Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR
254. tbl. 63. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Gundelach líklega
samningamaður EBE
DANINN Finn Gundelach, full-
trúi ( stjórnarnefnd Efnahags-
bandalagsins, sagði f samtali við
Mbl. ( gær að hann mundi lfklega
stjórna viðræðum bandalagsins
við tsiendinga fyrir hönd.KBE.
Hann sagði að bandalagið gæti
ekki haft samband við (slenzku
rfkisstjórnina fyrr en stjórnar-
nefndin hefði haldið fund á mið-
vikudag til þess að staðfesta
Framhald á bls. 35
Danski sjávarútvegsrádherralín:
Neitar að ræða
um auknar veið-
ar í Norðursjó
um að Danir fengju að veiða
meira en það sem Norðaustur-
Atlantshafsnefndin hefur úthlut-
að þeim.
Dalsager sagði, að nýleg athug-
un hefði leitt f ljós, að danskir
togbátar hefðu ekki aðeins fyllt
rauðsprettukvóta sinn, sem er
24.200 lestir, heldur farið. fram
yfir hann. Hve mikið vildi hann
ekki segja.
Dalsager sagðist ekki sjá
ástæðu til að rifta veiðíbanni á
rauðsprettu í Norðursjó það sem
eftir væri ársins og að hann vildi
ekki ræða það á þessu stigi við
Laurits Törnæs, formann danska
sjómannasambandsins. Sam-
bandið hefur hótað að áfrýja til
umboðsmanns þingsins og hótað
málssókn gegn sjávarútvegsráðu-
neytinu.
„Eg mun ekki semja undir
hótunum en ég er til f að mæta
Törnæs fyrir rétti," sagði Dalsag-
er. Þessi ákveðna neitun hans við
að ræða frekar við sjómenn er
hámarkið á langri deilu ráðu-
neytisins og samtaka sjómanna.
SIDASTI DAGUR BARATTUNNAR. Ford, forseti,
skimar yfir kjósendur á Monroe County flugvelli,
til að komast að hvaðan skyndilegur og mikill
hávaði kom. Borð, sem sett hafði verið upp fyrir
blaðamenn, hafði fallið saman þegar maður reyndi
að standa á þvf. Og Jimmy Carter veifar verka-
mönnum á járnbrautarstöð f Sacramento f Kali-
fornfu. Slmamynd AP
Pundinu skánar
London, 1. nóvember. Reuter.
STAÐA pundsins lagaðist nokkuð
í dag en viðskipti voru f lágmarki
f kaþólskum löndum þar sem lok-
að var vegna Allra sálna messu.
Við lokun seldist pundið á
1.5875 dollara miðað við 1.5855 á
föstudag. Lækkun pundsins gagn-
vart öðrum gjaidmiðlum síðan
1971 var í dag 47.9% miðað við
48% á föstudag.
Smithhótar
aðfaraheim
Genf 1. nóvember — Reuter.
IAN Smith, forsætisráðherra
Rhódesfu, sagði f dag að hann
hefði f hyggju að fara aftur til
Salisbury, „Ifklega á miðviku-
dag“, vegna þess að hann hefði
ekkert að gera á Genfarráð-
stefnunni. Hann sagði blaða-
mönnum, að hann væri
óánægður með viðræðurnar,
sem byrjuðu á fimmtudag f
sfðustu viku.
Smith sagði, að nú ættu
menn að vera farnir að tala um
samkomulag, en ennþá væri
verið að hringsóla í kringum
aukaatriði. Sagði hann þetta
eftir 90 minútna langan fund
Framhald á bls. 35
Kaupmannahöfn 1. nóvember — AP
DANSKI sjávarútvegsráðherr-
ann, Poul Dalsager, sagði á mánu-
dag að dönsk togveiðiskip væru
þegar kominn fram yfir rauð-
sprettukvóta sinn f Norðursjó og
hafnaði hann kröfum sjómanna
Ekkert hægt að spá
um úrslit kosninganna
ana nú rétt fyrir helgina gáfu
Jimmy Carter örlítið forskot er
litið var á stöðuna i heild en sér-
fræðingar eins og Lou Harris
sögðu að munurinn væri svo lftill
er gert væri ráð fyrir frávikum að
ekkert væri hægt að byggja á hon-
um. 1 síðustu könnun Harris og
ABC-sjónvarpsstöðvarinnar hafði
Carter fylgi 45%, Ford 44%, 4%
studdu Eugene MaCarthy, óháð-
an frambjóðanda, og 7% voru
óákveðnir. Það fylgdi með þessari
könnun að Ford væri f svo mikilli
sókn að það gæti nægt honum til
að sigra í mikilvægum fylkjum
eins og New Jersey,
Framhald á bls. 47.
Midland, Texas, 1. nóvember. Frá Ingva
Hrafni Jónssyni.
URSLIT forsetakosninganna hér
á morgun eru svo tvfsýn, að engir
meiriháttar f jölmiðlar treysta sér
til að spá, jafnvel þeir sem fyrir
tveimur vikur töldu sigur Carters
sem næst gulltryggðan. Frétta-
flutningur undanfarna daga hef-
ur almennt verið á þá leið að Ford
vinni stöðugt á og lfkur séu á að
hann vinni einhvern óvæntasta
pólitfskan sigur sfðustu áratuga.
Carter hefur ennþá ögugga for-
ystu á heimaslóðum sfnum f Suð-
urrfkjunum og talið er að hann
hafi örlftið forskot á Ford á aust-
urströndinni en Ford er búinn að
ná öruggri fótfestu og forystu f
Miðvesturrfkjunum og hefur
þægilegt forskot á vesturströnd-
inni, m.a. Kalifornfu.
1 skoðanakönnun sem birtir f
New York Daily News í gær er
talið að Ford hafi forystu f 25
fylkjum með 197 kjörmenn en
Carter f 18 f^lkjum með 190 kjör-
menn. I 8 fylkjum með 151 kjör-
mann eru úrslitin svo tvísýn að
ekki er nokkur leið að segja af
eða á og þar á meðal er Texas með
26 kjörmenn, Ohio með 25,
Pennsylvunía með 27.
Skoðr.nakannanir helztu stofn-
Rhódesíuher ræðst
inn í Mósambique
Maputo 1. nóvember — Reuter.
RHÓDEStSKIR hermenn hafa gert innrás f Mósambique og harðir
bardagar geisa nú á milli rhódesfskra hermanna og mósambfskra
herja, samkvæmt mósambfsku fréttastofunni f kvöld. Segir hún, að
Rhódesfumenn beiti „skriðdrekum, fallbyssum, sprengjuvörpum, fót-
gönguliðum, sprengjuflugvélum og riddaraliði“, f sókn sinni inn f
Gaza- og Tete-héraðið.
Arásirnar byrjuðu klukkan 5.25
að íslenzkum tfma í gær í Gaza og
klukkan 4 í Tete. Fréttastofan
segir, að her Mósambique hafi
veitt viðnám og að harðir bardag-
ar séu nú háðir á mörgum stöðum
meðfram landamærunum. Upp-
lýsingaskrifstofa Mósamb íque
kallaði aðgerðir Rhódesfumanna
innrás.
Gaza-héraðið liggur að landa-
mærum Rhódesfu og Suður-
Afríku. Sagði fréttastofan, að ár-
ásirnar þar beindust að svæðum,
sem nefnast Chingualaquala og
Chitanga. Rhódesíumenn eru
sagðir hafa beint árásum sfnum á
fimm staði f Tete — Changara,
Nura, Chioco, Gentu og
Chicombizi.
„Samkvæmt upplýsingum, sem
borizt hafa frá þessum svæðum
verst Þjóðfrelsishreyfing
Mósambique af hörku og er stað-
ráðin i að sigra innrásarherinn,
þó að bardagar séu enn harðir,"
sagði fréttastofan.
Bætti hún við að Rhódesíuher
reyndi að komast f átt til bæjarins
Mapai og hefði rofið nokkrar sam-
gönguleiðir, þar á meðal járn-
brautarspor á milli Mapai og
Chiqualaquala. Mapai er 80 kíló-
metra frá landamærum Rhódesíu,
en her Rhódesíu réðst á hann f
júní og felldi og særði marga bæj-
arbúa og eyðiiagði stóran hluta
bæjarins. Stjórn Rhódesfu sagði
að skæruliðar hefðu komið sér
upp bækistöðvum f Mapai en
mósambíska stjórnin hélt þvi
fram, að þar væru flóttamanna-
búðir og sagði að 300 óbreyttir
borgarar hefðu fallið í árásinni.
Yfirstjórn Rhódesiuhers í Salis-
bury hefur sagt að árásarferðir
hafi verið farnar undanfarna
daga inn i Mósambique gegn
skæruliðum, sem þar hafast við,
en nánari upplýsingar hafa ekki
fengizt.