Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976 41 fclk í fréttum Bob Dylan veldur + Bob Dylan, sem er eins kon- ar Megas þeirra Bandaríkja- manna, er kunnur fyrir fyrir- litningu sfna á smáborgaraskap og segir enda samborgurum sfnum óspart til syndanna. Nú hefur Dylan þó komið sfnum áköfustu aðdáendum f mikinn bobba þvf að á sama tfma og þeir fagna nýrri plötu frá Dylan, þar sem smáborgararnir eru heldur betur teknir f karp- vonbrigðum húsið, er Dylan að koma sér upp sloti í Holtywood sem virð- ist eins og dæmigert fyrir allt það sem hann hefur ráðizt á til þessa. Húsið er smfðað næstum ein- göngu úr tré og gleri og það var dýrseldur arkitekt að nafni Robert Gilbert ásamt konu Dylans, Söru, sem teiknaði það. Á húsinu er koparlögð næpa að rússneskri fyrirmynd sem kostaði hátt f þriðju milljón króna og einkasundlaugin er lögð mexikönsku postulfni og kostaði á áttundu milljón. Lfklegt er að Bob Dylan geti látið fara vel um sig f framtfð- inni þegar hann sezt niður og semur söngva um munað og bruðl þeirra sem betur mega sfn. Bar ein afátján + Karen Pini heitir þessi fallega stúlka en hún bar sigur- orð af átján keppinautum sfn- um f ástralska meistaramótinu f kvenlegri fegurð sem fram fór nýlega f Brisbane þar f landi. Karen stefnir að þátttöku f heimsmeistaramótinu sem fram fer innan skamms og er sögð stunda æfingarnar af kappi þó að ekki fylgi það frétt- inni f hverju þær eru fóignar. Með lögum skal land byggja + Eyjan Mön f Irlandshafi er f hugum margra aðeins kunn fyrir það eitt, að þar eru kettir rófulausir, en nú hafa yfirvöld eyjarinnar vakið á sér athygli fyrir aðra hluti og verið ákærð fyrir mannréttindadómstóln- um f Strassborg. Ástæðan er sú, að við ýmsum afbrotum eru viðurlög þau, að menn eru húð- strýktir með hrfsvendi á al- mannafæri. Hegningarlögin má rekja aft- ur til miðalda og er hætt við að erfitt verði fyrir aðra en Manarbúa að breyta þeim, þvf að eyjarskeggjar hafa sitt eigið þing þó að þeir tilheyri brezku krúnunni. A myndinni má sjá höfuðstað eyjarinnar, Peel, en þar fara húðstrýkingar fram þegar þurfa þykir. Stuttu pilsin + Einu sinni var ekki hægt að þverfóta um stræti Lundúna- borgar fyrir stúlkum f stuttum pilsum en nú eru tfmarnir breyttir. Fyrir skömmu var haldin samkeppni um það hvaða stúlka væri f stytzta pils- inu en þrátt fyrir að þátt- takendum væri lofað gulli og grænum skógum hafðist ekki uppi nema á tfu stúlkum. Hér er ein þeirra ásamt dómaran- um sem virðist kunna starfa sfnum vel. Takiðeftir! Höfum það ofsalega gott óg erum öll hress. Biðjum að heilsa öllum. Sendum okkar bestu| afmæliskveðjur til Steinu og Maju. Bless! Hlöðver, Birgir, Jón Vignir, Eirikur, Magnús, Bergur, Sigga, Gilla, Röffý, Ari, Imba, Ásgeir og Sigrún. alhcif i hádegimi OFSAGOTT GLÓÐARSTEŒJ L4MBALERI MEÐ OFNBAKAÐRI KARTÖFLU HRÁSALATI OG BEARNAISSÓSU Núer Ullarefnamarkaður í Vogue Glæsibæ Einmitt þegar ullarefnin eru að koma í tízku. ' Hagstætt verð. Einnig: röndótt denim I l I I H Hús a pick-up Húsin eru innréttuð með 4 svefnplassum, eldhusi, ísskáp, hitaofni, og klósettaðstöðu. Húsin eru væntanleg á næstunni. Sýningarhús á staðnum. Gísli Jónsson & Co. hf.r Klettagörðum 1 1 — sími 86644 Sundaborg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.