Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.10.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÖBER 1976 *uÖ3ÍHfePA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Rómantfkin ræður rfkjum f dag. Taktu ekkert of hátfðlega. Viðskiptin ganga vel. Nautið 20. aprfl - • 20. maf Allt er best f hófi, Ifka matur og drykkur. Vertu ekki of öruggur. Kannski hefir þér yfírsést f einhverju sem skiptir máli. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú verður margs vfsari f dag um það sem þér var áður hulið. Þú tekur þátt f um- ræðum sem hafa mikil áhrif á skoðanir þfnar. j&g* Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Vertu á verði gagnvart svikum og prett- um. Sá er vinur er f raun reynist. Veik- leiki vinar þfns veldur þér áhyggjum. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Taktu hlutina ekki of hátfðlega og vertu ekki viðkvæmur fyrir dálitlu glensi. Láttu ekki skapið hlaupa með þig f gön- ur. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú hefir mikil áhrif á þá sem þú um- gengst mest. Notaðu tfmann vel og sinntu fjölskyldu þinni og heimíli. Vogin 23. sePt- — 22. okt. Þú skalt halda fjölskylduráðstefnu og reyna að finna ráð til að bæta fjárhag heimilisins. Eyddu engu f óþarfa. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vmislegt kemur þér á óvart fyrri hluta dagsins, og þér finnst þú f vanda staddur. Þetta leysist allt undír kvöldið. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér finnst þú hafa ráð undir rifi hverju, en þfnar lausnir eru kannski ekki alltaf þær einu réttu. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú skalt fylgjast vel með þvf sem gerist í kringum þig og draga þfnar eigin álykt- anir. Treystu fyrst og fremst á sjálfan Þig- Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér er óhætt að treysta á eigin dóm- greind og framkvæma það sem þú hefir f huga. Eyddu ekki meiru en þú aflar. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þiggðu góð ráð maka þfns eða vinar. Þú lofar stundum meiru en þú ert maður til að standa við. Það er Ijótur siður. TINNI þaí er bezt a3s/á svolitið nánctr þennan bréf - snepii.... © Bvll's HALLÓ/ E5ER REX JARRETT. E& ELVG MEÐ VKKUR TiL þRUMU- VATNS. J ER pETTA EINA s'TíiSilís:'::-V. ': leiðin til f----------- STORMFJALL'A? J nei,..en su fljótasta og AUÐVELPASTA X-9 SHERLOCK HOLMES „ MA VERA, AE> EITTHVAO SE TIL I pVl'SEM þÉR SEGlÐ, HR. HOLMES- 3ULIETTE HEGÐAÐl SÉR FREMUR UNPAR- LEGA UPPA SlPKASTIP, EN ÉG GAF ÞVI AUÐVITAÐ E KKI MIKINN GAUM. VESALINGS JULIETTE.” LJÓSKA SMÁFÓLK THAT'5 A 6REAT IPEA... THERE ARE ALL 50RT5 0F C0UK5E5 THAT LUOUIP BE GOOP FOR HOU... Það er stórffn hugmynd... Það eru alls konar grpinar sem væru góðar fyrir þig... THEY HAVE 08EPIENCE Tl?AlN!N6 ANP 6UAKP P06 CLA55E5...TH05E WOULP SE 600P Þeir eru með hlýðniþjálfunar- tfma og varðhundatfma... Það væri nú gott fyrir þig... Ja, ég var reyndar að hugsa um hnýtingar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.