Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976
FFJÉTTTIR
í DAG er sunnudagur 3. októ-
ber, sem er 16 sunnudagur
eftir trinitatis. 277. dagur
ársins 1976 Árdegisflóð t
Reykjavik er kl. 02.45 og
slðdegisflóð kl. 15 18. Sólar
upprás i Reykjavik er kl.
07 42 og sólarlag kl. 18.50.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
07.29 og sólarlag kl 18.32.
Tunglið er t suðri i Reykjavtk
kl 22 10 (íslands
almanakið.)
Gleðjíst þér, réttlátir, yfir
Drottni, hreinlyndum hæf-
ir lofsóngur. (Sálm 33, 1.)
K ROSSGATA
85 ára er á morgun, mánu-
dag, Jón Gíslason frá
Hellissandi, nú til heimilis
aó Hverfisgötu 101 A hér í
*org. Afmælisbarnið
verður á afmælisdaginn á
heimi.i dóttur og tengda-
sonar að Gnoðarvogi 28 R.
LANDBUNAÐARRÁÐU-
NEYTIÐ, tilk. í Lögbirt-
ingablaðinu: Þar sem
hætta er talin á, að sótt-
næmi geti borizt með reið-
tygjum, sem notuð hafa
verið erlendis, hefur ráðu-
neytið með tilvlsun til laga
bannað innflutning á hvers
konar búnaði sem notaður
hefur verið á hesta erlend-
is.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur fyrsta fund
starfsársins, en það er
jafnframt aðalfundur,
mánudaginn 11. okt. n.k.
KVENFÉLAG Frikirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði
heldur fund nk. þriðju-
dagskvöld kl. 8.30 að
Austurgötu 10.
DANSK Kvindeklub.
Andespil spilles í Hall-
veigarstaðir tirsdagaften 5.
oktober, klokken 8.30.
KVENFÉLAG Garðabæjar
'heldur fund að Garðaholti
á þriðjudagskvöld kl. 8.30.
Sölusýning verður á húf-
um og hannyrðum frá
Jenný á Skólavörðustíg.
FRÁ HÖFNINNI
A morgun, mánudag eru
togararnir Snorri Sturlu-
son og Vigri væntanlegir
til Reykjavíkurhafnar af
veiðum. Þann dag er
Skeiðsfoss væntanlegur
frá útlöndum og eins er
von á tveim rússneskum
skipum sem talið er að séu
togarar.
| AMEIT OC3 GJ/XFIF1
Aheit og gjafir á Strandar-
kirkju.
Haddý 1.000.-, B.M.V.
1.000.-, Friðrika 600.-, K.K.
100.-, J.J. 500.-, D.H. 200.-,
G. og E. 1.000.-, Fríða 100.-,
H. H. 1.000.-, Sóley 2.000.-,
N.E. 1.000.-, Þ.H. 2.000.-,
P.O. 5.000.-, S.Á.P: 400.-,
L.P. 400.-, R.E.S. 400.-. E.S.
100.-, S.M.Á. 5.000.-, G.P.S.
7.200.-, J.A. 1.000.-, Dúna
1.000.-, Sigga 1.000.-, G.J.
500.-, Jenný 1.000.-, H.S.
500.-, H.E. 500.-, N.N. 200.-,
P.K. 800.-, G.P.S. 800.-, J.B.
1.000.-, Amma 100.-, P.Á.
300.-, R.E.S. 400.-, R.B.g.áh.
1.000.-, nýtt áheit 1.000.-,
N.N. 350.-, N.N. 1000.-, Þ.S.
2.000.-, I. og Þ 500.-, R.
1.000.-, K.G. 500.-, G.S.G.
2.000.-, B.S.S.R. 5.000.-,
Hallgrímur 3.400.-, Sóley
2.000.-, N.N. 1.600.-, I.Þ.
1.000.-, R.K. 5.000.-, ómerkt
1.500.-, ómerkt 10.000.-,
PEIMINIAVIIMin
— Og: Ingela Karlsson,
Löjtnantsv. 15, 632 33
Eskilstuna Sverige. —
Skrifar lfka á ensku. í V-
Þýzkalandi: Franz Luging-
er, Hans Leipelt-Str. 6/w 5,
D-8000 MUnchen 40 West-
Germany. — 23ja ára gam-
all skrifar llka á ensku.
Hinn 20. ágúst var dregið 1 happdrætti Ungmennafé-
lagsins Brúarinnar 1 Borgarfirði. Vinningar komu á
þessi númer:
Tveggja vetra trippi nr. 1327, lamb nr. 1841, lamb nr.
862, gisting í 5 manna húsi á Húsafelli í eina viku nr.
2772, veiðileyfi í Fiskivatni, 2 stengur 1 2 daga nr.
2919, sjónauki nr. 1571, 15 rjúpur nr. 989, vasatölvur
nr. 1681, 2273, 893, 533, 1660, 2208, 1039, 1106, 1890,
691. Lopapeysur nr. 770, 817, 2134, 2028, 347, 2901,
1828. Prjónasjal nr. 1555, Luxor-lampi nr. 2961, 1994.
(Birt án ábyrgðar).
Vinninga sé vitjað til Ragnheiðar Kristófersdóttur,
Gilsbakka, Hvítársíðu.
1 rm i
5.!
9 10
i WMT?
LÁRÉTT: 1. skreyta 5.
maður 6. guð 9. fuglana 11.
átt 12. lærdómur 13. eins
14. hátfð 16. snemma 17.
fæddur.
LÓÐRÉTT: 1. bomba! 2.
tónn 3. raufina 4. samhlj.
7. fugl. 8 vanar 10. komast
13. fæði 15. belti 16. fyrir
utan.
LAUSN A SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. mara 5. fá 7.
öra 9. má 10. garmar 12.
GK 13. ana 14. SR 15. nikka
17. óaði.
LÖÐRÉTT: 2. afar 3. rá 4.
högginu 6. sárar 8. rak 9.
man 11. marka 14. skó. 16.
að.
7 »""k
'W/ ,JiM/ ,ii.
X .mtiib, „I,. tfi'.
s,°g^uA;D
DAGANA 1. — 7. október er kvöld- og helgarþjónust?
apótekanna I borginni sem hér segir: I Háaleitis
Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl.
22 öll kvöld nema á sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná samhandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilíslækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
HEIMSÓKNARTlMAP
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heílsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheímili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
LANDSBÓKASAFN
1SLANDS
.AFNHt SINr virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Cltláms-
salur (vegna heimlána) er opinn vlrka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. - BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKUR. AÐALSAFN, útlánadeild. Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudagakl. 9—22.
laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðaklrkju.
simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21. laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. simi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbékaþjénusta vió aldraða.
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, slmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki-
stöð I Bústaðasafni, slml 36270. Viðkomustaðir bókabll-
anna eru sem hér seglr: BÓKABlLAR. Bækistöð I
Bústaðasalni. ARB/EJARHVERFl: Versl. Rofabæ 39.
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIDHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, röstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli. miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30, —2.30. — HOLT—HLÍÐAK Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30,—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00 —9.00. /Efingaskóli Kenn
araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraét/Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrlsatelgur, föstud
kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7-00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir víð Hjarðarhaga 47, mánud. kl.-
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er cpið al!a virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftfr sérstökum
óskum og ber þá að hringja I 84412 millf kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvfkudaga kl. 1.30—4 slðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er oplð sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alln daga vikunnar kl.
1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. S/EI)VRA
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—1».
I Mbl.
fyrir
50 árum
íslenzkur ævintýramaður
sem var búsettur ( K-höfn
kom hingað f snögga ferð.
Hann hét Jón Helgason,
hafði farið til Rússlands
árið 1909 með Jóhanni
______ Jósefssyni sem var farar-
stjóri fyrir ísl. glfmumannaflokki. Jón þessi fór árið
eftir aftur til Rússlands, kvæntist þar rússneskri konu,
gerðist leikfimikennari þar eystra. Hann var f St.
Pétursborg er kommúnistabyltingin varð. Hann segir
frá þvf að nær allir ættingjar konu hans hafi verið
drepnir, en hann fluttist frá Rússlandí árið 1920 til
Kaupmannahafnar. Hann sagðist hafa skrifað endur-
minningar sfnar þessi maður, en við brottförina varð
hann að lofa því að segja ekki opinberlega frá því sem á
daga hans hefði drifið þar eystra. Engar nánari uppl.
eru um mann þennan, nema það að hann var frá
Akureyri og ferðaðist um skeið með Jóhannesi Jósefs-
syni um Evrópulönd.
BILANAVAKT
VAKTÞJÖNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veilu-
kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
mantta.
r gengisskrAning
NR. 186— 1. október 1976 Skráð frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 BandarfkJadoltar 187,10 187,50
1 Sterlingspund 313,00 314,00*
1 Kanadadollar 192,50 193,00*
100 Danskar krónur 3183JÍ5 3192,35*
100 Norskar krónur 3509,40 3518,70*
100 Sænskar krónur 4383.90 4395,60*
100 Finnsk mörk 4859.70 4872,70*
100 Franskir frankar 3773,45 3783,55*
100 Belg. frankar 49S.S5 496.85*
lOOSvissn. frankar 7652.65 7673,05*
lOOGyllini 7286,70 7306,20*
100 V,—Þýzk mörk 7658,15 7678.55*
lOOLIrur 21.51 21,57*
100 Austurr. Sch. 1081.20 1084,10*
100 Escudos 600,95 602,55*
100 Pesetar 275,30 276,00*
100 Yen 65,27 65,44*
V.. * Breytlng frá sfðustu skráningu. J