Morgunblaðið - 03.10.1976, Page 8

Morgunblaðið - 03.10.1976, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 8 í Hlíðunum Til sölu glæsileg og mjög vel staðsett 4ra herb. jarðhæð í nýlegu tvíbýlishúsi (ekki kjallari). Allt sér. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eld- hús, bað og þvottahús. Laus eftir samkomulagi. Uppl í sima 35309 2ja herb. íbúð í Vesturbæ Höfum fengið í einkasölu 50 fm. 2ja herb. íbúð á hæð, í húsi sem verið er að byggja í Vesturbænum. íbúð þessi er í algjörum sér- flokki hvað staðsetningu og útlit allt snertir og verður afhent væntanlegum kaupanda tilb. undir tréverk en húsið sjálft verður málað að utan og lóðin fullfrágengin. Seljandi bíður eftir 2,3 millj. en eftirstöðvar greiðist á sem skemmstum tíma. Uppl. aðeins á skrifstofunni. A ^ laekjartorfl s/i lliltignsili lilurslrzli 22 s. 2/123 - 21151 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. 83000 Okkur vantar allar stærðir af ibúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs Til sölu Einbýlishús við Langa- gerði Einbýlishús sem er hæð og ris. Bílskúrréttur. Stór garður. Einbýlishús við Norður- tún Álftan. Einbýlishús sem er á emum grunni, 125 fm ásamt tveimur bílskúrum. I einkasölu einbýlishús við Hófgerði, Kóp. Einbýlishús sem er hæð, ásamt herbergi í risi, þvottahús í kjall- ara. Bílskúr. Stór garður. Laus strax. í einkasölu við Holtagerði, Kóp. Vönduð sér efri hæð um 1 30 fm í tvíbýlishúsi, ásamt séreign í kjallara. sem er stórt herbergi, með snyrtingu, geymsla. Sérinn- gangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Við Skólabraut, Sel. vönduð sérhæð um 1 1 7 fm. á 2. hæð í tvíbýlsihúsi. íbúðin er öll nýmáluð og teppalögð. Sér- þvottahús. Sérinngangur. Sér- hiti. Laus strax. Við Hrisateig góð 3ja herb. jarðhæð — sér- inngangur. Sérhiti. Laus strax. Við Ljósheima vönduð og falleg 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 6 hæð í blokk (lyfta). íbúðin skiptist í stóra stofu, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og skáli sameign í vélaþvottahúsi. Geymsla. Við Kleppsveg vönduð 3ja—4ra herb. íbúð um 90 fm : 4 hæð í blokk. Mikil sameign. í Garðabæ vönduð falleg 5 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlsihúsi. Sérinngang- ur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Verð 1 2 millj. Útborgun 8 millj. Opið til kl. 10 alla daga. Við Melgerði, Kóp. vönduð 5 herb. íbúð á 2. hæð um 135 fm. í tvíbýlsihúsi. (4 svefnherb.) Stór nýlegur bílskúr. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 12 millj. Útborgun 10 millj. Við Suðurvang Hafn. vönduð og falleg 4ra herb. ibúð um 1 16 fm. á 3. hæð í nýlegri blokk. Mikil sameign. Laus fljót- lega. Við Bólstaðahlíð 3ja herb. jarðhæð um 80 fm. Samþykkt. Laus strax. Við Fellsmúla stór og vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Stór suðurstofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Raðhús við Stórateig, Mosf. sem nýtt raðhús um 140 fm. á einum grunni, ásamt innbyggð- um bílskúr með geymslu. Lóð frágengin. Skipti á 4ra herb. íbúð T Reykjavík, kemur til greina. Við Hlíðartún, Mosf. vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm. í tvíbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Við Laugarnesveg vönduð 4ra herb. íbuð um 117 fm. á 3. hæð í blokk. Mikil sameign. Laus strax. Við Kríuhóla sem ný 2ja herb. íbúð. Mikil sameign. Við Skipasund góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm Ný teppi. Tvöfalt gler i gluggum. Laus 1 5. nóv. Við Kleppsveg vönduð 4ra herb. ibúð á 5. hæð i blokk (prentara). Laus strax Við Grettisgötu góð 3ja herb íbúð nýstandsett i tvibýlishúsi. Við Mávahlíð góð risibúð 4ra herb. nýstand- sett Geymið auglýsinguna FASTEIGIMAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf. Einstakt tækifæri Við höfum fengið í sölu gullfallega 4ra herb. íbúð á 4. (efstu) hæð við Vesturberg. íbúð og öll sameign fullfrágengin. Verð aðeins 7,5 — 8 millj. laekjsirtory s/i fasteiORasala Hafnarstræti 22 s. 27133-27650 Páll GucJjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. 2ja herb. í Fossvogi Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1 . hæð ca 65 fm. íbúðin er stór stofa, svefnherb. rúmgott eldhús m. borðkrók og flísal. baðherb. Vandaðar inn- réttingar. Einstaklingsherb. í Vesturbæ 1 herbergi ca. 1 6 fm. á 4. hæð í nýlegu húsi á Högunum. Herb. er búið vönduðum húsgögn- um sem geta fylgt. Aðgangur að góðu eldhúsi og baðherb. fylgir. Svalir. Gott útsýni. Hag- stætt verð. Hús til flutnings Tilboð óskast í 50 fm. járnklætt timburhús sem þarf að fjarlægja. Húsið er stofa, herb. eldhús snyrting og geymsla. Húsið er í ágætu ásig- komulagi og er tilvalið sem sumarbústaður. KRISTINN EINARSSON hrl. Sími 15522 og 10260. Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm Sölustj. Óskar Mikaelsson, kvöldsimi 44800. 2JA -4RA HERB. ÍBÚÐIR VIÐ ARNARHRAUN í HAFNARFIRÐI: 70 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ í FJÖLBÝLISHÚSI. VERÐ: 5,5 M. ÚTB.: 4 M. VIÐ ARAHÓLA í REYKJAVÍK: 70 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ í FJÖLBÝLISHÚSI. VIÐ GRENIGRUND í KÓPAVOGI: 70 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ í ÞRÍBÝLISHÚSI. VERÐ: 5,7 M. VIÐ KLEPPSVEG í REYKJAVÍK: 92 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ í FJÖLBÝLISH ÚSI. SÉR ÞVOTTAHÚS. VERÐ: 8,3 M. ÚTB.: 5,8 M. VIÐ NÝLENDUGÖTU í REYKJAVÍK: 75 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ í TIMBURHÚSI. VERÐ: 4,9 M. VIÐ NÖKKVAVOG í REYKJAVÍK: 110 FM, 4RA HERB. HÆÐ í ÞRÍBÝLISHÚSI. BÍL- SKÚRSRÉTTUR FYLGIR. ÚTB.: 6,5 M. VIÐ DVERGABAKKA í REYKJAVÍK: 110 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ. VERÐ: 8.8 M. 5 HERB. ÍBÚÐIR VIÐ FRAKKASTÍG í REYKJAVÍK: 5 HERB. ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ í TVÍBÝLISHÚSI. SÉR INNGANGUR. VERÐ: 7,5 M. VIÐ MIKLUBRAUT í REYKJAVÍK: 125 FM, 5 HERB. ÍBÚÐ í ÞRÍBÝLISHÚSI. VERÐ: 8,5 M. ÚTB.: 6 M GLÆSILEGT KEÐJUHÚS HÖFUM FENGIÐ í EINKASÖLU GLÆSILEGT ENDAKEÐJUHÚS (EFRI ENDI) VIÐ HRAUNTUNGU í KÓPAVOGI. HÚSIÐ, SEM ER TVÆR HÆÐIR SKIPTIST ÞANNIG: EFRI HÆÐ: 123 FM, Þ.E. STÓR STOFA, ELDHÚS, BAÐ OG 4 SVEFNHERBERGI. NEÐRI HÆÐ: 70 FM, Þ.E. STÓRT HERBERGI MEÐ SÉR INNGANGI, ÞVOTTAHÚS, SNYRTING OG RÚMGÓÐUR BÍLSKÚR. OPIÐ í DAG 1—3. Fastcignatorgid GRÓFINNI1 SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. rein FASTEIGNASALA, AOALSTRÆ.TI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Arkarholt, Mosfellssveit 180 fm. einbýlishús á einni hæð. Tvær stofur, húsbóndaher- bergi, þrjú svefnherbergi, eld- hús, þvottaherbergi, baðher- bergi. 40 fm. bilskúr. Góð geymsla. Barðaströnd, Seltjarnarnesi Ca. 225 fm. endaraðhús. á þremur hæðum. Stór stofa, fimm svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og snyrting, góð geymsla og þvottahús. Mjög góður garður. Verð kr. 23 millj. Birkimelur 2ja herbergja endaibúð á efstu hæð (penthouse) á bezta stað. Mjög gott útsýni. Svalir á þrjá vegu. Verð kr. 7.5 millj. Efstasund 2ja herbergja ibúð i risi, ca. 60—70 fm. Stofa. svefnher- bergi, eldhús og snyrting. Verð: tilboð. Garðastræti Verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði að Garðastræti, til sölu. Hér er um að ræða fyrstu hæð ásamt kjallara. Verð kr. 14 millj. Jörfabakki 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð, 105 fm. Þrjú svefnher- bergi, stofa, eldhús og baðher- bergi. Þvottaherbergi á hæð. Góð geymsla i kjallara. Verð kr. 9.0 millj. Ljósaland Raðhús á einni hæð 144 fm. Stór stofa, fjögur svefnherbergi, eldhús, gott baðherbergi, þvotta- hús og geymsla. Mjög fallegur garður. Verð kr. 18.5 millj. Vesturberg 2ja herbergja ibúð á 2. hæð, 65 fm. Þvottaherbergi á hæð. Gott útsýni Verð kr. 6 millj. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð 100 fm. Stofa, þrjú svefnher- bergi. eldhús, og baðherbergi Þvottahús og geymsla í kjallara. Sameign frágengin. Verð kr. 8.5 millj. Hveragerði 164 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Tvær stofur, fimm svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi og þvottahús. Gott geymsluloft. 700 fm. lóð. Suð- ursvalir. Selfoss 186 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Fimm svefnherbergi, stofur, eldhús og þvottahús. Eignarlóð um 1200 fm. 45 fm. bilskúr. Verð kr. 1 2 — 1 3 m. Vantar á söluskrá: 1- Þt'99ia herb. ibúð i Hliðun- um eða Háaleitishverfi. 2. Tveggja og þriggja herb. ibúðir i Breiðholti og Árbæ. 2ja—3ja herb. íbúðir Hringbraut, Skipasund, Ránar- götu, Ásbraut, Tjarnarból, Ný- býlaveg, Breiðholti, Hafnarfirði, Norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir Dunhaga, Langagerði, Ljósheim- um, Rauðalæk, Álfheima, Hraun- bæ, Breiðholti, Kópavogi, Hafn- arfirði. Vesturbæ Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð 109 ferm. 2 stofur, 2 herb. fataherbergi 2 geymslur sér hiti og rafmagn. Verð 9 millj. Einbýlishús og raðhús Ný—^gömul—fokheld Reykjavik, Kópavogi, Mosfells- sveit. fbúðarsalan BORG Laugavegi 84 — Sími14430 Heimasimi 14537

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.