Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976 17 Frœðslufundlr um kjarasamninga lfeK* Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til fræðslufunda fyrir félagsfólk sitt um kjarasamninga félagsins á komandi vetri. Á hverjum fundi verða flutt stutt yfirlitserindi um einstaka þætti samning anna. Að þeim loknum verða almennar umræður. Fundirnir verða á mánudögum í fundarsal V.R. að Hagamel 4 og hefjast kL 20.30. — Hinn fyrsti hefst mánudaginn 11. október næstkomandi. Fundaóœtlun Verið virk i V.R. V.R. ffélagor kunnið góð skil á samningum r-v KJARASAMNINGAR VINNULÖGGJÖFIN jk Mánudaginn 11. okt. 1976 1 Mánudaginn 24 jan. 1 977 (i Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, Ingibjörg Framsögumenn: Björn Þórhallsson, Böðvar Pét- Guðmundsdóttir. ursson LAUNATAXTAR — LAUNAÚTREIKNING- —- TRYGGINGAMÁL ar W Mánudaginn 7. feb. 1977. Mánudaginn 2 . okt. 1976. Framsögumenn: Bragi Lárusson, Hannes Þ. Sig- Framsögumenn: Elís Adolphsson, JóhannJ.Haf urðsson stein. r~-V VERKALÝÐSHREYFING í FRJÁLSU z' \ HÚSNÆÐISMÁL £ 4 ÞJÓÐFÉLAGI. > * 4 Mánudaginn 21. feb. 1 977. Mánudaginn 8. nóv. 1 976. Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, Jón jvars- Framsögumaður: Björn Jónsson, forseti A.S.Í. /\ LÍFEYRISMÁL ORLOFSMÁL Mánudaginn 22. nóv. 1976. V Mánudaginn 7. mars 1977. Framsögumenn: Framsögumenn: Helgi E. Guðbrandsson, Óttar V Guðmundur H. Garðarsson, Sofia Johnson. Óktósson. TRÚNAÐARMENN Á VINNUSTÖÐUM rVT\ FRAMTÍÐARVERKEFNI V.R. L Mánudaginn 6. des. 1 976. 1*1 Mánudaginn 21. mars 1977. Framsögumenn: Elis Adolphsson, Jóhanna Sig- Framsögumenn: Auður Torfadóttir, Guðmundur urðardóttir H. Garðarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.