Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976 Liverpool með 3 stíga forystu Það er Don Givens leikmaður Q.P.R. sem þarna íer felldur af Sunder- landleikmönnunum Joe Bolton og Jim Holton. er lið þeirra mættust fyrra lau);ardag. Þá hafði Q.P.R. betur, en á laugardaginn vann Sunderland sinn fyrsta sigur í 1. deild í ár. 1. DEILD L HEIMA UTI STIG Liverpool 12 7 0 0 12- -2 3 1 2 7- -6 18 Manehester City 12 3 2 1 9- -6 2 3 1 8- -5 15 Ipswich Town 11 3 2 0 9- -4 3 1 2 9- -9 15 Newcastle United 12 4 3 0 11- —6 1 2 2 7- -7 15 Leicester City 13 2 3 1 10- -7 2 4 1 3- -3 15 Middlesbrough 12 6 0 1 7- -2 0 3 2 1- -5 15 Aston Villa 12 5 0 1 20—6 2 0 4 4- -8 14 Everton 12 3 2 1 11- -7 2 2 2 11- -10 14 Birmingham City 13 4 1 1 12- -5 2 1 4 8- -10 14 West Bromwich Albion 12 4 1 1 14—4 1 2 3 5- -8 13 Manchester United 11 1 2 2 8- -8 3 2 1 9- -7 12 Leeds United 12 2 3 1 9- -8 2 1 3 7- -8 12 Arsenal 12 3 1 1 8—4 2 1 4 11- -17 12 Coventry City 11 3 2 2 9- -6 1 1 2 3- -5 11 Queens Park Rangers 12 4 0 2 9- -8 0 3 3 7- -10 11 Stoke City 12 4 1 0 6- -2 0 2 5 1- -10 11 Derby County 11 2 3 1 14 —7 0 2 3 3- -10 9 Norwich City 13 2 1 3 6- —9 1 2 4 6- -11 9 Tottenham Hotspur 12 2 3 2 6- —7 1 0 4 8- -19 9 Bristol City 12 1 2 2 7- —6 1 1 4 3- -9 7 Sunderland 11 0 2 3 2—6 1 2 3 5- -19 6 West Ham United 12 1 2 3 3- —8 0 1 5 6- -17 5 2. DEILD L HEIMA UTI STIG Chelsea 12 5 1 0 14- -8 4 0 2 8- —7 19 Blackpool 13 3 1 3 10- -9 3 2 1 11—6 15 Wolverh. Wanderes 12 3 1 2 15- -8 2 3 1 13 —8 14 Bolton Wanderes 12 5 0 1 13- -6 1 2 3 8- —11 14 Charlton Athletic 12 4 1 1 17— 11 1 3 2 10- —14 14 Oldham Athletic 12 4 3 0 12- -7 1 1 3 5- -10 14 Notts County 12 3 0 3 6- -5 3 1 2 12- -16 13 Notthingham Forest 12 4 1 1 22- -11 0 3 3 4 —7 12 Millwall 11 4 1 1 12- -3 1 1 3 6- -10 12 Hull City 11 4 1 0 11- -2 0 3 3 3- —10 12 Blackburn Rovers 12 3 1 2 10- -5 2 1 3 4- —9 12 Bristol Rovers 12 3 3 1 11- -8 1 1 3 2- —5 12 Sheffield United 12 2 4 0 9- -5 1 2 3 7- -13 12 Plymouth Argyle 12 2 2 3 11- -9 1 3 1 7' —8 11 Fulham 11 2 3 0 7- -3 1 2 3 7- —11 11 Southampton 12 2 2 1 8- ■5 2 1 4 13- -18 11 Burnley 12 2 3 1 13- -10 1 1 4 4- -11 10 Luton Town 12 2 1 2 6- -7 2 1 4 9- —12 10 C:rlisle United 12 2 4 0 11- -8 1 0 5 5- -17 10 Cardiff City 12 2 2 3 10- -12 1 1 3 7- —10 9 Orient 10 1 1 2 5—4 1 2 3 4 —9 7 Hereford United 12 2 0 3 7- -12 0 2 4 9- —18 6 Knatlspyrnuúrsllt --------------------t ÓVÆNTIR ÚTISIGRAR SUNDERLAND OG IPSWICH ENSKU meistararnir, Liverpool, ætla greinilega að verða harðir f horn að taka í vetur Fjögur stig liðsins f tveimur leíkjum þess f síðustu viku hafa fært þvi þriggja stiga forystu f ensku 1. deildar keppninni, og þótt enn sé skammt liðið á keppnistíma bilið bendir margt til þess að Liver pool muni eiga góða möguleika á því að verja titil sinn, en slfkt kemur ekki oft fyrir í Englandi. Á laugardag inn fékk Liverpool eitt af topp- liðunum Aston Villa, f heimsókn og þótt lengi vel liti út fyrir markalaust jafntefli f þeim leik, fór svo að lokum að meistararnir unnu öruggan sigur 3—0 Mörg úrslit í ensku knattspyrnunm á iaugardaginn komu á óvart Sennilega þó engin einsog sigur Ipswich Town yfir Manchester United á Old Trafford, en sem kunnugt er sigraði Manchester Umted í siðustu viku Newcastle með sjö mörkum gegn tveimur í ensku deildarbikarkeppninni og virtist vera í miklum ham En á laugardaginn var það Paul Mariner, sem Ipswich Town keypti nýlega af Plymouth Argyle fyrir 220 000 sterlingspund sem færði liði sinu mjög svo kærkominn sigur En vikjum þá sögunm að einstökum leikjum á laugardaginn BIRMINGHAM — Q.P.R. tftir 90 sekúndna leik var staðan orðin 1 — 0 fyrir Birmingham i leik þessum Kenny Burns skoraði markið og var það jafnframt hans tíunda mark á þessu keppnistimabili Slæm mistök Trevors Francis urðu svo til þess að Peter Eastoe náði að jafna fyrir Queens Park Rangers, en Francis bætti fyrir það brot sitt með því að einleika i gegnum vörn gestanna og skora á 4 1 minútu Var staðan þannig 2— 1 i hálfleik, og þótt Queens Park Rangers sækti ákaft í seinm hálfleik og ætti þá nokkur góð marktækifæri varð úrslit- unum ekki haggað Áhorfendur voru 31410 MANCHESTER UTD — IPSWICH Sem fyrr greinir var það hinn nýi og dýri leikmaður Ipswichs, Paul Marmer, sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Ips- which þegar á 2 mínútu þessa leiks í fyrri hálfleik og framan af seinni hálf leik sótti Ipswich mun meira og sýndi betri knattspyrnu, en tókst hins vegar ekki að bæta við mörkum Það var ekki fyrr en undir lok leiksms að Manchest er United náði sér bærilega á strik. en þá varði Paul Cooper mark Ipswich mjög vel Áhorfendur voru 5 7 416 TOTTENHAM — EVERTON Eins og svo oft áður i vetur þótti Tottenham sýna mjög góðan sóknar- leik, en vörn liðsins var hinsvegar ákaflega óörugg og götótt og það kom í veg fyrir að Lundúnaliðið hlyti bæði stigin í leiknum John Pratt skoraði fyrsta mark leiksins á 26 mínútu og á 36 minútu breytti Tottenham stöðunni í 2— 0 er Don Mac Alister skallaði knöttmn í mark Everton eftir hornspyrnu sem Pratt tók Fljótlega i seinni hálfleik skoraði Andy Kmg fyrir Everton, en á 7 7 minútu skoraði Keith Osgood úr vítaspyrnu sem dæmd var á Everton er Alfie Conn var felldur i góðu skotfæri innan vítateigs Virtist þar með sigur Tottenham blasa við, en tvivegis á síðustu fjórum minútum leiksins urðu vörn liðsms á afdrifarik mistök sem urðu til þessað Ken McNaught og Bob Latchford náðu að sora og jafna fyrir Everton Áhorfendur voru 26 027 DERBY — BRISTOL CITY Charlie George skoraði snemma í leik þessum fyrir Derby, eftir góða sendingu frá Leighton James og i seinni hálfleik. sem var algjörlega i eigu Derby. bætti Kevin Hector öðru marki við Norman Hunter, fyrrum leik- maður með Leeds og enska lands liðinu, lék þarna sinn fyrsta leik með Bristol City og var hann bókaður fyrir tvö gróf brot í fyrri hálfleik Áhorfendur voru 22.252. LIVERPOOL — ASTON VILLA Flestum á óvart lék Aston Villa ákveðinn sóknarleik i leik þessum, og átti til muna meira í fyrri hálfleiknum en Liverpool. Vörn Liverpool-liðsins stóðst hins vegar öll áhlaup og staðan i hálfleik var 0—0 í seinni hálfleik snerist dæmið hins vegar við Nú var það Liverpool sem sótti meira, en án árangurs fram að 74 mínútu að lan Callaghan skoraði Terry McDermott bætti öðru marki við að 79. mínútu og var sannkallaður heppnisstimpill á því marki. Kevin Keegan átti svo lokaorðið á 86 mínútu 3—0 fyrir Liverpool Áhorfendur voru 51751 MIDDLESBROUGH — LEICESTER Á 25 minútu leiks þessa tókst Frank Worthington, hinum marksækna leik manni Leicester City, að snúa á hina rómuðu vörn Middlesbrough og skora mark með skalla, og þvi marki tókst mönnum Jacks Charltons aldrei að svara, þótt oft munaði mjóu Var það einkum miðherji Middlesbrough, Alf Wood, sem Middlesbrough keypti nýlega frá Hull City, sem var atkvæða mikill í leiknum og skapaði sér góð færi til þess að jafna, en hafði svo ekki heppnina með sér þegar reka átti enda- hnútinn Áhorfendur voru 24 000 NORWICH — MANCHESTER CITY Þarna var um nokkuð jafnan og skemmtilegan leik að ræða Liðin sóttu á víxl, Norwich þó heldur meira, einkum i fyrri hálfleik, en bæði var að leikmenn liðanna voru ekki á skotskón- um og markverðirnir vörðu vel, þannig að staðan var 0—0 unz skammt var til leiksloka Þá loksins tókst Manchester City að finna alvarlegar veilur á vörn Norwich og skora tvö mörk með stuttu millibili Þau gerðu þeir Brian Kidd og Joe Royle NEWCASTLE — STOKE Hinn mikli skellur sem Newcastle United fékk í leik sinum við Manchest- er United á dögunum virtist ekki hafa mikil áhrif á leikmenn liðsins Þeir sýndu góðan leik á móti Stoke City og hefðu verðskuldað stærri sigur en 1 — 0 Markið skoraði Paull Canell með skalla á 64 minútu eftir sendingu frá Stuart Barrowclaugh LEEDS — ARSENAL Leeds liðið virðist nú stöðugt vera að sækja í sig veðrið eftir ákaflega lélega byrjun keppnistímabilsins í leiknum á Elland Road á laugardaginn komst Leeds i 2—0 með mörkum Trevor Cherry og Joe Jordan, en John Matthews, sem kom inná hjá Arsenal sem varamaður Alan Ball skoraði fyrir lið sitt þegar 5 mínútur voru til leiks- loka COVENTRY — SUNDERLAND í leik þessum vann Sunderland sinn fyrsta sigur í deildarkeppninni og var auðséð að leikmenn og áhangendur liðsins glöddust mjög yfir honum Bob te og Billy Hughes skoruðu mörkin ..ieð sigri þessum skaut Sunderland West Ham aftur fyrir sig í baráttunni á botninum, en West Ham tapaði 3—0 fyrir West Bromwich Albion Var þetta 2 1 tapleikur West Ham í röð á útivelli 2 deild í annarri deild heldur Chelsea slnu striki og vann 3— 1 sigur yfir bikar- meisturum Southampton á Stamford Bridge Southampton náði forystu I leik þessum með marki Ted Mac- Dougal, en Kenny Swaint, Steve Finni- ston og Butch Wilkins skoruðu fyrir Chelsea Áhorfendur að leik þessum voru 42 645 talsins, — óvenjulega há áhorfendatala að leik í 2. deild, en áhangendur Chelsea-liðsins virðast kunna vel að meta velgengni liðsins að undanförnu. Chelsea hefur nú hlotið 1 9 stig úr 1 2 leikjum sínum, en bar- átta næstu liða er mjög jöfn, sem bezt má sjá af því að aðeins einu stigi munar á liðinu sem er I öðru sæti, Blackpool. og þvi sem er I sjötta sæti, Oldham ENGLAND 1. DEILD: Birmingham — Querns Park Rangers 2—1 Coventry — Sunderland 1—2 Derby — Bristol Clty 2—0 Leeds — Arsenal 2—1 Liverpool — Aston Villa 3—0 Manchester Utd.—Ipswirh 0—1 IVf iddlesbrough—Leicester 0—1 Newcastle — Stoke 1—0 Norwich — Manchestwr City 0—2 Tottenham—Everton 3—3 W.B.A. — West Ham 3—0 ENGLAND 2. DEILD: Blackburn — Luton 1—0 Blackpool — Wolves 2—2 Bolton — Fulham 2—1 Bristol Rovers — Charlton 1—1 Cardíff — Sheffield Utd. 0—2 Chelsea — Southampton 3—1 Millwall—Hereford 4—2 Notts County — Carlisle 2—1 Oldham — Notthingham I—0 Orient — Hull frestad Plymouth — Burnley 0—1 ENGLAND3. DEILD. Chesterfield — York 1—0 Northampton—Brithton 0—2 Portsmouth— Peterborough 0—0 Port Vale — Grimsby 2—0 Reading — Chester 2—0 Sheffield Wed. — Mansfield 0—2 Shrewsbury—Oxford 1—0 Swindon—Tranmere 1—1 Wallsall—Crystal Palace 0—0 Wrexham — Bury 0—0 ENGLAND 4. deild: Bournemouth—Aldershot 4—1 Colchester — Brentford 2—1 Crewe — Swansea 3—1 Exeter — Southport 3—1 Halifax—Stockport 2—1 Hartlepool — Huddersfield 0—1 Rochdale — Doncaster 1—0 Scunthorpe — Darlington 3—0 Watford — Barnsley 1—0 SKOTLAND — ÚRVALSDEILD: Aberdeen — Dundee United 3—2 Celtic — Motherwell 2 0 Hibernian — Hearts 1 \ Kilmamock — Ayr United 6—1 Partick — Rangers 2—1 SKOTLAND 1. DEILD: Clydehank — Dumbarton 2—0 Dundee — St. Johnstone 1—0 Hamilton — Airdrieonians 0—4 Montrose — Arbroath 1—2 Queen of the South — Falkirk 3—0 Raith Rovers — East Fife 1—0 St. Mirren — Morton 5—1 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Stranraer 5—2 Berwick — Meadowbank 2—3 Dunfermline — Cowdenbeath 1—1 East Stirling — Stirling Albion 0—3 Forfar — Brechin 1 —2 Queens Park — Clyde 0—1 Stenhousemuir — Alloa 3—0 VESTUR-ÞYZKALAND 1. DEILD: Bayern Miinchen — Hamburgwr SV 6—2 FC Saarbrucken — Schalke 04 2—3 Hertha BSC — Fortund Diisseldorf 4—0 MSV Duisburg — Eintracht Braunswick 1 — 1 Karlsruhe —FC Köln 2—1 VFL Bochum — Eintracht Frankfurt 3—1 PORTÍJGAL 1. DEILD: Beleneses — Benfica 2—3 Sporting — Porto 3—0 Boavista—Gumaraes 2—1 Setubal—Portimonese 1—0 Estoril—Beira Mar 0—0 Var/.im—Atletico 2—0 Academico — Leixoes 0—0 Braga — Montijo 1—0 eftir 7 umferdir hefur Sporting forystu með 13 stig. Vazim er með 10 stig, Porto Braga. Setubal g Benfica hafa 8 stig. HOLLAND 1. DEILD: FC Twente — FC VVV Venlo 3—1 FC Utrecht — Breda 3—1 Telstar — AJax 0—0 Go Ahead — Sparta 3—3 Feyenoord — FC den Haag 3—2 FC Amsterdam — PSV Eindhoven 0—0 Roda—Haarlem 1—1 Nijmegen—AZ67 1—1 Eindhoven — deGraafschap 1—0 Eftir 12 umferðir hefur Feyenoord forystu með 21 stig, Ajax er með 19 stig, ..EA ER* MEÐ „( STIG OG llaarlem með 15 stig. SVISS 1. DEILD: Grasshoppers — Chenois 1—1 Neuchatel — Lausanne 0—2 St. Gallen — Ziirich 1—3 íiervette — Winterthur 2—0 Sion — Young Boys 0—0 iTALlA 1. deild: Bologna—Foggia 0—0 Fíorentina—Torino 0—1 Inter Milan—Cessena 1—1 Juventus—Catanzaro 3—0 Napoli—AC Milan 3—I Perugia — Genoa 2—1 Rðm — Verona 0—0 Sampdoria — Lazío 0—0 AUSTUR-ÞVZKALAND 1. DEILD: Wismut—Vorwaerts 1—0 Stahl Riesa — Sachsenring 2—1 Lok. Leipzig — Dynamo Dresden 3—1 Hansa — Union Berlfn 1—0 Magdeburg — Karl-Marx Stadt 1—3 DynamoBerlfn—Chemie Halle 2—1 Rot-Weiss Erfurt — Carl Zeiss 1—0 UNGVERJALAND 1. DEILD: Kaposvar — Ujpest Doza 2—3 Diosgvor — Dunaujavaros 2—2 Ferencavaros — Zalaegersezeg 1—1 V&sas — Bekescsaba 3—0 Csepel — Videoton 2—2 Salgotarjan — MTK VM 3—2 Szeged — Raba Eto 0—0 Tatabanya — Dorog 1—0 Honved—Szombathely 2—1 Ujpest Dozsa hefur forystu í deildinni með 20 stig; en næstu lið er Ferencvaros með 18 stig og Halad&s með 17 stig. Öjú — það < r scm s’ ■* <ir sýnlsl. Þetla eru þeir fra>gu kappar George Best ok Billy Br.< . Myn<! þessi var tekin er hin nýju lið þeirra Fulham <Bes( > 0« lluíi (Brernner) mættust á dÖKUnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.