Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976 6 í dag er þriðjudagur 2 nóvem- ber, Allra sálna messa 30 7 dagur ársms 1976 Árdegis- flóð er I Reykjavík kl 03 1 9 og síðdegisflóð kl 1 5 42 Sólar- uppráserkl 09 1 4 og sólarlag kl 1 7 07 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 09 og sólar- lag kl 16 42 Tunglið er í suðri I Reykjavik kl 22 22 Hann veiti þér það, er hjarta þitt þráir, og veiti framgang ollum áformum þínum. (Sálm 20,5.). | KRCDSSG/XTA LARÉTT: 1. ræni 5. bar- dagi 7. for 9. slá 10. heitið 12. samhlj. 13. skel 14. eins 15. kinka kolli 17. for- feðurna LOÐRÉTT: 2. naut 3. snæði 4. karlinn 6. ðskýrar 8. þvottur (aftur á bak) 9. sveifla 11. snjalla 14. á hlið 16. á nótum LAUSNA SlÐUSTU LÓÐRÉTT: 1. markar 5. áar 6. so 9. skarpa 11. UA 12. all 13. UR 14. núp 16. ár 17. irpan LÓÐRÉTT: 1. messunni 2. rá 3. kamrar 4. ar 7. oka 8. talar 10. PL 13. upp 15. úr 16. ár. Þessar stöllur Ester og Ásdís efndu til hlutaveltu til ágóöa fyrir Landssamb. fatlaðra og söfnuóu þær rúmlega 2000 krón- um. FRÁ HÓFNINNI ] Á sunnudaginn kom Hvftá frá útlöndum. 1 gær kom togarinn Hrönn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Bjarni Sæmundsson úr rannsóknarleiðangri. [ FRÉTXIR KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund að Garðaholti í kvöld kl. 8.30. Fræðsla og kvikmynd um brunavarnir í heimahúsum. Bazar verður í lok mánaðarins. Bazarnefndin starfar f Nýja Gangfræðaskólanum, mánudaga og miðvikudaga kl. 2—5 á fimmtudags- kvöldum. Allar konur sem vilja aðstoða hafi samband við bazarnefndina í skólan- um. Ágóðanum af væntan- legum bazar rennur í sund- laugarsjóðinn. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í safn- aðarheimilinu i kvöld kl 8.30 og verður m.a. rætt um basarinn og skemmti- atriði verða. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur árlegan basar og kaffisölu f Loftleiða- hótelinu á sunnudaginn kemur, 17. nóv. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma basarmunum og kökum til Erlu sími 30057, Ástu sími 32060 eða Þóru sími 36590. HEIMILISDÝR KÖTTUR dökkgrár á baki með hvíta bringu og fætur og hvítt trýni er um nokkurt skeið búinn að vera á óskilum að Laugarnesvegi 42, sími 32963. Þér verðið endilega að koma með. það er svo áríðandi í svona könnun, að við fáum heimilisfang og símanúmer! ÁRIMAO HEILLA ÁTTRÆÐ er i dag, 2. nóv. Arnfrfður Lára Alfsdóttir frá Flateyri, nú vistkona á Hrafnistu. 1 dag verður Arnfriður á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Dalbraut 1 hér f borg. SJÖTUGUR er f dag, 2. nóv., Magnús Sigurðsson, Þórufelli 10 hér f borg, en áður verkstjóri í Sand- gerði. Afmælisbarnið tekur í dag á móti vinum sinum og vandamönnum á heimili dóttur sinnar að Garðbraut 62 í Garði. GEFIN hafa verið saman f hjónaband Hildur S. Frið- riksdóttir og Þórarinn R. Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Hörðalandi 14, Hvík. VIKUNA 29. okt. — 4. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Garós Apó- tekí en auk þess er Lyfjabóóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavaróstofan f BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar i laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislæknf. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöóinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. Q I.WdAUHQ HEIMSÓKNARTtMAR uJUIXnMnUÖ Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. ki. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU vió HverfisgÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, BústaÓakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag tll föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraóa, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöó f Bústaóasafni, sfmi 36270. ViðkomustaÓir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöó f Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, míðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleítisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær. Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30— 2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskólí Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vió Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LJSTASAFN ISLANDS vió Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. ARB/EJARSAFN. Safnió er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opió þriójud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfód. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT JSXSZSi ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum UM mánaðamótin okt.—nóv. fór kolatonnió í Reykjavfk upp f 100 krónur. Kolaverkfall hafði þá lengi staóió f Bretlandi. en þá kom kolafarmur með þýzku skipi frá Köningsberg (áóur A-Prússlandi) og fór þá kolatonnið upp f 100 krónur. Um þessi mánaóamót hóf Gamla Bfó sýningu á myndinni: Ævisaga Abrahams Lincons og lék George A. Billings Abraham. Segir í stórri augl. bfósins, aó myndin sé f 10. þáttum. Þess er getið aó, aó Ævisaga Lincolns hafi komið út á fslenzku árió 1923. 1 Iónó var þá byrjað aó sýna Spanskfluguna, en f hléum milli þátta lék hljómsveit undir stjórn Emils Thoroddsens. Það var tekió fram I augl. aó leikhúsgestir yróu aó mæta stund- vfslega, því Iónó væri lokað um leió og tjaldið væri dregió frá leiksviðinu. GENGISSKRÁNING NR. 207 — 1. nðvember 1976. Etning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BuidarlkjadolUr 189,30 »89.70 1 Strrlingspund 299,80 301,80* 1 Kanadadollar 194,50 195,00* 100 Danskar krónur 3214,70 3223,40 100 Norakar krónur 3588,00 3597,50* 100 Saenskar krónur 4495,20 4507,10* 100 Finnsk mdrk 4920,70 4933.70 100 Franskir frankar 3790,70 3800,70* 100 Belg. frankar 513,75 515,15* 100 Svissn. frankar 7775,30 7795,80* 100 Gylllni 7532,25 7552,25* 100 V. Þýik mörk 7875,60 7896,40* 100 Urur 22.00 22.06* 100 Austurr. Seh. 1109,00 1111,90* 100 Escudos 602,90 604,50 100 Prsetar 277,60 278,30* 100 Yen 64,16 64,33* * Breyting frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.