Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 SÉRHÆÐ ÁLFHEIMAR 6 herb. ca. 140 ferm. íbúð á 1. hæð. 2 saml. stofur og 4 svefn- herb. Stórt eldhús, baðherb., rúmgott hol og forstofa. Allt sér. Stór bílskúr. Verð: 15.0 millj. Útb: 1 0.0 millj. ÁSBRAUT 3ja herb. ca. 80 ferm. endaíbúð á 1. hæð í vesturenda. Björt stofa, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, teppi. Verð: 7.5 millj. Útb: 5.0 millj. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST í grennd við Álftamýraskóla. Hágstæðar greiðslur fyrir góða eign. Þyrfti ekki að losna strax. EINBÝLISHÚS GARÐABÆR 146 ferm. hús ásamt 60 ferm. bílskúr á stórri eignarlóð. Húsið er m.a. 4 svefnherb., 2 aðskildar stofur, stórt eldhús m. borð- krók,baðherb. m. keri og sturtu- klefa. Húsbóndaherb. inn af for- stofu, gestasnyrting. Verð: 20 millj. Möguleiki á skiptum á sér- hæð í Reykjavík. MARÍUBAKKI 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 85. ferm. 1 stofa, 2 svefnherb. eld- hús m. borðkrók og þvottaherb. og geymsla inn af því. Lítur vel út. Verð: 7.5 millj. Útb: 5.5 millj. FÁLKAGATA 8 herb. ca. 1 50 ferm. hæð og ris í nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæðinni eru skáli, 2 saml. stofur, hjónaherb., barnaherb., baðherb. og eldhús m/borð- krók. Stórar suðursvalir út úr stofu, með ótakmarkað útsýni yfir Skerjafjörðinn. í risi, en gengið er upp í hringstiga, eru 3 svefnherbergi og húsbóndaher- bergi og snyrting. Teppi á öllu. Miklar innréttingar. Falleg íbúð. Þvottahús og geymsla í risi. Góð og vel umgengin sameign. Verð 1 5 millj. Útb: 1 0 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. 1 20 ferm. sérhæð, 2 stofur, rúmgott svefnherbergi og forstofuherb. auk skála. Fallegur garður. Sér hiti. Útb: 8.0 — 8.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 5. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Eld- hús með borðkrók og lögn f. þvottavél. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus í sept. Verð: 9.8 millj. Útb: 7.0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm. íbúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb: 7.0 millj. BUGÐULÆKUR 6 herb. 1 43 ferm. íbúð á annarri hæð í þríbýlishúsi. 2 aðskildar stofur, 4 svefnherbergi sem skiptast: hjónaherb. og svefn- herb. Tvö forstofuherb., með að- gangi að sér snyrtingu. Stórt eldhús með borðkrók. Teppi á allri íbúðinni. Garður fyrir fram- an húsið. 48 ferm. bílskúr. Útb. 1 1 millj. SÉRHÆÐ 5 herb. falleg sérhæð ca. 136 ferm. á 1. hæð við Melabraut í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. íbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefn- herbergi, eldhús og þvottahús inn af því. Allur frágangur innan dyra 1. flokks. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Stór og falleg eignarlóð. Eign i sérflokki. Verð: 1 3.0 millj. Útb: 9.0 millj. TJARNARBÓL 4ra herb. íbúð 1.0? ferm. á 3. hæð. 1 stór stofa og 3 svefn- herb. Eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin lítur mjög vel út. Útb. 8.0—8.5 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vatínsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufólagsins h/f) Simar: 84433 82110 Helgarsími sölumanns kl 1 1 — 15 25848. 9 Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Útb. 4 — 5 millj. Höfum kaupanda að 3 herb. íbúð i Reykjavík eða Kópavogi. Útb. um 5—6 millj. Höfum kaupanda að góðri 4 — 5 herb. ibúð með bilskúr. m Höfum kaupanda að góðri 5 — 6 herb. sér hæð í Austurbænum. Útb. 11 —12 millj. Höfum kaupanda að ca. 200 fm. einbýlishúsi. Mjög há útborgun í boði. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4. Elnar Sigurðsson.hrl. Ingólfsstræti4. Til sölu í smiðum 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Flúðasel. Tilbúin undir tréverk og málningu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Raðhús i smiðum Við Fljótasel. Búið að steypa botnplötu. Mjög góð teikning. Öldugata 2ja herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð við Öldugötu. Sérhiti. Laus 1. nóv. Kóngabakki 3ja herb. óvenju vönduð enda- ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Þvottaherbergi á hæðinni. Sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. ca. 120 fm. vönduð og falleg sérhæð á 1. hæð í Hlíðunum. Sérhiti. Sérinngang- ur. Háaleitishverfi 4ra og 5 herb. mjög góðar íbúðir með bílskúr í Háaleitishverfi. Álfheimar 4ra — 5 herb. 1 1 7 fm. mjög vönduð íbúð á 1. hæð við Álf- heima. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, suðursvalir. Hjarðarhagi 4ra—5 herb. 1 12 fm. falleg íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. 3 svefnherbergi, stór óskipt stofa, baðherbergi og einnig gestasnyrting. Parket á öllum gólfum. Álfaskeið 4ra—5 herb. 115 fm. glæsileg endaíbúð á 3. hæð við Álfaskeið. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Hæð og ris í Hlíðunum efri hæð og ris. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. í risi eru 3 herbergi, eldhús og snyrting. Sérhiti. Sér- inngangur. Hálf húseign Við Oldugotu 7 herb. 1 80 fm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Öldugötu ásamt hálfum kjallara. Hentugt fyrir skrifstofu eða félagssamtök. Einbýlishús einbýlishús við Fífuhvammsveg. Á neðri hæð eru stofur. eldhús. snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og bað. Bíl- skúrsréttur. Góðir greiðsluskil- málar. Lóðir Lóð undir einbýlishús á Seltjarn- arnesi. Sjávarlóð á Arnarnesi. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & k fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl.' Hatnarstrætl 11 Símar 12600, 21750 Utan skrifstoffitima: - 41028. SIMIHER 24300 Til sölu og sýnis 3. Einbýlishús 85 fm. hæð og rishæð með svölum. Alls 7 herb. íbúð auk kjallara sem nú er verkstæðis- pláss í Kópavogskaupstað, aust- urbæ. Mjög gott er að gera tvær ibúðir í húsinu, sem yrðu þá 5 herb. og 3ja herb. Stór ræktuð og girt. Bilskúrsréttindi. EINBÝLISHÚS og raðhús i Garðabæ. Vandaðar eignir. 5, 6 og 8 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bílskúr og sumar lausar. 4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfheima, Bergstaðarstræti, Bollagötu, Blöndubakka, Drápu- hlíð, Kalstalagerði, Langagerði með bílskúr, Ljósheima, Mel- haga, Stóragerði, Vesturberg og víðar. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR i borginni sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum m.a. verzlunarhús á eignarlóð við Laugaveg. FASTEIGNIR ÚTI Á LANDI í Hveragerði, Hellissandi, Húsa- vík, Keflavík, Selfossi, Þorláks- höfn og víðar. \íja l'asteipasalan SimS 24300 Laugaveg 1 2| l-oui Cuólii andss.m. hrl . Miiumis l»(')rarmsstm framk\ stj ulan skrifslofulfma 18546. FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð 2-88-88 2ja herb. íbúð óskast Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Þarf að vera á 1. hæð, ef ekki er um lyftu að ræða. Hröð útb. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 Heimasimi 82219. Birgir Ásgeirsson lögmaður Hafsteinn Vilhjálmsson sölustj. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala VIÐ ÞVERBREKKU 2ja herb. ibúð á 7. hæð. VIÐ MIKLUBRAUT 3ja og 5 herb. nýstandsettar ris- ibúðir. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. ibúð á 2. hæð. VIÐ BJARKARGÖTU 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 60 ferm. bílskúr. VIÐ ÁLFTAMÝRI 4 herb. íbúð á 3. hæð. VIÐ HÁALEITISBRAUT 5—6 herb. endaibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. VIÐ HVERFISGÖTU Lítið járnvarið timburhús á stein- kjallara. Stefán Hirst lidl. Borgartúni 29 vSimi 2 23 20 y Raðhús við Kjalarland Til sölu 200 ferm nýtt fullbúið raðhús við Kjalarland. Tvöf. bil- skúr. Útb. 14.0 millj. 600 fm. skrifstofu- og verzlunarhæð Byggingaréttur Höfum verið beðnir að selja byggingarétt að 600 fm. skrif- stofu og verzlunarhæð (á 3. hæð) á góðum stað í Austur- borginni. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Fálkagötu 4 — 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 8 millj. Litið steinhús við Hverfisgötu Höfum til sölu lítið steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1. hæð eru eldhús og stofa. Uppi eru 2 herb. og w.c. og geymsla. Laust strax. Utb. 3.5—4 millj. Lúxusíbúð við Kóngsbakka 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Harðviðarinnréttingar. Mikið skáparými. Utb. 6.5 millj. Við Skaftahlíð Höfum verið beðnir að selja 4ra—5 herb. rúmgóða ibúð á 2. hæð í eftirsóttu sambýlishúsi (Sigvaldablokk). íbúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Tvenn- ar svalir. Teppi. Utb. 7.8—8.0 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. Á eftirsóttum stað við Kleppsveg Höfum til sölumeðferðar vand- aða 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa og 3 herb. Parket o.fl. Stærð um 1 10 fm. í vesturborginni 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. (efstu). Útsýni. Útb. 7.5 millj. Risibúð við Hagamel 3ja herb. risíbúð. Laus fljótlega. Útb. 3.5 millj. í Hlíðunum 3ja herb. risíbúð. Útb. 4.5 millj. Við írabakka 3ja herb. ibúð á 1 . hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 5 millj. í smíðum í Kópavogi Höfum til sölu eina 3ja herb. íbúð á 1 . hæð í fjórbýlishúsi við Kópavogsbraut með bílskúr. Húsið verður pússað að utan og glerjað. Beðið eftir 2.3 millj. frá Húsnæðismálastjórn. Kr. 500. þús lánaðar til 3ja ára. Teikn. á skrifstofunni. Risíbúð í smáíbúðarhverfi 2ja herb. 65 fm. snotur risíbúð. Laus strax. Útb. 3 millj. Við Lundarbrekku 2ja herb. 70 fm. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. Laus strax. Nærri miðborginni 2ja herb. 80 fm. snotur kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 3.5—4.0 millj. í Hliðunum 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- íbúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Útb. 4.5 millj. lEiGnflmioLuniin VONARSTRÆTI 12 Sfmi 27711 Solustjori: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 DVERGABAKKI Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Gott útsýni yf- ir sundin. Frágengin lóð og mal- bikuð bílastæði. íbúðin laus fljót- lega. MIKLABRAUT 6 5 ferm. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Ræktuð lóð. íbúðin laus nú þegar. EYJABAKKI 90 ferm. 3ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús á hæðinni. Vönduð íbúð Frágengin sameign. HRAUNBÆR Góð 3ja herbergja enda-íbúð á 1. hæð. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. NJÁLSGATA 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi. íbúðinni fylgir gott geymsluloft og eitt innréttað her- bergi í risi. Sala eða skipti á minni íbúð. HÁTÚN 108 ferm. 4ra herbergja íbúð í nýlegu háhýsi. íbúðin öll í mjög góðu ástandi, sér hiti. Glæsilegt útsýni. SNORRABRAUT 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Verð 6.5 — 7 millj. SKIPHOLT 1 20 ferm. enda-íbúð á 2. hæð. íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara. Bílskúrsréttindi. Sala eða skipti á minni ibúð. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Blikahólar 2ja herb. íbúð ca 60 fm. ekki að fullu frágengin. Miðvangur 2ja herb. íbúð með sérþvotta- húsi í íbúðinni. Falleg útsýni. Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð ca 80 fm. á jarðhæð 2 svefnherb. stofa. Lítur vel út. Birkimelur 3ja herb. íbúð 96 fm. eitt svefn- herb. saml. stofur ásamt einu herb. i risi. Fallegt útsýni. Laufvangur 3ja herb. íbúð ca 85 fm. með sérþvottahúsi inn af eldhúsi. Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð 2 svefnherb og stofa. 3 íbúðir i húsinu, inn- gangur með annarri ibúð. Efsti hjalli 4ra herb. ný ibúð sem ekki er farið að búa i i 2ja hæða húsi. Föndurherb. i kjallara. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð 110 fm. 2 svefnherb. saml stour, eldhús með góðum borðkrók Mikil sam- eign á jarðhæð. Ljósheimar 4ra herb. ibúð 1 1 0 fm 2 svefn- herb. , saml. stofur. Sérþvotta- hús i ibúðinni. Lundarbrekka 5 herb. 113. fm. ibúð 3 svefn- herb. húsbóndaherb og stofa. Stór geymsla i kjallara ásamt frysti og kæliklefum. Kriuhólar 5 herb. íbúð 136 fm 3 svefn- herb., saml. stofur. Falleg íbúð SKIP& FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - S 21735 <S 21955 heimasími 36361. Sjá einnig fasleignaauglýsingar á bLs. 10, 11 12 og 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.