. okt. n.k. merkt „Röskur: 6236". Viljum ráða karlmenn til starfa. Upplýsingar verða gefnar á staðnum á mánudag kl. 1 —3. Búrfell h.f., kjötvinnsla — kjötsala, Skúlagötu 22. Bílstjóri Óskum að ráða sem fyrst bílstjóra á vörubíl. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Atvinna óskast Verzlunarskólastúdent, sem hyggst leggja stund á viðskiptafræði n.k. vetur óskar eftir aukavinnu. Er vanur bókhaldsvinnu, en allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 41 679. Maður óskast Til útkeyrslu og aðstoðar við þjónustufyr- irtæki. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt „Þ: 2186". I. vélstjóra vantar á 200 tonna netabát, sem siglir með aflann. Upplýsingar í síma 32948 og 371 1 5. Rafvélavirki Innflytjandi á rafmagnstækjum til notkun- ar á skrifstofum óskar eftir að komast í samband við rafvélavirkja með viðgerðir og aðra þjónustu í huga. Tilboð merkt „Electronik — 2513" send- ist Mbl. fyrir 6. október n.k. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast þakkir Sandpappírsbelti 3ja ", 4ra " og 5 " breið. Fyrirliggjandi í mörgum lengdum, og flestum grófleik- um verkfœri & járnvörur h.f. Dalshrauni 5, Hafnarfirði, sími 53332. Heildverzlun óskar eftir 1 50—200 fm. lager og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „H — 21 88". Alúðarþakkir til allra skyldra og vanda- lausra sem glöddu mig á 85 ára afmælinu 27. sept. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir frá Búlandi, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.