Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÖBER 1976 5 Stt indór Steindórsson fyrr- u í skólameistari rekur sögu Oiafs Davfðssonar þjóðsagna- safnara og náttúrufræðings. Sigrlður Schiöth og séra Bolli Gústafsson flytja efni um Ólaf og lesa úr ritum hans. 21.40 tslenzk kammertónlist Strengjakvartett Björns Ólafssonar leikur „Mors et vita“, strengjakvartett nr. 1 op. 21 eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. ‘ 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. vUNMUDdGUR 4. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn** eftir NiIs-OIof Franzén. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Victor Schiöler, Charles Senderovitz og Erling Blöndal Bengtsson leikaTrfó I E-dúr fyrir pfanó, fiðlu og selló (K 542) eftir Mozart / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu f D-dúr fyrir fiðlu og planó op. 12 nr. 1 eftir Beethoven / Julian Bream og félagar úr Cremona kvartettinum leika Kvartett f E-dúr fyrir gftar, fiðlu, lágfiðlu og selló op. 2 nr. 2 eftir Haydn. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Græan varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- Saga eftir Oskar Aðalstein Óskar Aðalsteinn er höfundur út- varpssögunnar sem nú er verið að lesa. Hafinn er lestur nýrrar út- varpssögu og hófst hún á föstudag en annar lestur verður á mánudag kl. 21.30. Er hér um að ræða sögu eftir Óskar Aðalstein vitavörð á Galtarvita, söguna Breyskar ástir sem út kom fyrir nokkrum árum. Það er Erlingur Gíslason leikari sem les og verður sem sagt annar lesturinn á morgun kl. 21.30. lenzkaði. Óskar Halldórsson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Josef Suk yngri og Tékkneska fflharmonfusveit- in leika Fantasfu f g-moll fyr- ir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk eldri; Karel Ancerl stjórnar. Fflharmonfusveitin f Stokk- hólmi leikur Sinfónfu nr. 3 eftir Hilding Rosenberg; Herbert Blomstedt stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.10 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu slna (9). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigrfður Ingimarsdóttir hús- freyja talar. 20.00 Mánudagslögin Framhald á bls. 15 Ennþá m i farar- broddi Vörumerkið sem allir þekkja Barna-, unglinga- og fullorðinsfatnaður Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar um land allt ánægjuleg samskipti um áraraðir, leyfum við okkur að tilkynna að Ágúst Ármann H/F heildverzlun Sundaborg, 24, hefur tekið að sér sölu og dreifingu á framleiðsluvörum okkar fyrir innanlandsmarkað. Innkaupastjórar eru eftir- leiðis góðfúslega beðnir að snúa sér til framangreinds fyrirtækis með pantanir sínar. w w w S0LID0 FATAVERKSMIÐJA B0LH0LTI 4. I ALLAN VETUR Sumarparadís um hávetur á Kanaríe^jum Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu húsnæði í smáhýsum, íbúðum og hótelum Meðalhiti lofts og sjávar ð celsfus Mán. Loft Sjór Sept. 25 23 Okt. 23 21 Nóv. 22 19 Des. 20 18 Jan 20 19 Feb. 20 19 Marz. 20 19 Aprfl. 21 20 GRAN CANARÍA: TENERIFE: 24 brottfarir 6 brottfarir Okt.: 27 Nóv.: 18 Des.: 1 9 Des.: 2. 9 12. 16 29 30 Jan.: 9 23 Jan.: 6 16 20. 27 Feb.: 13 Feb.: 3 6 1 7 20 24 Mar.: 6 27 Mar.: 10. 1 3 17 24 Apr.: 3 7 21 r Islenzkir fararstjórar — Eigin skrifstofa opin daglega. Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Styttið veturinn og pantið strax, áður en uppselt verður. FLUGFÉLAG ÍSLAMDS LOFTLEIDIR Lækjarg. 2, sfmi 25100 URVAL Eimskipafélagshúsinu, sími 26900 LANDSYN Skólavórðustfg 16 slmi 2%399 Austurstræti 18 sfmi 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.