Morgunblaðið - 03.10.1976, Side 45

Morgunblaðið - 03.10.1976, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 45 VEL-VAKAIMIDI Velvakandi svarar í sfma 10- 100 kl. 10—11 f.h. frá mánu- degi til föstudags. 0 Einvígi prentsvertunnar: Mikið berst af greinum og bréfum, sem blaðið getur ekki sinnt vegna frágangs. Stundum er það þó reynt. Ritstjóra blaðsins barst eftirfarandi grein nú í vik- unni og verður hún birt eins og honum barst hún í hendur. Grein- in fer hér á eftir orð- og stafrétt: Nú ætlar undirritaður iðnaðar- maður að blanda sér i hluti, sem koma honum kannski ekkert við. Tilefnið er greina einvígi á velli prentsvertunar í Morgunblaðinu á milli þeirra Alfreðs Þorsteins- sonar og Vilmundar Gylfasonar. Við Alfreð erum fyrverandi bekkjar, nei afsakið skólafélagar. Þetta segi ég að sjálfsögðu til að upphefja sjálfan mig í augum les- enda Tímans, sem eru farnir að lesa Morgunblaðið. Alfreð leggur á það áherzlu að Vilmundur sé ekki eins illa inn- rættur og Nixon og Hitler, þar hittir hann markið í blá hornið, óverjandi, rétt eins og undiritað- ur er hann hitti nálægt skotskif- unni er hann skrifaði í Tímann um: Dægurmúsik í ritstjórnar tið góðra manna, en nóg um það. Af hverjum er Vilmundur að gera gis, það skyldi þó aldrei vera hann sjálfur, Alfreð, Hitler, eða Nixon. Það hefur verið veist hart að dómsmálaráðherra á meðan ekk- ert er sannað ber að fara varlega að mannorði manna, hinsvegar er það kanski umdeilanlegt hvort að Dómsmálaráðherra hefði ekki átt að segja af sér er hann varð ósam- hljóða bók er hann reyt sjálfur, samanber Guðjón Styrkársson. Alf. Hvernig væri að lýta i eig- inn barm áður en steininum er kastað. Togstreyta Alf. og Vilmundar um lán og vexti fyrverandi ráð- herra er í meira lagi brosleg (Lýt ég börn að leika sér). Undirituðum er vel kunnugt um það að Vísir hefur aðmk. selzt upp einu sinni vegna greinar er Vilmundur reit í Visir, svo að það skal gengið varlega þegar talað er um upphæðir fyrir greinar í ýms- um blöðum. Það er talað um óvandaða menn sem komist til valda með því að rægja andstæð- ing sinn, snýst ekki vopnið f hönd- um Alfreðs Þorsteinssonar, eða er hann hvít þveginn engill? Alfreð fer eins og köttur i kringum heitan graut, er hann ræðir um afskipti X-B að vissu samkomuhúsi. Vissulega er eftir- farandi sterkt til orða tekið hjá Alfreð: „Nú er spurningin þessi, Hann reyndi að lýsa Vern fyrir honum. . — Og auk þess er hann klyfjað- ur alls konar ljósmyndatækjum. Bflstjórinn yppti öxlum. — Helmingurinn af amerfskum ferðamönnum I Mexico rogast með myndavélar á maganum. En ef ég heyri að einhver hafi séð hann. — Mig langar til að fá að vita af hverju hann tók myndir á míð- vikudaginn. Eða að minnsta kosti hvernig hann varði deginum. — Ég skal sjá hvort ég get komizt að þvi. Jack sendi hann sfðan til að kanna hvort bátarnír væru að koma að landi. Svo hélt hann áfram að bogra yfir handritinu. Svikari — systir fangi mex. Gátan var ráðin. Hann hafði leyst dulmálsskilaboðin. Erin Bruce sat í sófanum I her- bergi sfnu, þráðbeinn f baki og hlustaði með andakt á þessa furðusögu. Ef það hefði verið handrit að kvikmynd hefði hann hafnað þvf á svipstundu og talið þetta einum of fráleitt. En þegar er Vilmundur reiðubúinn til að- stoðar við að upplýsa þetta mál og kannski önnur viðkomandi Háskólanum?" Það er ekkert athugavert við það að vera metnaðar gjarn, ég er það nefnilega einnig. Vonandi halda blöðin áfram að- seljast út á greinar Alfreðs og Vilmundar, og þá munu nöfn þeirra verða skráð i mannkyn- sögu komandi kynslóða, þegar Hitler og Nixon eru gleymdir. R. 28. 9. '76. Bened. Viggós. Hárskeri. . ..“ 0 Á að láta þau hverfa? ,,„I sambandi við grein Kattavinafélagsins í Velvakanda í gær langar mig að leggja orð í belg. Þar stóð meðal annars: Deyðum dýrin á mannúðlegan hátt fremur en láta þau hrekjast úti hjálparvana, hungruð og öll- um yl svipt í vályndum veðrum hins komandi vetrar." Það er hægur vandi að drepa allt og taka frá manni einu góðverkin, við losnum þá við að hafa matarúr- ganga bak við öskutunnuna handa feludýrunum. Einnig gæt- um við gengið með haglabyssu og dritað á litlu vesalings fuglana sem hríðskjálfa og halda ekki jafnvægi þegar hvasst er og látið vesalings rónana blána af kulda og gamalmenni sem eiga yið vandamál að stríða hverfa á a.uð- veldan hátt. Ég tala nú ekki um manninn með fjárhagsáhyggj- urnar og fer með vonlausan víxil f banka. Ja.þessi félög, Drottinn minn. Sigrún Stella Karlsdóttir." Já, - me.nn hafa misjafnar skoðanir á meðferð þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu eins og flestu öðru. Sumir vilja láta þá hverfa en aðrir gera það sem mögulegt er til að þeir haldi sinum tilverurétti eins og aðrir. Kannski er ekki rétt að draga ketti í einhvern sérstakan dilk hvað þetta varðar, en þó mun varla vera hægt að tala um fólk og ketti í sömu andránni í þessu atriði. Og þó, það ættu kannski sömu reglur að gilda fyrir alla, og fara eins með alla þá sem á ein- hvern hátt mega sin minna í þjóð- félaginu, hvort sem það eru dýr eða menn. Þá hljóta allir að eiga sinn tilverurétt ög eiga kost á. þeirri aðhlynningu sem þarf. HÖGNI HREKKVÍSI „Ég fæ oft upplýsingar og ábendingar frá leynilöggunni 067-Högni!“ INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 1 2826. Holtablómið Langholtsvegi auglýsir Haustlaukar í úrvali Spánskar styttur. Gjafavara. Leikföng og skólavörur. Sendum í póstkröfu. Holtablómið, Langholtsveg 1 26, sími 311 67. VANTAR ÞIG LJÓS? NÚ ER SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ AÐ SJÁ SÝNINGUNA LÝSING 76. ÞVÍ AÐ HENNI LÝKUR Á SUNNUDAG. ÞESSI MYND ER TEKIN ( SÝNINGARBÁS OKKAR Á SÝNINGUNNI, EN HÚN SÝNIR AÐEINS BROT AF ÞVÍ MIKLA LJÓSA- ÚRVALI, SEM VIÐ HÖFUM í VERZLUN OKKAR AÐ SUÐURLANDSBRAUT 12. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL SENDUM í PÓSTKRÖFU OPIÐ TIL HÁDEGIS LJÓS & ORKA Suóurkmdsbraut 12 simi 84488

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.