Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1976
, 4
LOFTLEIDIR
-TS 2 1190 2 1188
/^BILALEIGAN
t&IEYSIR l
CAR LAUGAVEGI66
RENTAL 24460 }f
28810 r
Útvarpog stereo .kasettutaski ^
W71 niLA ,v
ÆÍALUlt?
22 0-22-
RAUDARÁRSTÍG 31
BILALEIGA
Car Rental
tJÆ SENDUM
41660— 42902
Islenzka bifreiðaleigan
— Sími 27200 —
Brautarholti 24.
M.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Mínar hjartans þakkir til allra
! vandarnanna og vma, sem heiðr-
j uðu mig með skeytum, blómum
i og gjöfum á 75 ára afmælisdegi
' mínum 22/9. Sérstakar þakkir
til stjórnar Leikfélags Reykjavík-
| ur, starfsfólks og leikara fyrir
i heimsókn og höfðmglegar gjafir.
! Guð blessi ykkur öll
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir.
I____________________________________
EF ÞAÐ ER
FRETTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Úlvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
3. október
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Utdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
veðurfregnir).
a. „Les Paladins“, forleikur
eftir Jean-Philippe Rameau.
Nýja fílharmonfusveitin
leikur; Raymond Leppard
stjórnar.
b. Flautusónata eftir Georg
Friedrich Hándel. William
Bennet, Harold Lester og
DenisNesbitt leika.
c. Trompetkonsert eftir
Johann Wilhelm Hertel.
John Wilbraham og St.
Martin-in-the-Field hljóm-
sveitin ieika; Neville
Marriner stjórnar.
d. „Óður til Cambridge" eftir
William Boyce. Nýja fíl-
harmonfusveitin leikur; Ray-
mond I.eppard stjórnar.
e. Missa brevis f g-moll eftir
Johann Sebastian Bach. Elly
Ameling, Birgit Finnilá,
Theo Altmeyer, William
Reiner og Westphalenkórinn
syngja með þýzku Bach-
einleikarasveitinni; Helmut
Winscherman stjórnar.
11.00 Messa f safnaðarheimili
Grensássóknar
Prestur: Séra Jón Bjarman.
Organleikari: Jón G. Þórar-
insson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það f hug
Sigurður Blöndal skógar-
vörður á Hallormsstað rabb-
ar við hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátfð f Björgvin f
sumar
Hljómsveitin St. John’s
Smith Square leikur; John
I.ubbock stjórnar.
a. „Holbergssvfta" eftir
Grieg.
b. „Tvær akvarellur" eftir
Delius.
c. Sinfónfa nr. 9 eftir
Mendelssohn.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
16.00 Islenzk einsöngslög
Guðmundur Guðjónsson
syngur lög eftir Guðmundur
Hraundal, Bjarna Þórodds-
son og Jón Björnsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
SUNNUDAGUR
3. október 1976.
18.00 Stundin okkar
1 fyrstu Stundinni okkar á
þessu hausti hittast Sirrf og
Palli aftur, horfa á myndir
og tala saman. Fyrst er saga
úr myndabókalandinu hans
Thorbjörns Egners og sfðan
tékknesk teiknimynd um
Molda moldvörpu.
t seinni hluta þáttarins eru
viðtöl við krakka, sem eru að
byrja að nýju f skólanum.
teiknimynd um Pétur og að
sfðustu þáttur um Komm-
óðukarlinn eftir Herdfsi
Egilsdóttur.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
Hlé.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Davfð Copperfield.
Breskur mvndaflokkur f sex
þáttum, gerður eftir hinni
sfgíldu sögu Charles
Dickens.
2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar:
Davfð elst upp með móður
sinni, sem er ekkja, og eign-
ast góða vinkonu þar sem er
eldabuskan Peggotty. Hann
fær að fara með henni til
Yarmouth og kynnist þar lft-
17.10 Barnatfmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Um Guð og tilveruna: Lesið
úr „Fjallkirkjunni” eftir
Gunnar Gunnarsson,
„Bernskunni” eftir Sigur-
björn Sveinsson og þjóð-
sagnasafni Jóns Árnasonar,
svo og þýðing Þorsteins
Valdimarssonar á negra-
sálmi.
I8.Ö9 Stundarkorn með
franska pfanóleikaranum
Alfred Cortot
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
illi frænku hennar, sem
verður honum mjög kær.
En dýrðin stendur ekki
lengi.
Móðir hans giftist aftur
harðlyndum manni,
Murdstone að nafni, sem
tekur systur sfna á heimilið,
og þau kvelja Davfð sem
mest þau mega. Hann er
sendur á skóla og eignast
þar góða félaga, þar á meðal
Steeforth, sem er eins konar
foringi drengjanna.
Móðir Davfðs eignast dreng
með Murdstone, en þau
mæðginin deyja skömmu
sfðar, og Davfð stendur uppi
munaðarlaus, ofurseldur
harðýðgi Murdstones og
systur hans.
Þýðandi Úskar Ingimarsson.
21.25 Einsöngur f sjónvarps-
sal.
Sigurlaug Rósinkranz syng-
ur fslensk og erlend lög.
Við hljóðfærið Úlafur Vign-
ir Albertsson.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.45 Pflagrímsför til Betle-
hem
Bresk heimildamvnd, tekin
f borginni Betlehem og ná-
grenni hennar. Raktir eru
atburðir úr bfblfunni tengd-
ir helgistöðum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.15 Að kvöldi dags.
Hákon Guðmundsson, fyrr-
KVOLDIÐ
19.25 Þistlar
Þáttur með ýmsu efni. Um-
sjón: Einar Már Guðmunds-
son, Halldór Guðmundsson
og Úrnólfur Thorsson.
20.00 Frá afmælistónleikum
Karlakórs Reykjavfkur f Há-
skólabfói f maf
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar: Friðbjörn G.
Jónsson og Hreiðar Pálma-
son.
Pfanóleikari: Guðrún A.
Kristinsdóttir.
20.30 „Sáf vors lands var sálin
hans“
um yfirborgardómari, flytur
hugleiðingu.
22.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
4. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 Nýjasta tækni og vfs-
indi
Umferðaröryggi
Hjartagangráður
Sólun hjólbarða
Mengunarvarnir
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.35 Á flótta undan löndum
mfnum
Sænskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Carl-Henning Wijkmark.
Leikst jóri Hans Dahlin.
Aðalhlutverk Palle
Granditsky.
Arið 1939 kom þýski rithöf-
undurinn Bertoft Brecht til
Svfþjóðar og bjó þar f eitt
ár, áður en hann fluttist til
Bandarfkjanna, þar sem
hann dvaldist, uns strfðinu
iauk.
Þetta leikrit lýsir dvöl hans
f Svfþjóð, en þar samdi hann
m.a. Mutter Courage og
Gðða sálin f Sesúan.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
(Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
22.50 Dagskrárlok.
------------------------------/
Moldi moldvarpa er f Stundinni okkar f dag.
Stundin okkar
aftur á dagskrá
Þá er Stundin okkar komin aft-
ur á dagskrá i sjónvarpinu. í dag
hittast þau aftur, Sirrý og Palli,
horfa á myndir og tala saman.
Fyrst er saga úr myndabókaland-
inu hans Thorbjörns Egners og
síðan tékknesk teiknimynd um
Molda moldvörpu. I seinni hluta
þáttarins eru viðtöl við krakka
sem eru að byrja i skólanum aftur
og ýmislegt fleira er á dagskránni
í fyrstu Stundinni okkar á þessu
hausti.
Umsjón annast Hermann Ragn-
ar Stefánsson og Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir en stjórnandi
upptöku er Kristín Páfsdóttir.
í sjónvarpi kl. 21:35 í
kvöld er á dagskrá einsöng-
ur Sigurlaugar Rósinkranz.
Þar flytur hún innlend og
erlend lög og er undirleik-
ari Ólafur Vignir Alberts-
son. Stjórnandi upptöku
var Andrés Indríðason. *
Svavar leikur
lög Gunnars
Þórðarsonar
„Sami grautur f sömu skál,“
sagði Svavar Gests þegar hann
var spurður hvort hann yrði ekki
áfram með þáttinn sinn f dag. I
dag kynnír hann fyrir hlustend-
um tónskáldið Gunnar Þórðarson
og sagði Svavar að hann hefði
uppgötvað að hann ætti flest lög
íslenzkra tónskálda á hljómplöt-
um. Sagði Svavar að hann myndi
leika lög Gunnars eingöngu, ekki
endilega flutt af honum sjálfum
eða Hljómum heldur og í flutn-
ingi annarra listamanna, Sigrún-
ar Harðardóttur og fleiri. Hann
sagðist enda þáttinn á nýjasta lagi
Gunnars á plötu Lónli blu bofs,
sem var að koma út og leika allt
þar á milli.
Fyrstu lög Gunnars Þórðarson-
ar voru Bláu augun þín og Fyrsti
kossinn en þau komu 1965 á
hljómplötu.