Morgunblaðið - 03.10.1976, Síða 28

Morgunblaðið - 03.10.1976, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stúlka óskar eftir starfi hálfan daginn f.h. Margt kemur til greina svo sem afgreiðslustörf eða send- ilstörf. Hefur bíl til umráða Tilboð sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: D—2516' 1 6 ára piltur óskar eftir starfi í verzlun hálf- an eða allan dagmn. Uppl. í síma 24965 16 ára stúlka með landspróf óskar eftir vmnu. Uppl. í síma 18269. 22 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33089 Overloock sauma- konu vantar verkefni. Tlb. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: ..Vandvirk — 2897". nrvv- húsnæöi í boöi Til sölu 113 ferm. einbýlishús í Þorlákshöfn. Húsið selst með gleri. fullem- angrað og með hlöðnum milliveggjum. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 84594 eða 32857. Við Ármúla 50 fm. skrifstofuhúsnæði til leigu. Sími 8691 1. Grár köttur með hvíta bringu og hvíta fætur. dökkar rendur á baki og rófu. blátt hálsband tapaðist frá Eiríks- götu. Sími 12431. Willys Wagoneer árg. 1970. 6 syl. power- stýri. Mögul. að taka ódýrari bíl uppi. Uppl. í síma 43522. Maverick '76 4ra dyra einkabíll til sölu 3ja—5 ára skuldabréf kemur til greina, eða eftir samkomu- lagi. Sími 36081 og 1 501 4. í til Sölu 1 1 - ~ -M—AM--aM- Verðlistinn auglýsir. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31330. Btotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Töskuviðgerðir Setjum rennilása í kuldaúlpur höfum lása. Skóvinnustofan. Lanqholtsvegi 22, sími 33343. Fallegir hvolpar til sölu, Uppl. í s. 52276. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 1 7888 Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. í s. 51468. IOOF 3 = 1 581048 = Frl. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkona — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8 Sunnud. 3.10. Kl. 10 Haustlitaferð í Skorradal og skrautsteina- leit (jaspis. holufyllingar). Fararstj. Gísli Sigurðsson. eða Skessuhorn og skrautsteinaleit (holufylling- ar) með Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1 600 kr. Kl. 13 Staðarborg — Keilisnes, létt ganga. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir Verð 700 kr. frítt f. börn m. fullorðnum, farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Konur í Laugarnes sókn takið eftir Fyrsti fundur á þessu hausti verður mánudaginn 4. okt. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn- ar. Nú er mjög áriðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Tjarnarlundi, þriðju- daginn 5 okt. kl. 9. Rætt um vetrarstarfið bingó, spilað. Stjórnin Kvenfélag Garðabæjar heldur fund þriðjudaginn 5. okt. kl. 8 30 að Garðaholti. Sölusýning á húfum og hannyrðum frá Jenný Skóla- vörðustíg. Mætum vel á fyrsta fund haustsins. Stjórnin Nýtt lif Vaknmgasamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30. Liflegur söngur Beð- ið fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Söfnuðurinn Elim, Grettisgötu 62 Sunnudaginn 3.10. Sunnudagaskóli kl. 1 1.00 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar Fyrsti vetrarfundurinn verður i Sjómannaskólanum, þriðju- daginn 5. okt. kl. 8.30. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin Kvenfélag Lágafellssóknar Fyrsti fundur á þessu hausti verður márvudaginn 4. okt. kl. 20.30 í Brúarlandi. Fjöl- mennið. Stjórnin Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6. er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 2—6. Þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Simi 1 1822. Svölurnar Fundur verður haldinn að Hagamel 4 (risi), mánudag- inn 4. okt. kl. 20.30 stund- vislega. Gestur fundarins verður Ævar Kvaran. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin feriiiiíljig ÍSLANDS OLOUGOTU 3 SIMAR. 11/98 og 1 9533. Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjallið eina — Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag íslands Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14 sið- degis. Almenn samkoma kl. 20 síðdegis. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 11. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 að Hallveigarstöðum við Túngötu. Gestur fundar- ins verður frú Kathleen St. George er sýnir hlutskyggni. Ath.: Félagsfundir verða haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í vetur. Nokkrir miðar eru óseldir á einkafundi hjá frú Kathleen St. George. Stjórnin SUNDFÉLAGID ÆGIR Æfingatafla I Sund- höll Reykjavíkur Æfingar félagsins í Sundhöll- inni verða, sem hér segir. Þriðjudaga: 8 — 9 byrjendur 8—9.45 hópur A og B Föstudaga: 8 — 9 byrjendur 8 — 9.45 hópur A og B. Þjálfarar verða: Guðmundur Þ. Harðarson Hallbera Jóhannesdóttir Kristjana Ægisdóttir. Nýir félagar eru ávallt vel- komnir og eru hvattir til að mæta strax frá byrjun. Innrit- un fer fram sömu daga frá kl. 7.30. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Hlíðahverfi Til sölu á mjög góðum stað í Hlíðahverfi 5 herbergja ibúð (2. hæð) í tvílyftu, sérbyggðu húsi (tvennar svalir, kamína í stofu). — Stofur og herbergi snúa móti suðri, austri og vestri. Góð lóð, fallegur trjágarður, bílskúrsréttur. íbúðin er laus. Tilboð merkt ..Október 1976 — 6239' sendist afgreiðslu Morgun- blaðsms. Til leigu miðhæð við Miklubraut Hér er um að ræða 5 herb. sérhæð í góðu ásigkomulagi. Tilboð með uppl. um við- komandi sendist Mbl. merkt. B — 8699. Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. Hafnargötu 90, Keflavík auglýsir: Við höfum til leigu geymslupláss í tollvöru- geymslunni. Uppl í síma 92-3500 kl 13 — 17 virka daga Skrifstofu og verzlunar- húsnæði Höfum til leigu húsnæði við Síðumúla, húsið er 3 hæðir og kjallari hver hæð er 430 fm. allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, m.a. teikningar. 28444 Húseignir og Skip íbúð til leigu í Vesturbænum 2 samliggjandi stofur. herraherbergi og 3 svefnherb. Laus strax. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Vesturbær — 2599". Húsnæði til leigu 5 skrifstofuherbergi ca. 80 fm. til leigu á góðum stað við miðbæinn. Góð bíla- stæði. Upplýsingar í síma 1 1414 á skrif- stofutíma. nauöungaruppboö I Nauðungaruppboð fer fram hinn 12. þ.m. kl. 16.00 að ! Dalshrauni 4, Hafnarfirði hjá Jóm V. Jónssyni á dráttarbíl G-997, vörubifreið Ford LT 800 Ý-4229, vörubifreið M. í Benz G-2151 og númerslausri Hencel-bifreið. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47. 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Akurbraut 2, Njarð- vík, þinglesin eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. okt. 1 976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Njarðvík. uppboö ffj ÚTBOÐ Tilboð óskast i að grafa út og byggja sökkla og botnplötu með lögnum fyrir Borgarleikhús i Kringlumýri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1 0.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 1 5. október n.k kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ‘ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47. 49. og 5 1. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Uppsalavegur 5, Sandgerði, þinglesin eign Jóhanns Guðbrandssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. október 1 976 kl. 1 3. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Gufuketill, brennari o.fl Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á 1670 MKcal/klst. gufukatli, ásamt brennara, fæðivatnskerfi, stjórntækjum og reykháf úrstáli. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47. 49. og 5 1. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Klapparstígur 4, Keflavík, þinglesin eign Ingu Ingólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. okt. 1 976 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavik INNKAUPASTOFNUN R BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 mm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.