Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976
26
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélamaður
Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða
reglusaman og ábyggilegan mann til að
annast eftirlit og viðhald véla.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.
deild Mbl. fyrir 7 þ.m. merkt: Ábyggileg-
ur — 251 1".
Sendibílastöð
Hafnarfjarðar
Getum bætt við nokkrum bílum nú þegar.
Sími 51111.
Blikksmiðir
Óskum að ráða blikksmiði, járniðnaðar-
menn eða laghenta menn til blikksmíða-
vinnu. Uppl. hjá verkstjóra.
Bhkk og Stálh.f.,
Bíldshöfða 12.
Húsbyggjendur
athugið
Vegna breytinga á verkþáttum getur tré-
smíðameistari bætt við sig verkefnum.
Hef handhægar trésmíðavélar á vinnu-
stöðum. Upplýsingar í síma 52627. á
kvöldin.
Afgreiðslu-
og lagermaður
Viljum ráða strax afgreiðslu og lager-
mann. Framtíðarstarf. Nafn og heimilis-
fang ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn
á augl.deild Mbl. merkt: Hafnarfjörður —
2185".
Sendill
óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutími kl.
9—12.
Atvinna
Gamalt og gróið iðnfyrirtæki óskar að
ráða framkvæmdastjóra. Hér er um að
ræða fjölbreytt og lífrænt framtíðarstarf
fyrir réttan aðila. Þeir aðilar, sem hafa
áhuga á samvinnu, sendi tilboð til Mbl
með uppl. um menntun og fyrri störf
merkt: „Framtíð — 8700" fyrir fimmtu-
dagskvöld. Með umsóknina verður farið
sem trúnaðarmál.
Rekstrartækni-
fræðingur
Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri, óskar
eftir að ráða rekstrartæknifræðing sem
fyrst. Reynsla í sambandi við vinnurann-
sóknir og launakerfi æskileg. Upplýsingar
í Iðnaðardeild S.Í.S., Akureyri, sími
96 — 21900.
Laust starf
Laust er til umsóknar starf á skrifstofu
sýslumannsins í Húnavatnssýslu. Vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg. Nokkur bók-
haldskunnátta æskileg. Laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna. Upp-
lýsingar í símum 95-4157 og 95-4231.
Sýslumadur
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða starfskraft í sína þjón-
ustu. Algert skilyrði er, að viðkomandi
hafi góða vélritunarkunnáttu, einnig gott
vald á meðferð reiknivéla og almenna
menntun. Eiginhandarumsókn, sendist
Mbl merkt: „opinber stofnun — 2515",
fyrir 6. þ.m.
Auglýsingastörf
Stór auglýsingastofa vill ráða til sín tvo
auglýsingateiknara nú sem fyrst. Einnig
koma til greina þeir sem unnið hafa lengri
eða skemmri tima hverskonar auglýsinga-
störf.
Störfin eru fjölbreytileg auglýsingastörf
með þægilegri vinnuaðstöðu og á góðum
stað í miðborginni.
Góð laun í boði ásamt ýmsum hlunnind-
um, sem starfinu fylgja.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf leggist inn til blaðsins fyrir 8. okt.
n.k. merkt „Auglýsingastörf — 251 2".
Fullri þagmælsku heitið.
Blikksmiðir óskast
strax og vanir aðstoðarmenn. Mikil vinna.
Upplýsingar í Blikksmiðju Gylfa sími
83121.
Hafnarfjörður
vantar blaðbera í hverfi á Hvaleyrarholti.
Afgreiðslan sími 50374.
Starfsmann vantar
nú þegar til ýmissa starfa innanhúss og
utan. Þarf að hafa bílpróf.
Uppl. í síma 26222.
£///- og hjúkrunarheimilið Grund.
Sendisveinn
Óskum að ráða sendisvein í Reykjavíkur-
apótek fyrir hádegi.
Byggingaverk-
fræðingur
eða
bygginga-
tæknifræðingur
óskast sem fyrst.
Verkfræðistofa Guðmundar Magnússonar
Hamraborg 7, Kópavogi
Sím/ 42200.
Auglýsing
um störf við
Norræna fjár-
festingarbankann
Norræni fjárfestingarbandinn í Helsing-
fors auglýsir hér með eftirtalin störf til
umsóknar:
Starf forstöðumanns útlánastarfsemi.
Starf lögfræðings bankans.
Starf hagfræðings (utredningsekonom).
Umsóknir um störfin sendist Nordiska in-
vesteringsbanken, Mannerheimvegen
1 6a, 00100 Helsingfors 10.
Nánari upplýsingar um störfin veita Bert
Lindström, bankastjóri, Peter Laurson rit-
ari bankaráðs, og fulltrúar íslands í
bankaráðinu, Þórhallur Ásgeirsson, ráðu-
neytisstjóri, og Jón Sigurðsson, hagrann- >
sóknastjóri.
Norræni f/árfestingarbankinn.
Bygginga-
meistari
óskast til að annast byggingu einbýlis-
húss í Kópavogi. Tilboð sendist afgreiðslu
Mbl. merkt: B — 2600 fyrir 8. okt. n.k.
Garðaskóli
Kona óskast til umsjónar og ræstinga-
starfa. Vinnutími frá kl. 12.30—17.00.
Uppl. gefur húsvörður í síma 51 837 eftir
kl. 5 í dag og í síma 521 93 næstu daga.
Atvinna
Viljum ráða:
1. Rafvélavirkja.
2. Verkamenn í byggingarvinnu á
Keflavíkurflugvelli. Fæði og húsnæði á
staðnum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif-
stofum vorum á Keflavíkurflugvelli og
Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahúsinu,
Reykjavík.
íslenzkir Aðalverktakar S. F.
Ráðgjafafyrirtæki
óskar að ráða
Viðskiptafræðing
eða
Rekstrarhag-
fræðing
til framtíð-
arstarfa
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að
sækja um starf, leggi nöfn sín og upplýs-
ingar um menntunar- og starfsferil inn á
auglýsingaskrifstofu Morgunblaðsins,
merkt: „R — 2837". Farið verður með
allar upplýsingar sem trúnaðarmál.