Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 48
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976 AL'CI.Y.SIN(iASIMrNN KR: 22480 2«#röunbl«l)iíi V estmannaey jar: Maður drukkn- ar í höf ninni Öðrum bjargað naumlega frá drukknun SKÖMMU eftir klukkan 7 f gær- morgun varð það slys í Vest- mannaeyjahöfn, að 54 ára gamall maður féll miili skips og bryggju og drukknaði. Fyrr um nóttina hafði annar maður fallið f höfn- ina, en honum var naumlega hjargað. I.iggur maðurinn nú á sjúkrahúsinu f Vestmannaeyjum. Kkki er hægt að birta nafn mannsins sem drukknaði að svo stöddu. Tildrög slyssins voru þau, að tveir menn voru að fara út í bát, sem lá I höfninni í Eyjum. Féll annar þeirra niður á milli skips og bryggju. Þegar hjálp barst var það of seint. Lífgunartilraunir voru gerðar á manninum en þær báru ekki árangur. Fyrr um nóttina hafði maður fallið í Vestmannaeyjahöfn. Svo heppilega vildi til, að vaktmaður um borð í Herjólfi sá þegar mað- urinn féll í höfnina. Hljóp hann strax til og gat náð manninum upp, en hann var þá orðinn mjög þrekaður. Útilokað var fyrir manninn að komast upp hjálpar- laust, og hann á því vaktmannin- um líf sitt að launa. Vaktmaður- inn heitir Bogi Sigurðsson, lög- reglumaður í Vestmannaeyjum, en hann hefur verið vaktmaður í Herjólfi í fritímum. Að sögn lög- reglunnar er það mikið öryggis- atriði fyrir höfnina að hafa vakt- mann um borð í Herjólfi, eins og berlega kom i ljós i fyrrinótt. Heitt vatn olli miklum spjöflum í f jölbýlishúsi HEITAVATNSLEIÐSLA sprakk f fbúð í fjölbýlishúsi við Alftamýri f fvrrinótt, með þeim afleiðingum að miklar skemmdir urðu á þrem- ur fbúðum og stigagangi. Þá brenndist kona á fótum. Leiðslan sprakk í eldhúsi ibúð- ar á 2. hæð, en þar býr roskin kona. Vaknaði hún við það um nóttina, að ibúðin var full af gufu. Steig konan fram úr rúminu og fann þá að allt var á flotí í vatni. Gat hún fundið símann, sem var hálfur á kafi í vatni og hringt á lögregluna. Því næst fór hún að Jarðskjálftavirkni á Kröflu- svæðinu heldur áfram að vaxa að nýju eftir stutt hlé sfðustu dag, þó að skjálftarnir séu hvergi nærri orðnir jafn tfðir og var fyr- ir fáeinum dögum. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá jarð- skjálftavaktinni i Mývatnssveit i gær höfðu þá um hádegisbilið mælzt upp undir 30 skjálftar frá bjarga ketti sinum, sem sat ráð- villtur á salerninu. Þegar lögregl- an kom fór konan fram að dyrum til að opna fyrir henni og brennd- ist þá á fótum. Áður en tókst að skrúfa fyrir vatnið, hafði það valdið miklum skemmdum á þremur íbúðum i fjölbýlishúsinu og stigagangi þess. Teppi, gólfdúkar, málning og fínpússning, allt hefur þetta farið mjög illa í hitanum og er margt ónýtt, og sömuleiðis hafa innanstokksmunir og innrétting- ar skemmst. Er þarna um að ræða mikið tjón. þvi kl. 3 í gærdag. Skjálftarnir voru þó allir mjög vægir en hins vegar erfitt um vik að staðsetja upptök þeirra, þar sem einn jarð- skjálftamælirinn var bilaður en vonir stóðu til að hann kæmist í lag síðar í gærdag. Eysteinn Tryggvason jarðfræðingur er upp við Kröflu þessa dagana og er að koma þar fyrir nýjum hallamæli I stöðvarhúsinu. MIKIL ölvun var f Reykjavfk f fyrrakvöld og fyrrinótt, enda hafði vfnsala f áfengisútsölum ÁTVR verið geysimikil á föstu- daginn, nærri þvf eins mikil og fyrir verzlunarmannahelgi og Þorláksmessu, að sögn útsölu- stjóra. Lögreglan þurfti oft að hafa afskipti af drukknu fólki f fyrrinótt á heimilum, vfnhúsum og götum úti, og voru útköll lögreglunnar við Hverfisgötu á annað hundrað að tölu. Að sögn Magnúsar Einarssonar aðalvarð- segja, en engu að sfður er verð- mætisaukningin mikil,“ sagði Gamalfel. Að sögn Gamalíels' mun fram- leiðslumagnið hafa aukíst um 2—3% fyrstu 8 mánuði þessa árs, miðað við s.l. ár. Þá sagði hann, að til loka ágúst- mánaðar væri verðmæti frystra stjóra var áberandi hve mikil ölv- un var f heimahúsum og voru nokkur útköll vegna slfkra til- fella. Sagði Magnús að þótt út- köllin hefðu verið mörg, hefði ekkert þeirra verið vegna mála alvarlegs eðlis. Ársæll Einarsson, varðstjóri í fangageymslum lögreglunnar við Hverfisgötu, veitti blaðinu þær upplýsingar, að fangageymsl- urnar hefðu algerlega fyllst af ölvuðu fólki, en þær taka mest 28 manns. Af þessum fjölda varð að sjávarafurða um 16 milljarðar, en var 11 milljarðar á sama tíma í fyrra, verðmæti saltfisks og skreiðar nemur tæpum 12 milljörðum, en var 9 milljarðar og verðmæti mjöls og lýsis nemur um 5 milljörðum, en var um 4 milljarðar fyrstu átta mánuði síð- asta árs. senda 11 til yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglunni í gærmorgun vegna margvíslegra afbrota og einn var sendur í Hegningarhúsið til afplánunar dóma. Margir ungl- ingar voru keyrðir heim til sín vegna ölvunar og sumum var Framhald á bls. 36 Litsjónvarpssmyglið: Kristján og Haukur kallaðir fyrir dóm 1 SÍÐUSTU viku voru þeir Kristján Pétursson og Haukur Guðmundsson, löggæzlumenn í Keflavík, kallaðir fyrir dóm hjá bæjarfógetanum t Kefla- vík, að beiðni sakadóms Reykjavíkur. Voru þeir félag- ar spurðir að því hvaða menn hefðu veitt þeim upplýsingar í litsjónvarpstækjamálinu. Neit- uðu þeir Kristján og Haukur að gefa nöfnin upp, þar sem um væri að ræða trúnaðarsam- band milli þeirrá og umræddra upplýsingaaðila, sem þeir kváðust ekki geta rofið. Framleiósluverðmæti sjávarafuróa: 9 mflljaróa aukning fyrstu 8 mánuðina Morgunblaðið fékk þessar upplýs- ingar hjá Gamalíel Sveinssyni hagfræðingi hjá Þjóðhagsstofn- uninni. Að sögn Gamalfels er hér um lauslegar mánaðaríölur að ræða og geta þvf orðið einhverjar breytingar á þeim, en ekki stór- vægilegar. „Þá hefur gengissig fslenzku krónunnar nokkuð að FRAMLEIÐSLUVERÐMÆTI sjávarafurða jókst um 9 milljarða fyrstu átta mánuði ársins miðað \ við sama tfma f fyrra. A tímabil- ; inu janúar—ágúst er fob. útflutn- ingsverðmætið talið nema 35.5 milljörðum króna á móti 26.5 milljörðum sömu mánuði f fyrra og er aukningin milli ára 33.96%. J ar ðskj álf tavirkni fer vaxandi á ný Geysimikil ölvun í borginni í fyrrinótt: Fangageymslur fullar og útköll alla nóttina HOTEL tslands planið og unglingarnir hafa verið mikið f fréttunum að undanförnu og ekki að ósekju þvf miður. Þar hafa börn allt niður að tólf ára aldri verið hirt upp af malbikinu ósjálfbjarga af brennivfnsdrykkju og þrátt fyrir sffellt eftirlit lögreglu má heita að venjulegir borgarar hætti sér ekki lengur í námunda við þennan vandræðastað. — I fréttinni hér á sfðunni um drykkjuskapinn f fyrrakvöld er vikið að planinu. Ljósm. Mbi. rax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.