Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKT0BER 1976
Nú bjóóa öll umboðsverkstæði VOLVO umhverfis landið sérstaka
VETRÁRSKOÐUN
VOLVO tiboó fram til 30.11._
1. Vélarþvottur
2. Hreinsun og
feiti á geymissambönd
3. Mæling á rafgeymi
4. Mæling á rafhleðslu
7 Skipt um kerti
8. Skipt um platínur
9. Stilling á viftureim
10. Skipt um olíu og olíusiu
11. Mæling á frostlegi
12. Vélastilling
5. Hreinsun á blöndung
6. Hreinsun á bensíndælu 13. Ljósastilling
Verö: kr. 9.966 - meö söluskatti
Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð,
ventlalokspakkning, vinna, vélarolía.
Volvobónus: Ókeypis kerti i bílinn.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
NUGETAALLIR
eignast glæsilega Stereo-samstæðu frá
tfoófuba
5 •
1
Þessi glæsilega samstæða kostar aðeins 88.150.00
SM 2100 stereosamstæðan er búin eftir-
farandi:
Stereo útvarpstæki með langbyigju, mið-
bylgju og FM bylgju.
Stereo magnara sem er 2x14 wött sinus
við 4 ohm. 35 wött mússik power.
Á tækinu eru stillingar fyrir bassa, diskant
og loudness. Tíðnisvið 8HZ—50Khz.
Plötuspilarinn er með vökvalyftum arm,
sem fer sérstaklega vel með plötur og
reimdrifnum disk.
Hátalarnir eru stórir 38 sm x 21,5 x 16
sm. Þeir eru búnir stórum
1 6 sm bassahátalara og
5 sm milli og hátíðni hátalara.
Við tækið má tengja heyrnartæki og seg-
ulbandstæki.
Athugið að við fengum takmarkað magn
af þessu ágæta tæki á þessu lága verði.
Góðir greiðsluskilmálar. Árs ábyrgð.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Kaupfélag Eyfirðinga. Akureyri,
Kaupfélag Skagfirðinga. Sauðárkróki,
Verzl. Sig. Pálmasonar, Hvammstanga,
Kjarni s.f. Vestmannaeyjum,
Stapafell h.f. Keflavík.
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bergstaðastræti 10 A
Sími 16995.
1 1
I fjíj|F==o VANTAR ÞIG VINNU (n) WjP\ VANTAR ÞIG FÓLK i 1 ÞL AUGLYSIIÍ UM ALLT 1 LAN'D ÞEGAR Þt' AUG- | LÝSIR í MORGUNBLAÐINU |
K.F.U.K.
Hlíðarkaffi
verður selt í húsi K.F.U.M. og K. Amtmanns-
stíg 2B í dag, sunnudaginn 3. október, til
ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan
hefst k4. 3 e.h. Einnig verður Hlíðarsamkoma
kl. 20.30 og kaffi á boðstólum á eftir.
Komið og drekkið siðdegis- og kvöldkaffið hjá
okkur.
Stjórnin
Fimleikadeild
Stúlkur
Innritun hefst mánudag 4. okt. í
Barnaskóla Austurbæjar (íþróttasal)
kl. 18.00—19.30.
Kennarar. Ingunn E. Haraldsdóttir
Ásrún Jónsdóttir
Stjórnin.
Morgunblaðið
óskareftir
bladburdarfólki
í eftirtalin hverfi: Blesugróf — Tjarnargata
Faxaskjól — Reynimelur 1 —56.
Ljósheimar lægri tölur.
Upplýsingar í síma 35408
.ÍRí>r0!imMafoi!i
Hóptímar og einkatímar. — Innritun i sima
1 6239. Emil Adólfsson, Nýlendugötu 4 1.