Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976
LOFTLEIDIR
æuBÍLALEIGA
-IT 2 1190 2 11 88
(g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
• 28810
íslenzkabifreiðaleigan
Brautarholti 24.
Sími 27200
W.V. Microbus
Cortinur — Land Rover
® 22 022
RAUOARÁRSTÍG 31
V--------------
FERÐABiLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Rafkerti
Bosch rafkerfi
í bílinn, í bátin. . .
BOSCH
Viðgerða- og
varahluta þjðnusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
IÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Verksmióiu _
útsala
Alafoss
Opid þriöjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
áútsíUunm:
Flækjiriopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppahútar
Teppabútar
Teppamottur
Á
ÁLAFOSSHF
MOSFELLSSVEIT
Útvarp Revkjavlk
ÞRIÐJUDkGUR
2. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristtn Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Áróru og
pabba“ eftir Anne-Cath.
Vestley í þýðingu Stefáns
Sigurðssonar (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Maria Littauer og Sinfónlu-
hljómsveitin f Hamborg
leika Píanókonsert nr. 1 í C-
dúr op. 11 eftir Weber; Sieg-
fried köhler stj. / Rússneska
rtkishljómsveitin leikur
Serenöðu í C-dúr op. 48 fyrir
strengjasveit eftir Tsjaf-
kovskf; Svetlanoff stj.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Ljúkum verkinu
Fyrri dagskrárþáttur í tilefni
af starfi kirkjunnar til
styrktar málefnum vangef-
inna barna.
Umsjónarmenn: Guðmundur
Einarsson og sr. Þorvaldur
Karl Helgason.
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmonfusveitin I Lun-
dúnum leikur „Myndir frá
Kákasus“, hljómsveitarsvftu
eftir Ippólftoff-lvanoff; Ana-
tole Fistoulari stj. Sinfónfu-
hljómsveit Lundúna leikur
Sanfónfu nr. 2 eftir William
Walton; André Previn
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatfminn
Guðrún Guðlaugsdóttir
stjórnar tfmanum.
17.50 Á hvftum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór cand. mag. flytur
þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu ein-
staklinga og samtaka þeirra.
Umsjónarmenn: Eirfkur
Tómasson og Jón Steinar
Gunnlaugsson lögfræðingar.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina
Kristján E. Guðmundsson og
Erlendur S. Baldursson sjá
um þátt fyrir unglinga.
21.30 Pfanósónötur Mozarts
(VIII. hluti).
Ungverski planóleikarinn
Zoltan Kocsis leikur
a. Sónötu I C-dúr (K279) og
b. Sónötu f B-dúr (K281).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.Kvöldsag-
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens“
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (4).
22.40 Harmonikulög
Bragi Hlfðberg og félagar
hans leika.
23.00 Á hljóðbergi
John Ronald Tolkien: The
Hobbit.
Nicoi Williamson leikur og
les; sfðari hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR Þýðandi Kristmann Eiðsson.
2. nóvember 1976 21.50 Þingmál
20.00 Fréttir.og veður Þáttur um störf Alþingis.
20.30 Auglýsingar og dagskrá Umsjðnarmaður Haraldur
20.40 McCloud Blöndal.
Bandarfskur sakamála- Stjðrn upptöku Rúnar
myndaflokkur Gunnarsson.
Bolabrögð f Kólðradó 22.30 Dagskrárlok.
Máiefni vangefinna verða til umræðu f þættinum Ljúkum verkinu
kl. 14.30 fdag.
Fatatízka ungl-
inganna skoðuð
og skilgreind . .
ÞÁTTURINN aö skoða
og skilgreina verður aft-
ur á dagskrá útvarps í
kvöld kl. 20.50. Þátturinn
var einnig á dagskrá í
fyrravetur og eru um-
sjónarmenn hans þeir
sömu, Kristján E. Guð-
mundsson og Erlendur S.
Baldvinsson.
Þetta er þáttur fyrir
unglinga en þeir eru báð-
ir vanir að spjalla við
unglinga þar sem Krist-
ján er kennari við M.T.
en Erlendur starfsmaður
á upptökuheimili ríkisins
i Kópavogi.
Erlendur sagði að í
þættinum í kvöld yrði
fjallað um fatatízku ung-
linganna og myndu þeir
ræða um föt, unglinga og
peninga. Þeir ræða við
Henný Hermannsdóttur,
sem rekur tízkuverzlanir,
ERP" hqI HEVHH
og einnig verður rætt við
17—18 ára ungling, sagði
Erlendur, sem hefur
óvenjulegar skoðanir á
þessum málum.
Inn á milli atriða verð-
ur leikin tónlist. Þá sagói
Erlendur að þeir myndu
taka fyrir eitt aðalefni i
þáttunum í vetur, sem
verða hálfsmánaðarlega,
eða fleiri efni ef timi
vinnst til, en þættirnir
eru 40 mínútna langir.
Ljúkum verkinu
FYRRI dagskrárþáttur i
tilefni af starfi kirkjunn-
ar til styrktar málefnum
vangefinna barna verður
í dag kl. 14.30. Er hann í
umsjá Guðmundar Ein-
arssonar, framkvæmda-
stjóra Hjálparstofnunar
kirkjunnar, og sr. Þor-
valds K. Helgasonar
æskulýðsfulltrúa. í þætt-
inum verður m.a. fjallað
um það verkefni sem
Hjálparstofnunin hyggst
taka að sér, að safna fé til
byggingar afþreyingar-
heimilis fyrir vangefna.
Er það í framhaldi af
fórnarviku kirkjunnar á
síðasta vetri þar sem mál-
efni vangefinna voru til
umræðu og söfnuðust
alls um 5 milljónir króna.
Ljúkum verkinu nefnist
þátturinn og er stefnt að
því að ljúka þessu verki
sem hafið var í fyrravet-
ur.
EINS og svo oft áður
mun leynilögreglukúrek-
inn ef nota má það orð
um McCloud, glíma við
eitthvert vandamálið í
þættinum í kvöld. Hefst
hann kl. 20.40 og nefnist
Bolabrögð í Kólóradó en
ef að lfkum lætur mun
McCloud fljótlega kom-
ast að því hvers kyns
þessi bolabrögð eru og
koma upp um þau.